Dagur - 21.09.1987, Blaðsíða 5

Dagur - 21.09.1987, Blaðsíða 5
21. september 1987 - DAGUR - 5 Yfir 2100 bækur í bókaskrá Bókávarðan - verslun í Reykja- vík með gamlar og nýjar bækur hefur nú sent frá sér stærstu bóksöluskrána frá upphafi - en fyrirtækið hefur starfað rúman áratug. A!ls eru í skrá þessari yfir 2100 bækur og rit frá síðustu 2- 300 árum og til ársins 1987. Efn- isflokkar eru m.a. ættfræði og héraðasaga, mörg hundruð ævi- sögur, erlendar þýddar skáldsög- ur, barnabækur, bækur um lög- fræði, lækningar, atvinnumál- efni, hagsögu, garðrækt og skógrækt, bankamál, stjórnmál, Grænland o.m.fl. flokkar bóka. Verðið í þessari bóksöluskrá er frá 50 kr. og upp úr, því bæði eru í skránni algengar bækur og fágætar. Af einstökum fágætum verkum má nefna: íslenskt forn- bréfasafn, Almanak Þjóðvinafé- lagsins, mikið af bókum um sögu Reykjavíkur frá fyrri tíð, Kvennafræðarann og fullt af er- lendum og innlendum matreiðslu- og heimilisfræðabókum, Dan- marks fugle I-II, þar sem íslensk- ir fuglar eru einnig taldir og þeim lýst, þá er einnig bókin Duel for the Northland, þar sem greint er frá útsendurum þriðja ríkisins á Norðurlöndum fyrir stríð, m.a. þessum aðilum hér á landi - þá er einnig í skránni frumútgáfa á leikriti eftir Bertold Brecht, orig- inal lithografíur eftir hinn kunna danska listmálara Kay Christen- sen, mikill vinur Kjarvals á sín- um tíma og áhrifavaldur á list hans - bækur um kristindóm og kommúnisma, frumútgáfur þjóð- skálda og leirskálda, messubækur og sálmabækur, spennusögur og hugljúfar ástarsögur og ótal - ótal margt fleira. Bókavarðan sendir þessa 60 blaðsíðna skrá ókeypis til allra sem þess óska utan Stór-Reykja- víkursvæðisins, en afhendir hana öðrum sem óska í versluninni á Vatnsstíg 4. Allar æfingar eru í íþróttahöllinni nema þær sem merktar eru * Þær eru í Iþróttaskemmunni. Fyrsta lungafabarnið var skírt í hallarkapellunni í fyrra. Sá litli heitir Ólafur Alexander, og er hér í góðum félagsskap foreldra, afa og ömmu, Ragnhildar prinsessu og hreykins langafa. eða fræðir þau um allt það sem þau fýsir að vita. Hann fer með okkur á skíði og siglir með okkur,“ sagði Sonja. Það eina sem er leiðinlegt er að fá aldrei frið fyrir forvitnu fólki og ljós- myndurum sem alltaf þurfa að vera með nefið niðri í öllu. Meira að segja á sveitasetrinu eru þau ekki óhult fyrir utanaðkomandi, fólk mætir á bát og með kíki til að geta fylgst betur með. Alþýöu- flokksfolk í Noröurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing verður haldið að Hótei Húsavík dagana 26. og 27. september. Þingið hefst laugardaginn 13.00. Mætum öl\ og tökum með okkur áhugafólk. Stjórn kjördæmisráðs. Æfingatafla 3. fl. kvenna Mán. kl. 17.50 2. fl. kvenna Mið. kl. 19.30 Mfl. kvenna Þrið. kl.21.00’ 6. fl. karla Fim. kl. 17.00 5. fl. karla Fim. kl. 18.00 4. fl. karla Þrið. kl. 17.00’ 3. fl. karla Föst. kl. 17.00’ 2. fl. karla Fim. kl. 19.00’ Mfl. karla Mán. kl. 22.00 Vetrardekk Ekkert tiiboð, bara frábært verð. Dæmi um verð: 155x12 kr. 1.855.- 155x13 kr. 1.935,- 165x13 kr. 2.020.- 175x13 kr. 2.195. 175x14 kr. 2.350. 185x14 kr. 2.685. 145x13 kr. 1.925. Hjólbarðaþjónustan Hvannavöllum 14 b. Sími 22840 Akureyri. Ólafur Noregskonungur er fróður maður og víðlesinn. Hann fylgist vel með eins og þessi mynd af honum sýnir. „Tengdafaðir minn er dásamlegur,“ segir Sonja krónprinsessa. Æfingatafla Knattspymudeildar veturinn 1987-1988 Ss Æfingatafla Handknattleiksdeildar veturinn 1987-1988 6. fl. Mið. kl. 17.50 Sunn. kl. 10.00 5. fl. Mán. ki. 18.40 Mið. kl. 18.40 Sunn. kl. 10.50 4. fl. Mán. kl. 19.30 Fim. kl. 17.00* Sunn. kl. 11.40 3. fl. Mið. kl. 22.00 Fim. kl. 18.00* Sunn. kl. 12.30 2. fl. Þrið. kl. 19.30* Sunn. kl. 13.20 Mfl. Mán. kl. 20.30 Þrið. kl. 18.00* Mið. kl. 20.30 Föst. 2. fl. kv. Mán. kl.17.00 Kóngurinn var stoltur þegar Mártha Louise var fermd í þjóðbúningi ömmu sinnar. Allar stærðir og gerði hlöðum t.d. fyrir leiktæki og tölvur. Heildsala - Brekkugötu 7, sími 26383.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.