Dagur - 03.11.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 03.11.1987, Blaðsíða 10
? 't ■••• FIlKWO ~ Vfi|3|- ni^wiv ' 10 - DAGUR - 3. nóvember 1987 Herbergi óskast. Tennis og badmintonfélag Akur- eyrar vantar herbergi með að- gangi að snyrtingu fyrir hollenskan þjálfara í vetur. (Talar ensku og þýsku auk hollensku). Nánari upplýsingar gefur Hörður Þórleifsson í síma 21261 eða 21223 (vinna). Til leigu 3ja herb. íbúð. Leigist frá áramótum. Uppl. í síma 24896 milli kl. 16 og 20. Til leigu einstaklingsherbergi. Upplýsingar í síma 25289 milli kl. 22.30 og 24.00. Dömur og herrar! Tek að mér að stytta buxur, pils og kjóla. Látið sauma sængurfatnaðinn tfmanlega fyrir jól. Upplýsingar gefur Unnur í síma 21269. Geymið auglýsinguna. Dömur! Sokkabuxur teknar til viögerðar. Móttaka í Akurliljunni. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma norður. mynol ——Jljósmvn dastofa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Frambyggður Rússajeppi, árg. ’77 til sölu. Á sama stað 5 vetra alhliða hest- ur og 7 vetra tamin hryssa til sölu. Uppl. í síma 95-6084 eftir kl. 20.00. Til sölu Mazda 323, árg. '80. Verð 150 þúsund. Góð greiðslukjör í boði. Uppl. í síma 27251 eftirkl. 16.00. Til sölu Mitshubishi MMC Colt GLX 1400, árg. '81. Sjálfskiptur, mjög góður bíll. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 96-33202. Til sölu Suzuki Swift árgerð ’86 hvítur að lit. Ekinn 33.000 km. Aukahlutir: 4 stk. sumardekk, sumarmottur, útvarp, segulband, magnari frá TEC og vindskeiðar. 310.000 stgr. eða 300.000 stgr. án hljómflutningstækja. Uppl. í síma 26878. Til sölu Willys CJ5 árg. ’77. Upphækkaður á 35“ dekkjum, fallegur bíll í góðu lagi. Einnig Yamaha YT 175 þríhjól. Vel með farið. Uppl. í síma 41039 eftir kl. 18. Til sölu Cortína árgerð 1974. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 27165 á kvöldin. Barngóð kona óskast til að gæta tæplega eins árs drengs. Uppl. í síma 26428. Við erum hérna tveir litlir og failegir kettlingar högni og læða sem óskum eftir góðu heimili. Erum þrifnir. Uppl. í síma 26843. (Sirrý). Óska eftir að kaupa stálgrinda- hús ca 250-400 fm. Æskileg loft- hæð 3-5m. Uppl. í síma 96-61711 í hádegi eða á kvöldin. Til sölu tveir vélsleðar Artic Cat Ceetah 530 LC og 500 FC. Báðir árg. ’87, lítið notaðir. Uppl. í síma 91-29002 milli kl. 18 og 20. Til sölu Yamaha SRV vélsleði, árg. '83. Uppl. í síma 96-22248 eftir kl. 18.00. Til sölu flygill, Hornung & Möller. Upplýsingar gefur Birgir í síma 96- 31231. Hef til sölu notaðan flygil, nýuppgerðan af gerðinni John Brims Mead. Verð aðeins kr. 185.000. Hafið samband við Skúla í síma 24622 (vinnusími eða 23518 (heimasími). Til sölu mahonilituð hillu- samstæða þrjár einingar, tvær með glerhurðum í efri skápum, ein með opnum hillum í efri skáp, 252x180x40. Vönduð mubla, sem ný, hagstætt verð. Einnig til sölu unglingsskrif- borð með tveimur hillum yfir, i Ijósum við. Ódýrt. Uppl. í síma 21399 og 24066. Til sölu er hjónarúm úr furu 170x200 cm með náttborðum og dýnum án áklæða. Verð 15.000 kr. Einnig tvær pottagrindur, (hálfmánar). Uppl. í síma 26878. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margar gerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum í póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sfmi 27744. Amstrad CPC 6128 tölva til sölu. Tugir forrita, stýripinni, kassettu- tæki, Multiface two, bækur og tímarit fylgja. Uppl. í síma 25277 á kvöldin. Til sölu blár Simo barnavagn (flauels). Upplýsingar milli kl. 17 og 20 í síma 22078. Ýsuflök - Ýsuflök Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á kr. 180 pr. kg. Skutull hf. Óseyri 22, sími 26388. Föndra við að búa til fallegar og ódýrar tágakörfur. Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla- gjafir. Pantið tímanlega. Athugið að efnið er að hækka um helming. Komið og skoðið eða hringið í sfma 21122. Ljósin í bænum. * Loftljós ★ Kastarar ★ Borðlampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan. Kaupangi, sími 22817. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Ökukennsla. Villt þú laera á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, sfmar 22813 og 23347. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki f úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Gengisskráning Gengisskráning nr. 207 02. nóvember 1987 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 37,600 37,720 Sterlingspund GBP 65,080 65,288 Kanadadollar CAD 28,566 28,657 Dönsk króna DKK 5,6624 5,6805 Norsk króna N0K 5,7797 5,7982 Sænsk króna SEK 6,0945 6,1139 Finnskt mark FIM 8,8920 8,9204 Franskurfranki FRF 6,4577 6,4783 Belgískur franki BEC 1,0443 1,0476 Svissn. franki CHF 26,4882 26,5727 Holl. gyllini NLG 19,4190 19,4810 Vesturþýskt mark DEM 21,8656 21,9353 Itölsklira ITL 0,02969 0,02978 Austurr. sch. ATS 3,1053 3,1152 Portug. escudo PTE 0,2730 0,2738 Spánskur peseti ESP 0,3282 0,3292 Japansktyen JPY 0,27316 0,27403 Irskt pund IEP 58,073 58,259 SDRþann30.10. XDR 50,0826 50,2411 ECU-Evrópum. XEU 45,0768 45,2206 Belgískur fr. fin BEL 1,0395 1,0429 Við afhendingu tækjanna. Frá vinstri: Dr. Rothenbiihler og G. Renz frá Castolin, Viktor D. Bóasson, Istækni og dr. Hans Kr. Guðmundsson, Iðn- tæknistofnun. ITÍ færð málmhúð- unartæki að gjöf Málmtæknideild Iðntæknistofn- unar fékk nýlega að gjöf frá sviss- neska fyrirtækinu Eutectic- Castolin fyrir milligöngu ístækni hf. mjög vandaðan tækjabúnað til málmhúðunar. Gjöfin var færð í tilefni 50 ára afmælis rannsókna í þágu íslenskra atvinnuvega, sem hófust með stofnun Atvinnu- deildar Háskólans 1937 en arf- takar hennar, rannsóknastofnan- ir atvinnuveganna, minnast þeirra tímamóta nú með ýmsu móti. Tækin eru tvenns konar sprautu- búnaður, sem sprautar bráðnum málmdropum á yfirborð málma og annarra efna. Við þetta mynd- ast yfirborðslag, sem getur haft allt aðra eiginleika en undirefnið. Notkunarsvið tækjanna er aðal- lega húðun slitþolins lags, bæði til viðgerða og framleiðslu, sem m.a. er nokkuð notað í viðhaldi hjá íslenskum orkuverum. Einnig má mynda með húðun tæringar- þolið yfirborðslag. Húðunarefnið er duft, sem er hitað og blásið á yfirborðið með gasloga. Slmi25566 Mikill fengur er að þessum nýju Castolintækjum og hyggst Málmtæknideild gangast fyrir námskeiðum á þessu sviði í náinni framtíð. Gjöfinni fylgir ennfremur aðgangur að áratuga- langri þekkingaruppbyggingu Castolin með ráðgjöf og gagna- banka. Var það staðfest með viðurkenningarskjali, sem einn forstjóra Castolin, dr. Rothen- buhler, afhenti dr. Hans Kr. Guðmundssyni deildarstjóra Málmtæknideildar ásamt tækja- búnaðinum við sérstaka athöfn í Iðntæknistofnun í sl. mánuði. I.O.O.F. Obf. 1 = 1691148V4 = □ HIJLD 59871147 VI 2 KFUM og KFUK, L^Sunnuhlíð. 'Samkomuvika stendur yfir og eru samkomur á hverju kvöldi alla vikuna. Allar samkomurnar byrja kl. 20.30. Ræðumaður í kvöld er Margrét Jónsdóttir, forstöðukona, Löngu- mýri. Myndbandasýning frá Eþíópíu. Allir eru velkomnir á samkomurnar. Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Norðurgata. Einbýlishús ó tveimur hæðum ásamt bflskúr. Laust fljótlega. Reykjasíða: 6 herbergja einbýlishús ca. 150 fm. Rúmgóður, vandaður bllskúr. Eign í sérflokki. Sunnuhiíð. 3ja herb. íbúð í mjög góðu ástandi. Ca. 80 fm. Ránargata. Hæð og rís ásamt hluta 1. hæðar f tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Keilusíða: Góð 4ra herb. endafbúð ca 100 fm. Ránargata. 4ra herb. efri hæð f tvíbýlishúsi 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. HUIÐGNA& 11 SKHStU^ NORÐUMANDSll Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Borgarbíó Þriðjud. kl. 9.00 og 11.00 Engin miskun Þriðjud. kl. 9.10 Gínan. Þriðjud. kl. 11.10 White of the Eye

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.