Dagur - 11.11.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 11.11.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 11. nóvember 1987 Bátavél til sölu. Til sölu er 16 hestafla Saab vél, með öllu tilheyrandi. Mjög góð vél. Verð kr. 60.000.- Uppl. gefur Viðar í síma 96-41495. Frystiskápur til sölu. Nánari upplýsingar í síma 25861. Til sölu Singer 495 saumavél. Lítið notuð. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 96-31216 eftir kl. 20.00. Ýsuflök - Ýsuflök Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á kr. 180 pr. kg. Skutull hf. Óseyri 22, sími 26388. Hef til sölu gærukerrupoka. Skinnasaumastofan EBAS 270 Varmá SÍmi 91-667273. Sendum í póstkröfu. Til sölu Ford Cortina 1300 árg. ’79 (skráð 1980) í allgóðu ásigkomu- lagi Bifreiðin er 4ra dyra og ekin 100 þús. km. Ennfremur á sama stað AEG elda- vél, fataskápur (lítill) og bókahilla. E.t.v. fleiri munir. Uppl. í síma 24148 eftir kl. 16.00 Til sölu Mazda 626, árg. ’79. Þarfnast réttingar. Nánari upplýsingar í síma 25765 milli kl. 12.00 og 13.00. Tilboð óskast. Til sölu alvöru bíll. Framdrifinn Audi 100 cc árg. ’83, ek. 63 þús. km. Lítur út sem nýr, 5 cyl. með beinni innspýtingu, sjálf- skiptur og vökvastýri, útvarp og segulband fylgir, einnig sumar og vetrardekk. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Góðir greiðsluskilmálar, allt að ári. Verð 620 þús. Uppl. í síma 27267 eftir kl. 20.00. 2ja herbergja íbúð í Glerárhverfi til leigu, frá 15. janúar. Áhuga- samir riti nafn, heimili og síma á blað og leggi á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð í Glerárhverfi". Þrælar tóbaksnautnarinnar koma því miður ekki til álita. Til sölu er Ferguson dráttarvél, árg. ’52 (díesel). Þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 95-5968. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 22706. Óska eftir að kaupa notaðan vagn eða kerruvagn. Uppl. í síma 96-31324. Ibúð óskast. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í símum 24121 á kvöldin og 22150 á daginn. Tölvur Til sölu ársgömul Commodore 64K tölva. Henni fylgir segulband, tveir stýri- pinnar, 400 leikir á kasettum og diskur. Uppl. i síma 96-33112 eftir kl. 19.00. Til sölu 4ra sæta sófi og tveir stólar. Einnig eldhúsborð, kollar og ísskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25479 eftir kl. 20.00. Til sölu hjónarúm ásamt áföst- um borðum með Ijósum i. Verðhugmynd kr. 10.000. Uppl. í síma 26622 eftir kl. 17.00. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Hafið þið (smá)pláss fyrir mig? Ég er 19 ára stelpa, skiptinemi frá Finnlandi og bráðvantar pláss hjá góðri fjölskyldu á Akureyri í ca. 3 mánuði, (líklega ekki um jólin), meðan ég er að vinna. Er þegar búin að vera 4 mánuði á íslandi. Allar upplýsingar í síma 24055 (Sigríður Ólafsdóttir) á kvöldin eða í síma 97-88988 líka á kvöldin. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Johannes Pálsson, s. 21719. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg ’88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, sími 23428. Föndra við að búa til fallegar og ódýrar tágakörfur. Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla- gjafir. Komið og skoðið eða hringið í síma 21122. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinguna. Ljósin í bænum. ★ Loftljós ★ Kastarar * Borðlampar. i iósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan. Kaupangi, sími 22817. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margar gerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum í póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar .26261 og 25603. Suzuki TS 250 X,árg. ’86 til sölu. Ekið rúmlega 2000 km. Lítur út eins og nýtt. Gott hjól. Uppl. í síma 96-44209 eftir kl. 17.00. Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Kartöflur til sölu! Gullauga 22 kr. kg og premier á 15 kr. kg. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasfmi 21508. Safnarar. Félag frímerkjasafnara á Akureyri heldur skiptifund á venjulegum fundarstað stofu 1 í Mennta- skólanum n.k. fimmtudag 12. nóvember kl. 20.00. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Munkaþverárstræti. Einbýlishús á tveimur hæðum. Þarfnast viðgerðar. Má skipta i tvær ibúðir. Gerðahverfi I. Mjög gott einbýlishús á einnl hæð, ásamt bilskúr. Norðurgata. 5-6 herb. einbýiishús á tveimur hæðum ca 160 fm. Rúmgóður bilskúr. Laus fljótlega. Ránargata. Hæð og rls ásamt hluta 1. hæðar i tvfbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Keilusíða. 4ra herb. endaíbúð ca 100 fm. Miklð áhvílandi. Ránargata. 4ra herb. efri hæð i tvibýllshúsi, 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. FASIÐGNA& fj SKIPASALA^SI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð . Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir 7. sýning föstud. 13. nóv. kl. 20.30. 8. sýning laugard. 14. nóv. kl. 20.30. 9. sýning sunnud. 15. nóv. kl. 20.30. „Lokaæfing er gullnáma fyrir leikara, en hún er llka gullnáma ein og sér. Texfi Svövu er slórkost- legur, fyndinn, beinskeyttur og fullur af vísunum. Alltaf virdist hún hifta á réflu orðin.“ Dagur. „Þessi sýning er i alla slaði hin eftirtektarverðasta og á ekki sfður erindi í dag en þegar verkið var fyrst flutt 1983. “ DV. „Allt leggst þvi á eitt, góður leikur, vel skrifað leikrit og vönduð umgjörð. “ Norðurland. „Sunna Borg og Theodór Júlíusson sýna bæði i þessari sýningu að þau hafa náð fullum þroska sem ieikarar og því hljóta að verða gerðar miklar kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning er Leikfélagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðið. Einar Áskell Sunnud. 15. nóv. kl. 15.00. MIÐASALA SÍMI 96-24073 IGIKFÉLAG AKURGYRAR TVÖFALT s/f Sími 91-46672. Ódýr hús ★ Góð hús ★ Varanleg hús ★ Sumarhús ★ Geta verið gróðurhús um leið. Verð t.d. 5 herber./bílsk. 1,1 millj. kr. Verð t.d. 4 herber./bílsk. 1,0 millj. kr. Verð t.d. 3 herber./bílsk. 0,9 millj. kr. Verð t.d. 2 herber./bílsk. 0,8 millj. kr. ★ Verðið er ekki nákvæmt ★ TVÖFALT s/f Sími 91-46672. I.O.O.F. 2 = 169111381/2= G.H. □ RÚN 598711117-1 atkv. I.O.G.T. Stúkan ísafold fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Kristinn Vil- hjálmsson Reykjavík ræðir stúkumál. Opinn fundur, allir velkomnir. Félagar mætið nú og takið með ykkur gesti. Eftir fund kaffi. Æ.t. ÉSjálfsbjargarfélagar á Akureyri og nágrenni. Farið verður í skemmti- ferð til Sjálfsbjargar á Húsavík laugardaginn 14. nóv. kl. 13.00 frá Bjargi. N ánari upplýsingar og skráning í ferðina í síma 26888 til fimmtud. 12. nóv. kl. 17.00. Mætum vel og sýnum samstöðu. Sjálfsbjörg. I.O.G.T. bingó að Hótel Varðborg föstudaginn 13. þ.m. kl. 20.30. Vinningar: Kjöt- skrokur, kaffivél, útvarpsklukka, matvörur og fleira og fleira. I.O.G.T. bingó. Basar og kaffisala. Hinn árlegi basar og kaffisala Kvenfélags Akureyrarkirkju verð- ur að Hótel K.E.A. sunnudaginn 15. nóvember kl. 3.15 e.h. Félags- konur, komið basarmunum í kapelluna kl. 2-3 e.h. laugardag- inn 14. nóv. og kökunum í kaffi- söluna og á basarinn á Hótel K.E.A. kl. 1 e.h. á sunnudag. Stjórnin. §8^113^010 Sjálfs- bjargar! Spilum félagsvist að Bjargi fimmtudaginn 12. nóvember. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.