Dagur - 26.11.1987, Page 14

Dagur - 26.11.1987, Page 14
14 ,77 DAGUR - 26. nóvember 1987 Til sölu eins árs gömui eldavél AEG, 2ja ára eldhúsinnrétting og tveir fataskápar. Sófasett, sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 21615 á kvöldin. Til sölu: Píanó, barnarúm hvítt, barna- vagga hvít, baöborð, barnabílstóll, skíði og skór nr. 32 sem nýtt, gamalt sófasett, svefnsófi, dökk- brúnar velúr gardínur, gamlar eik- arhurðir, hvítur vaskur, AEG elda- vélahella, svefnherbergisskápur úr eik. Uppl. í síma 24630. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Limajárnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Til sölu Subaru 1800 station, árg. 1982. Ekinn 43 þús. km, útvarp og segulband, sumar og vetrardekk. Topp eintak, einn eigandi frá upp- hafi. Verð kr. 320.000,- Til sýnis og sölu á Bílasölunni Ós, sími 21430. Til sölu Peugot 504, árg. 1980. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 81261 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Subaru station, árg. 1986. Silfurgrár. Grjótgrind og vetrar- dekk fylgja. Bein sala. Uppl. í síma 22194. Til sölu á mjög góðum kjörum. Daihatsu Charade, árgerð ’88 Citroen Axel, árgerð '86 Opel Cadett, árgerð '85 Saab 900 GLS, árgerð ’81 Peugeot 305 station, árg. '81 dísel Audi 100 LSS, árgerð '79 Uppl. í síma 21213 frá kl. 10-19 og síma 23141 á kvöldin. Til sölu Skodi 120 LS árgerð ’80, til niðurrifs. Sumar og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 21816 á kvöldin. Nýr Mitsubishi Lancer fólks- bifreið til sölu, ekin 5 þúsund km. Nánari uppl. í síma 22505 í dag og á morgun. Á sama stað til sölu nýieg Lew- enstien-overlock saumavél. Til sölu Fiat 127 Saloon Sport númerslaus, árgerð '82, ekinn 74 þús. km. Þarfnast smá viðgerðar og er á hagstæðu verði fyrir hand- laginn mann. Uppl. í síma 24291 á kvöldin. Til sölu svefnsófi og kommóða (fura), lítill svefnbekkur (tekk), skrifborð og hillusamstæða í ungl- ingaherbergi ásamt fataskáp og bókahillu (Ijós eik), 2 stólar á stálgrind, Ijósbrúnt plus. Uppl. í símum 21456 og 24792. Jólasveinar Handunnirjólasveinar 13 gerðir. Góöar gjafir fyrir vini erlendis. Saga jólasveinanna fylgir með á þýsku, ensku og íslensku. Óska eftir fullorðnum manni til hjalpar við bústörf, svona mán- aðartíma. Vinnutími þarf ekki að vera lengri en 4-5 tímar á dag. Ingibjörg Bjarnadóttir í síma 31257 Ibúð óskast. Ungt par í námi á Akureyri bráðbantar ódýra eins til tveggja herbergja íbúð til leigu eftir ára- mót. Uppl. I síma 23230 (Magnús) eftir kl. 19.00. Mjög rólega og reglusama eldri konu bráðvantar litla íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25793. KOMPAN Skipagötu 2, Akureyri, sími 96-25917 Siams kettlingar til sölu. Uppl. í síma 24627 eftir kl. 17.00. Bændur - Hestamenn. í Gnúpufelli er rauðjörp hryssa með múl í óskilum. Eigandi getur vitjað hennar gegn greiðslu þess- arar auglýsingar. Ingibjörg í síma 31257. Hinn árlegi köku- og munabasar Kvenfélagsins Iðunnar verður í Laugaborg, sunnudaginn 29. nóvember. Kaffisala hefst kl. 15.00 og sala á kökum og basarmunum kl. 15.30. Nefndin. Jolabasar verður laugardaginn 28. nóvem- ber kl. 15.00 að Hvannavöllum 10. Mikið af laufabrauði, kökum og munum. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. Ljósin í bænum. ★ Loftljós ★ Kastarar ★ Borölampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan. Kaupangi, sfmi 22817. Tökum að okkur fataviðgerðir. Móttaka á fatnaði milli kl. 1-4 eh. Jakkatölur, vestistölur og frakka- tölur í miklu úrvali. Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3h. (JMJ húsið) Minnum á spilakvöld Skagfirð- ingafélagsins föstudaginn 27. nóvember nk. kl. 20.30 í Lóni. Komið með góða skapið. Allir velkomnir. Nefndin. Félagsvist og bingó verður að Freyjulundi föstudaginn 27. nóvember kl. 21.00. Góð verðlaun. Kvenfélagið Freyja. sími 27630. Geymið auglýsinguna. Nýja Bílaþjónustan Við gerum bílinn kláran fyrir sölu. Þvottur - bón og djúphreinsum sæti. Sprautum felgur og margt fleira. Nýja Bílaþjónustan Fjölnisgötu 4b, sími 27666 (sama hús og Skíðaþjónustan). U.M.F.M. Glös - Glös Glös - ný sending Rauðvínsglös Whiskyglös Snapsaglös Ölglös Portvínsglös Vatnsglös KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII SIMI 96-2 59 17 Kenni á nýjan MMC Space Wag- on 2000 4Wd. Útvega öll náms- og prófgögn. Ath. einnig kvöldtímar eftir 1. des. Anna Kristfn Hansdóttir. Þingvallastræti 18, sími 23837. Leirstofan Kristrún, Steinahlíð 7b (gengið inn frá Sunnuhlíð), sfmi 24795 auglýsir: Munið opnunartímann sem er á milli kl. 20 og 22 öll kvöld og á laugardögum milli kl. 13 og 16. Erum með handunnar gjafavörur og einnig mjög sérstakar blóma- skreytingar bæði á veggi og í glugga. Athugið! Vorum á göngugötunni s.l. sumarog þeir sem eiga ósóttar pantanir sæki þær sem fyrst. Leirstofan Kristrún, sími 24795. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvln, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Munkaþverárstræti: Húselgn á tveimur hæðum. Unnt að hafa tvaer fbúðir, Þarfnast viðgerðar. Ránargata. Hæð og ris ásamt hluta 1. hæðar í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Fasteignir.... Keilusíða. 2ja og 3ja herb. fbúðir (smfðum. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvfbýlishúsi, 132 fm. Ailt sér. Laus fijotlega. Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Takið nú eftir Fallegu svunturnar komnar aftur, 3 gerðir. Stóru jóladúkarnir einn- ig komnir aftur, og fullt af minni jóladúkum. Rauðu blúndu dúkarnir, 2 stærðir aldrei eins fallegir. Teppi undir jólatré, 2 stærðir tilbúin. Nýjar strammamyndir, ámálað- ar. Dagatalakubbarnir komnir. Sex stærðir af rauðum og hvítum römmum. Efni og garn ( jóla- sveinafjölskylduna og rammar. Fullt af jólamyndum. Munið öll augun, trýnin, nefin og bjöllurnar. Filt, allir litir. Svartir hattar og rauð breið skábönd. Tvinni og skábönd í ótal litum. Nýjar vörur streyma inn. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1 -6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Borgarbíó Fimmtud. kl. 9.00 Þrjú hijól undir vagni Fimmtud. kl. 9.10 Malone Fimmtud. kl. 11.00 52. Pic-up Fox attti JfííUíJnt both siifaíe ifí fi ‘Uglti'r 'lm öf JfiF Sttöfijpsí fcawfty émm® m#e 'Ftmsóf ööteanwnf'*' -«*» »«» * »*.« mxt * m **>», J. Fös fe íim-me. «ltfc eiwksafiig gfoowfijr, be gtm » fcrtafcer of a pesfamsaKx? vJoa« jW! fc trrrtftc «* (5r»i nxMe tv& " NMrtWtoRV KUUM Fimmtud. kl. 11.10 Light of Day Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir Föstudagur 27. nóv. kl. 20.30. Laugardaginn 28. nóv. kl. 20.30. Allra sfðustu sýningar. „Lokaæfing er gullnáma fyrir leikara, en hún er llka gullnáma ein og sér. Texti Svövu erstórkost- legur, fyndinn, beinskeyttur og fullur af vísunum. Alltaf virðist hún hitta á réttu orðin." Dagur. „Þessi sýning er í alla staði hin eftirtektarveróasta og á ekki síður erindi í dag en þegar verkið var fyrst flutt 1983. " DV. „Allt leggst því á eitt, góður leikur, vel skrifað leikrit og vönduð umgjörð." Norðurland. „Sunna Borg og Theodór Júlíusson sýna bæði í þessari sýningu að þau hafa náð fullum þroska sem leikarar og því hljóta að verða gerðar miklar kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning er Leikfélagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðið. MIÐASALA SÍMI 96-24073 Leikfélag akureyrar Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur í kvöld 26. nóvember kl. 19.30 að Hótel KEA. Almennur félagsfundur. Félagar! Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Frá Akureyrarkirkju. Munið fyrirbænaguðþjónustuna í dag fimmtudag 26. nóvember kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja 1. sunnudagur í aðventu 29. nóv. Barnasamkoma kl. 11.00. Aðventuhátíð kl. 20.30. Ræðumaður dr. theol Sigurbjörn Einarsson biskub. Söngur: Kirkjukór Lögmannshlíð- ar og Barnakór Síðuskóla. Hljóðfæraleikur: Strengjasveit úr Tónlistaskóla Akureyrar undir stjórn Mögnu Guðmundsdóttur. Frumsamin ljóð: Jóhann Sigurðs- son og Aðalsteinn Óskarsson. Söngstjóri: Jóhann Baldvinsson Ljósin tendruð. Þetta er hátíð fyrir alla fjölskyld- una. Verið velkomin í Glerárkirkju. Pálmi Matthíasson. Sjálfs- Spilakvöld bjargar! Spilum félagsvist að Bjargi fimmtudaginn 26. nóvember. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd. HVíTAsunnummn ^mmshlíd Fimmtudaginn 26. nóv. kl. 20.30 Biblíulestur m/Jóhanni Pálssyni. Föstudaginn 27. nóv. kl. 18.00 Æskulýðsfundur, 11 til 14árabörn velkomin. Laugardaginn 28. nóv. kl. 20.30 Bænastund. Sunnudaginn 29. nóv. kl. 11.00 Sunnudagaskóli. Sama dag kl. 14.00 Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.