Dagur


Dagur - 26.11.1987, Qupperneq 6

Dagur - 26.11.1987, Qupperneq 6
Hér gefur á að líta velflest börn í Grenivíkurskóla. Skólastjórinn, Björn Ingólfsson, er lengst til hægri á myndinni. “Kva, æltr e a kyssana mar,“ hrópaði ungur piltur til Valdi- mars Kristjánssonar, formanns nemendaráðs Grenivíkurskóla sem var að tilkynna um úrslit í keppninni „Vinsælasta stúlk- an.“ Það var hún Sonja Kro sem hafnaði í fyrsta sæti en jafnar í öðru til þriðja voru þær Guðbjörg Jónsdóttir og Berglind Vilhjálmsdóttir. Krakkarnir greiddu einnig atkvæði um vinsælasta strákinn. Sá sem varð í fyrsta sæti heitir Gísli Gunnar Oddgeirsson, í öðru sæti var Oddgeir Björn Oddgeirsson og Bolli Pétur Bollason var í þriðja sæti. Krakkarnir klöpp- uðu ákaft milli þess sem Valdi- mar greindi frá úrslitum og ekki hvað minnst þegar kom í Ijós að hún Guðbjörg Gunn- arsdóttir hafði orðið hlut- skörpust í keppninni „Vinsæl- asti kennarinn“. Vinsælustu strákarnir í Grenivíkurskóla. F.v. Bolli P. Bollason, Gísli Gunn- ar Oddgeirsson, Oddgeir Björn Oddgeirsson. Valdimar formaður óskar Gísla til hamingju. Þarna er Valdimar að óska vinsælustu stelpunum til hamingju. F.v. Berglind Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir og Sonja Kro. sæti í skólahlaupinu. F.v. Dagný Flosadóttir og Oddgeir Björn tveir bekkir, sjöundi og níundi bekkur, voru frá upphafi stað- ráðnir í að vinna hlaupið. Þegar lagt var saman í lokin kom í ljós að bekkirnir voru jafnir - 25 kílómetrar á hvern nemanda. Sigurinn var dæmur sjöunda bekk vegna meiri samstöðu. Um hádegi seinni daginn höfðu allir i þeim bekk hlaupið 25 km nema ein stúlka sem ekki treysti sér nema 10 km enda hafði hún tábrotnað hálfum mánuði áður. Strákar tveir í bekknum, þeir Gísli Jóhannesson og Jóakim Kr. Júlíusson, björguðu málinu með því að bæta hálfum áttunda km við þá 20 sem þeir höfðu hlaupið um morguninn. í þriðja sæti varð sjötti bekkur. Hver nemandi í þeim bekk hafði lagt að baki 20 km. í fyrsta til níunda bekk sk eru 83 nemendur. Þar af 1 76. Fimm krakkar voru \ þessa daga. Krakkarnir hlup samtals 1087,5 km - eða að aði 14,2 km. Helstu hlaupagikkirnir Anna Bára Bergvinsdótti Guðrún Elfa Skírnisdót níunda bekk. Hvor um sig að baki 40 km. Oddgeir ] Oddgeirsson í sjötta bekk 38 km og Svava Guðjónsdc níunda bekk hljóp 35 km við höldum aðeins áfram tölur þá hlupu 45 nemend km eða meira - þar af 23 k ar 20 km eða meira. Krakka Grenivík hlupu langt og Það sést best ef árangur þeirra sem tóku þátt í í Noi skólahlaupinu árin 1984, 19 1986 er borinn saman við tc ar frá Grenivík. Árið 1984 þátt 79 skólar með 1 nemendur. Að jafnaði hljóp nemandi 3,45 km. Árið tóku 116 skólar þátt með 2 nemendur - þá hljóp hver andi að jafnaði 3,71 km op 1986 tóku þátt 134 skólar 24.690 neméndur. Þá hljóp og einn að jafnaði 3,95 kn þau grenvísku voru með rös km á mann. í Grenivíkurskóla eru allir ir grunnskólans - frá „núll“ upp í níunda bekk, en þett; þriðja skipti sem níundi be er í skólanum. Alls stunc nemendur nám við skó Björn sagði að nemenda yrði svipaður næsta ár en mun nemendum fækka - atvinnulíf taki kipp. Hlaupagikkir í sjöunda bekk. Efri röð f.v. Erla Valdís Jónsdóttir, íris Gísla- dóttir, Erla Kristín Helgadóttir, Regína Ómarsdóttir, Anna Rósa Pálmadótt- ir og Sigurbjörg Garðarsdóttir. Neðri röð. Hólmfríður Björnsdóttir, Jóakim Júlíusson, Gísli Jóhannsson og Guðrún Árnadóttir. Þetta er sjötti bekkur sem hafnaði í þriðja Heiðarsdóttir, Jón Marinó, Ásta Fönn Oddgeirsson. Annars var það ekki aðalerindi Dags í Grenivíkurskóla að fylgj- ast með vinsældakosningunni. Björn Ingólfsson, skólastjóri var að afhenda verðlaun í Norræna skólahlaupinu sem fór fram dag- ana 27. og 29. október. Þetta er í þriðja sinn sem íslenskir nemendur taka þátt í hlaupinu. Markmiðið með því er að hvetja nemendur, kennara og annað starfsfólk í skólum til að auka útivist sína og hreyfingu. Mjólk- urdagsnefnd styrkti skólahlaupið í ár. Fyrri daginn var ákveðið að ekki mætti hlaupa lengra en fimm kílómetra. En nokkrir gátu ekki stöðvað á sér fæturna og hlupu allt að 20 km. Seinni daginn máttu nemendur hlaupa eins og þá lysti. Þrátt fyrir nokkuð frost og stinningskalda hlupu margir 20 km og jafnvel meira. Það kom fram hjá Birni að Þessi eru í níunda bekk. F.v. í efri röð. Elín Jakobsdóttir, Svava Guðjóns- dóttir, Ómar Júlíusson og Anna Bára Bergvinsdóttir. Neðri röð f.v. Ingólfur Björnsson, Bolli P. Bollason og Valdimar Kristjánsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.