Dagur - 21.09.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 21.09.1987, Blaðsíða 7
Þessir krakkar héldu hlutaveltu í síðustu viku í Þórunnarstræti 126 og söfnuðu þau samtals 2.520 kr. til styrktar Barnadeild F.S.A. Þau heita Hrafnhildur Arnardóttir, Linda Hrönn Sigfúsdóttir, Hafþór Ingi Magnússon og Halldór Arason. Á myndina vantar Svönu Karlsdóttur, Stefán Karlsson og Ragnhildi Örnu Hjaltadóttur. Heiðrekur Guðmundsson og Viðar Júlíusson héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þeir söfnuðu kr. 1000. Atli Þór Hergeirsson og Sigríður Dagný Þrastardóttir héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Islands. Söfnuðu þau samtals kr. 2.074. og hesthúsið. 1 600 - s|vkkið Rettarhvammi 1 Akureyri Sími 96-26776 21. september 1987 - DAGUR - 7 m Loksins! ÍAdÉlA: ,■ IWWf Loksins er komin enn ein amtta sUkkulw • bragðtegund! Súkkulaðijógúrt ###fff~ *§£!! ' .... Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400 Gómsætir sjávarréttir alla daga! i veitingasölu Laugardalshallar býður Veitingahöllin sýningargestum upp á glæsilega sjávarréttaveislu gegn vægu verði. Tæplega 450 útlensk fyrirtæki ásamt 125 íslenskum aöil- um kynna vörur sínar og þjónustu fyrir sjávarútveg um víöa veröld. Með tveimur nýreistum sýningarskálum og stóru útisvæöi er sýningarsvæðið alls yfir 10.000 m2 - langtum stærra en viö eigum að venjast hér á landi enda um aö ræða eina allra stærstu sýningu sinnar tegundar í heiminum. Allt þaö nýjasta í heimi sjávarútvegsins er kynnt og þúsundir erlendra gesta koma hingað til lands til þess aö sjá sýninguna og fylgjast með á sínu syiði. íslenska sjávarútvegssýningin á erindi til allra lands- manna og enginn „í faginu“ má láta þennan heimsvið- burð fara framhjá sér. Opið alla dagakl. 10:00-18:00 laugard. Afslattur a innanlandsflugi meðan íslenska sjávarútvegssýningin stendur yfir bjóða Flugleiðir sérstakan af slatt a innanlandsflugi fyrir synmgargesti utan af landi. FLUGLEIDIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.