Dagur - 08.10.1987, Síða 5

Dagur - 08.10.1987, Síða 5
8. október 1987 - DAGUR - 5 Kristinn G. Jóhannsson skrifar Bakþankar Það var hér um kvöldið þegar var hvorki Pálsleg í f^aman né ég sat og horfði á sjónvarpið stórhríðarleg þar sem hún þef- mitt að framan að óg hafði opiö aði sig áfram óháð þrýstilínum, út í garðinn, þar sem laufvindar hæöum og lægðum. henni hefði dottið í hug að ef til léku um síðustu rósablöðin, Hún var núna að paufast vill mætti hún lækna pínulítið sem ég fékk gest. snuðrandi kringum fallið lauf- ofar enda kraflaði hún sig nú Það var dálítil mús, greindar- blað á gólfinu og minnti mig upp úr horninu og upp á listann leg til augnanna og undur kurt- einna helst á bæjarstjórn að og trítlaði áfram tindilfætt og eis í framkomu þar sem hún fjalla um byggingarfyrir aldraða hraðaði för sinni rétt eins og birtist í dyragættinni og bauð borgara bæjarins. Hún rak í hún ætlaði að fara að stofna sér inn. Þótt það sé viðurkennd- það trýnið,- þ.e. laufblaðið, hlutafólag um botnlangaskurði ur siður að menn eigi að kippast tvísté dálítið að aftan og lót áður en fundarsamþykktir tækju við og helst stökkva upp á stól svona eins og henni kæmi þetta þá af henni líka. viö svona gestakomur lét ég ekki við og eftir að hafa farið Ekki tolldi músin þó lengi mór hvergi bregða. Ég sat hinn einn hring í kringum sjálfa sig ofan á listanum. Þegar hún var rólegasti og tilkynnti konu iákvað hún að hún bæri enga komin á móts við sófahornið minni, sem var að bardúsa íábyrgð á þessu en sneri sér aft- hrasaði hún fram af, valt dálítið handan næsta horns, að það iur að gólflistanum að halda lauslætislega um hrygg áður en væri mús komin inn á gólf. Ikönnunarferðinni áfram. Það hún komst á fætur aftur að Þetta sagði óg af svo yfirveg- ivar stjórnviskulegt á henni skoða meira. aðri stillingu að hún sagði bara, iskottið þegar hún hraðaði för Þegar hún nálgaðist dyrnar jæja, en það er þess konar svar isinni frá þessari óvæntu aftur þar sem hún hafði komið sem ég fæ einatt þegar ég tala Ihindrun. inn var hún orðin ögn tilhlökk- hvað gáfulegast. En allt um Það var síðan ekki fyrr en unarieg í göngulaginu og það. hún komst út í horn, það var 90° skvetti sér með galsafenginni horn, sem vandræðagangurinn sveiflu yfir þröskuldinn rétt eins Ég fylgdist með músinni úr byrjaði á henni aftur. Það var og hún væri á leið í kvenna- sæti mínu þar sem hún hóf rétt eins og hún efaðist um að skólaafmæli og nokkur hundruö hringferð sína með gólflistan- hún mætti vera þarna. Hún var slíkar biðu hennarfyrir utan. Ég um. Ég fór fyrst að velta því fyrir komin dálítið í svipaða aðstöðu var fljótur að loka á hæla henni. mér hvort hún væri að koma og karlkyns kvensjúkdóma- Þannig lauk þessari músar- með veðurfregnir fyrir veturinn, læknir, en eins og kunnugt er af heimsókn án þess að nokkuð aðhannyrðiharðureinsogein- fundum er ekki lengur talið gerðist og ég jafn sallarólegur í hvern tíma var sagt þegar mýs æskilegt að þeir komist í svona stólnum mínum sem fyrr og leituðu mannabústaða aö horn. En hún var gáfuð þessi frúinennþáaðsegjajæjaþegar hausti. Þegar betur var aö gáð mús og bakkaði út úr þessari ég tilkynnti henni að músin væri sá ég að svo gat ekki verið. Hún forboðnu aðstöðu, rétt eins og farin. Kr. G. Jóh. Viðbygging við Hótel Reynihlíð A næstu dögum hefjast fram- kvæmdir við 1500 rúmmetra byggingu við Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit. í viðbygging- unni verða sjö ný gistiherbergi en aðaltilgangurinn með bygg- ingunni er að skapa betri aðstöðu fyrir starfsfólkið og meira rými fyrir eldhús og skrifstofu hótelsins. Ef tíðarfar verður gott er von- ast til að viðbyggingin verði fok- held fyrir áramót og að fram- kvæmdum verði lokið næsta vor. Nú eru 42 gistiherbergi í hótelinu en að loknum breytingunum verða þau 47, þar sem tvö eldri herbergi verða tekin til annarra nota. „Það vantar gistirými í tvo og hálfan mánuð á sumrin," sagði Arnþór Björnsson hótelstjóri er Dagur innti hann eftir þessum framkvæmdum. Aðspurður um hvort mikið hefði verið að gera í sumar sagði Arnþór að sumarið hefði verið ágætt en rólegt í haust. Veturinn væri alltaf erfið- ur en eftir áramót vonaðist hann til að skíðagöngufólk og dorg- veiðimenn kæmu og að einnig yrði haldið vélsleðamót. IM Þremur umferðum lokið í Bautamóti Þremur umferðum af fjórum er nú lokið í Bautamóti Bridgefélags Akureyrar. 26 pör taka þátt í mótinu og eru spiluð 26 spil á kvöldi, eftir Mitchel-fyrirkomulagi. Staða efstu manna að loknum þremur umferðum er þessi: urðsson en reiknimeistari Mar- grét Þórðardóttir. Lokaumferð Bautamótsins fer fram n.k. þriðjudagskvöld og hefst kl. 19.30 í Félagsborg. BB. Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar var tillaga frá skipulags- nefnd um að loka fyrir umferð um Ráðhústorg frá kl. 22.00- 06.00 samþykkt. Eftir að aug- lýsing frá lögreglustjóra hefur verið birt í Lögbirtingablaðinu má búast við að þetta bann komi til framkvæmda. íbúar Miðbæjarins höfðu kvartað yfir hringsóli bíla um Ráðhústorg og upp Brekkugötu og nú hafa þær kvartanir að fullu verið teknar til greina. íbúunum ætti því að verða meiri svefns auðið eftir að bannið hefur tekið gildi, en lögreglan á að sjá um að því verði framfylgt. íbúar við Brekkugötu 1-15 eru undanþegn- ir banninu. SS 1. Örn Einarsson Stig - Hörður Steinbergsson 1128 2. Stefán Ragnarsson - Grettir Frímannsson 1069 3. Frímann Frimannsson - Pétur Guðjónsson 1061 4,- ■5. Jónas Karlesson - Haraldur Sveinbjörnss. 1031 4,- ■5. Þormóður Einarsson - Símon Gunnarsson 1031 6. Ármann Helgason - Alfreð Pálsson 999 7. Kristinn Kristinsson - Árni Bjarnason 997 8. Anton Haraldsson - Ævar Ármannsson 982 Meðalárangur er 936 stig. Keppnisstjóri er Albert Sig- Alltaf eitthvað nýtt! Jogginggallar í stórum stærðum, 5 litir. Nýjar peysur, mjög gott verð. Margar gerðir af joggingpeysum með og án hettu. Svartar bómullarsokkabuxur og gammósíur. Allir stuttermabolir verða með 50% afslætti næstu daga. Litíðinn, Verslunin það borgar sig. fal0g inn Sunnuhlíð 12, sími 22484. Barnagallabuxur Stærðir 116-170. Verð kr. 770.- Herraflauelsbuxur Stærðir 30-42. Verð kr. 765.- LÚffur fyrir fullorðna Stærðir 6-10. Verð frá kr. 450.- Opið iaugardaga 9-12. 111 Eyfjörð Hjalteyiargötu 4 - sími 22275 VtSA Alþýðusamband Norðurlands 40 ára afmælishóf verður laugardaginn 10. október kl. 19.30 í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð og hefst með borðhaldi. Matseðill: Villisveppasúpa, innbakað lamb, kaffi. Skemmtiatriði. Helena fagra leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 1.600.- Borðapantanir í síma 27100. Einhneppt, tvíhneppt tJrvalið hjá okkur hefur aldrei verið betra né glæsilegra HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri ■ Sími 23599

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.