Dagur - 02.09.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 02.09.1987, Blaðsíða 14
df' J9K*í1A(T — c 14 - DAGUR - 2. september 1987 Til sölu svartur síður leðurjakki nr. 42-44 og herrajakki nr. M. Uppl. í síma 23162 eftir ki. 6 á daginn. Til sölu hjólhýsi. Uppl. í síma 26990 eftir kl. 19.00. Til sölu hljómflutningstæki í bíl. Um er að ræða Kenwood. Útvarp og segulband sambyggt. Kraft- magnara 2x75 wött. Tvo hátalara 150 wött hvor. Uppl. ísíma 26343 eftirkl. 19.00. Til sölu lipurt sófasett grænu plussáklæði. 1-2-3+borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21839. með Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c, Akureyri. Sími 96-25035. Neytendur! Takið upp kartöflurnar sjálf, 20 krónur kílóið. Geymsla og pokar á staðnum. Upplýsingar veitir Sveinn Bjarna- son, Brúarlandi. Sími 24926. Schafer hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 97-61419 eða 97-61107 eftir kl. 19.00. Tveir páfagaukar, karl og kerl- ing ásamt búri og öðrum fylgi- hlutum til sölu. Uppl. í síma 25462. Svört leður-derhúfa tapaðist í Lystigarðinum eða nágrenni hans að kvöldi afmælisdagsins. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 22668. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Oska eftir að kaupa notaðan ísskáp, frekar lítinn. Uppl. í síma 21720. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðaistræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Óskum eftir dagmömmu fyrir börn, 1 árs og 2y2 árs. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í símum 24760 og 22189 eftir kl. 20.00. Dagmamma óskast til gæta systra, 2 og 5 ára, 4-5 tima eftir hádegi. Erum í Grundargerði í síma 21582 eftir kl. 18.00. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma27184 eftirkl. 17.00. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 21921 eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu herbergi í Reykjavík fyrir menntaskóla- eða háskóla- nema gegn smá heimilisaðstoð. Vinsamlegast skilið inn umsókn- um fyrir föstudaginn 4. september merkt „SET“. Húsið Túngata 13, Húsavík er til leigu. Upplýsingar í símum 96-41585 og 96-41529. _______________________ Stór og góð 4ra herb. íbúð til leigu á Eyrinni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 7. sept. merkt „40“. Herbergi til leigu. Til leigu forstofuherbergi á Brekk- unni. Uppl. í síma 21338 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. 2ja herb. fbúð í Glerárhverfi til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 4. sept. merkt „4. sept.“ Til sölu haglabyssa, 3” mag. tvíhleypa sem ný. Uppl. í síma 25504 milli kl. 19 og 20. Til sölu Sako riffill með þungu hlaupi, cal. 222. Sjónauki Bushnell 10x Banner. Uppl. gefur Stefán í síma 96- 21616. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. 16 ára stúlku bráðvantar vinnu. Helst við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 23714. Vélavörð eða vanan sjómann vantar á Njörð EA 208. Uppl. í símum 26388 og 21829. Óska eftir góðri vinnu hálfan eða allan daginn. Er vön skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 24435. Vantar röska unglinga til kart- öfiuupptöku á vél. Upplýsingar í síma 22307. Til sölu Colt 1200, árg. ’86, ek. 12 þús km. Góður bíll. Vetrardekk fylgja. Verð 340.000.-. Uppl. í síma 25358 eftir kl. 17.00. Til sölu Lancer GLX, árg. ’85, ek. 23 þús. km. Uppl. í síma 96-61921 milli kl. 10- 12 og eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Benz (kálfur) með gluggum, árg. '71. Góður bíll. Uppl. í síma 96-33202. Bifreiðar til sölu. Mazda station 929, árgerð 1978. Góður bíll. Mikið endurnýjaður. Góð greiðslukjör. Lada Sport árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Lada station, árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 24372. Til sölu Ford Escort LX 1300, árg. '84, ek. aðeins 40 þús. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 96-33235 í hádeginu og á kvöldin. Volvo Lapplander, árg. '81. Ek. 105 þús. km. Rauður að lit, klæddur að innan, litað gler og vökvastýri. Uppl. í síma 96-51114. Til sölu Mitsubishi Galant 1600, árg. ’81 ekinn 77 þús km. Upplýsingar gefur Björn í síma 96- 42026. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmióið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Haildórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.________________ Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. • , Teppaland - Dúkaland, , Tryggvabraut 22, sími 25055. Tóbaksreykur y 'Ái£ \mengar loftið c/if«K!) °ger hættulegur heilsunni. m LANDLÆKNIR Borgarbíó Miðvikudag kl. 9.00 Miðvikudag kl. 11.00 Krókódíla-Dundee Miðvikudag kl. 9.10 Gullni drengurinn Miðvikudag kl. 11.10 Over the Top Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Steinahlíð: Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr í smiðum. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni.______________________ Sunnuhlíð: Verslunarpláss á 2. hæð. Laust strax. Langamýri. 3ja herbergja íbúð í kjallara. Laus strax. Hríseyjargata: Einbýlishús á einni hæð ca. 85 fm. Stór og góður bílskúr. Mikið áhvílandi, laus 1. september. Háilundur: 4-5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 125 fm. Bílskúrsréttur. Eignin er í mjög góðu standi. Laus 1. okt. Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bilskúr. Ástand mjög gott. FASTÐGNA& fj SKIPASALA38I N0RÐURLANDSI) Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. rMiöum^ hraða ávallt við aðstæður UMFERÐAR RÁÐ FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Gengi verðbréfasjóðs 31. ágúst 1987 Kjarabréf 2.260 Tekjubréf 1.224 ' Markbréf 1.128 Fjölþjóðabréf 1.060 Einingabréf 1 2.255 Einingabréf 2 1.331 Einingabréf 3 1.400 Lífeyrisbréf 1.134 Ávöxtunarbréf 1.2175 Sjóðsbréf 1 1.099 Sjóðsbréf 2 1.099 Hlutabréf Hlutafélag: Kaupg. Sölug. Brejling frá Eimskipafél. Isl. hf. 24/8.’87 2,65 2,78 0,7% Flugleiðir hf. 1,83 1,94 2,0% Iðnaðarb. hf. 1,34 1,42 0,7% Verslunarb. hf. 1,20 1,25 0,8% Hlutabréfasj. hf. 1,18 0,9% Ofangreind gengi eru birt samkvæmt upplýsingum frá Fjárfestingarfélaginu. = ———-1 1 Gengisskráning | Gengisskráning nr. 163 1. september 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,820 38,940 Sterlingspund GBP 63,395 63,591 Kanadadollar CAD 29,397 29,488 Dönsk króna DKK 5,5628 5,5800 Norsk króna NOK 5,8345 5,8526 Sænsk króna SEK 6,0875 6,1063 Finnskt mark FIM 8,8318 8,8591 Franskurfranki FRF 6,4038 6,4236 Belgískur franki BEC 1,0300 1,0332 Svissn. franki CHF 25,9666 26,0468 Holl. gyllini NLG 18,9982 19,0569 Vesturþýskt mark DEM 21,4061 21,4723 Itölsk líra ITL 0,02956 0,02965 Austurr. scb. ATS 3,0417 3,0511 Portug. escudo PTE 0,2723 0,2732 Spánskur peseti ESP 0,3185 0,3195 Japansktyen JPY 0,27357 0,27442 frskt pund IEP 56,963 57,139 SDRþann31.8. XDR 50,2250 50,3802 ECU - Evrópum. XEU 44,3383 44,4753 Belgískur fr. fin BEL 1,0232 1,0264 Möðruvallaklaustursprestakall. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 6. sept. kl. 14.00. Ræðuefni: Er söfnuðurinn orðinn að steini. Skjaldarvík Guðsþjónusta n.k. sunnud. 6. sept. kl. 16.00. Bægisárkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 6. sept. kl. 21.00. Ræðuefni: Er söfnuðurinn orðinn að steini. Sóknarprestur. ATHUGID •, : Innanfélagshappdrætti Hjálp- ræðishersins. Dregið var laugardaginn 29. ágúst: 1. vinningur: Helgarferð fyrir tvo tii Reykjavíkur: nr. 1677. 2. vinn- ingur: Uttekt Augssýn kr. 8.000: nr. 314. 3. vinningur: Matvörur fyrir kr. 4.000: nr. 1538. 4. vinn- inngur: Úttekt Hótel KEA: nr 1572. 5. vinningur: Ferðaútvarp: nr. 693. 6. vinningur: Atlas (landa- bréfabók) nr. 1795. 7. vinningur: Lampi kr. 1.500: nr. 490. 8. vinn- ingur: Hljómplötur kr. 1.500: nr. 759. 9. vinningur: Bækur kr. 1.500: nr. 1434. 10. vinningur: 5 kg kaffi: nr. 1215. 11. vinningur: Púði: nr. 1700. SOFN______________________ Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58, s: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14.00-16.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.