Dagur - 09.12.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 09.12.1987, Blaðsíða 16
Yt16 ftdft&C&IR t;S».idasömberí l987 myndasögur dags 1 ÁRLANP Jæja, í dag vil ég að þið hagið ykkur eins og heima hjá ykkur... Teodór, ég vildi óska að þú hjálpaðir einhvern tíma til við að búa um -y? Hvað, alveg sjálf- sagt, Oj bara! elskan^ . Svona nú sýniði reiði og gremju, almenni- leg við bröqð \ Pabbi get ég fengið hærri vasa- pening? Ekki al- deilis! Þarna kom það! Hatur!... Gremja!... Fjandskapur... Oh, maður þetta er frábært!!! ANDRÉS ÓNP Eg hlýt að úða með jvitlausu efni. ‘Hvað notar þú? HERSIR Svo segja þeir að ) eiginmenn séu \ ekki hjálplegir við r' vheimilisstörfir <?-/<? BJARGVÆTTIRNIR 3æja StrongVÉg er sko ekki hrædduif tsr við Við hittumsl þá aftur._j TT við þig og þessa bjána þína, þið gætuð ekki drepið fluquL ■Þorirðu að mana mig svínið þitt. Ég skal bara' sýna þérf T Rólegur Matty! Herra Strong ætlar að era samvinnuþýður... kemur með í smáferð... Fífl þið kom- ist ekki upp með... Eh... ferð? Hvert?i Sem læknir fyrir- skipa ég ferð um borð í olíutankskip,. sjávarloftið er svo hollt. Hvernig líst þér ' á það?' i dagbók Akureyri Akureyrar Apótek Heilsugæslustöðin Tlmapantanir .. 2 24 44 .. 223 11 .. 2 55 11 Heilsuvernd ... 2 58 81 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan .. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ... .. 2 22 22 Sjúkrabíll .. 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stjörnu Apótek .. 2 14 00 2 3718 Dalvfk Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimasimar .. 613 85 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 616 64 613 47 Lögregluvarðstofan .. 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .. .. 61231 Dalvíkur apótek .. 612 34 Grenivík Slökkviliðið .. 3 3213 Lögregla 3 32 27 .. 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek .. 4 12 12 Lögregluvarðstofan .. 413 03 Heilsugæslustöðin 416 30 .. 413 33 Sjúkrahúsið .. 4 13 33 Slökkvistöð .. 41441 Brunaútkall .. 41911 Sjúkrabíll .. 413 85 Kópasker Slökkvistöð .. 5 21 44 Læknavakt .. 5 21 09 Heilsugæslustöðin .. 5 21 09 Sjúkrabíll 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek .. 6 23 80 Lögregluvarðstofan .. 6 22 22 Slökkvistöð .. 6 21 96 Sjúkrabíll .. 6 24 80 Læknavakt .. 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. .. 6 24 80 f Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.... 512 22 Laeknavakt................5 12 45 Heilsugæslan..............5 11 45 Siglufjörður Apótekið ..................714 93 Slökkvistöð................718 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvistöð 43 85 42 06 43 27 Brunasími Lögreglustöðin 41 11 43 77 Hofsós Slökkvistöð 63 87 Heilsugæslan 63 54 Sjúkrabill 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabíll ................31 21 lieknavakt.................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............47 17 Varmahlíð Heilsugæsla . 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 233 08. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,840 36,960 Sterlingspund GBP 66,152 66,367 Kanadadollar CAD 28,132 28,223 Dönsk króna DKK 5,7281 5,7467 Norsk króna NOK 5,6909 5,7094 Sænsk króna SEK 6,1064 6,1263 Finnskt mark FIM 8,9941 9,0234 Franskur franki FRF 6,5152 6,5364 Belgiskur franki BEC 1,0576 1,0610 Svissn. franki CHF 27,0187 27,1067 Holl. gyllini NLG 19,6323 19,6962 Vestur-þýskt mark DEM 22,0863 22,1583 ftölsk Ifra ITL 0,02998 0,03007 Austurr. sch. ATS 3,1387 3,1489 Portug. escudo PTE 0,2711 0,2720 Spánskur peseti ESP 0,3265 0,3275 Japanskt yen JPY 0,27751 0,27842 irskt pund IEP 58,821 59,012 SDR þann 08.12. XDR 50,1131 50,2763 ECU - Evrópum. XEU 45,6061 45,7546 Belgískurfr. fin BEL 1,0523 1,0557 # Upprisnir popparar Hljómplötumarkaðurinn er með fjörlegra móti fyrir þessi jól. Nýjar plötur streyma á markaðinn sem aldrei fyrr og allir ætla að selja grimmt og græða stórt. Ekki kæmi samt á óvart þótt margir tapi á þessu brölti sínu, ekkí síst þeir sem eru með einhvers konar „come back“. Margir héldu t.d. að Valli söngvari Fræbblanna á árum áður væri búinn að kveðja popp- bransann en hann ryðst nú fram á ný, jafn laglitíll og áður. En hvað um það, kannski erum víð að ganga inn í nýtt pönktímabil og öll gömlu bilskúrsböndin lifna á ný. # Tíma- skakkur jólasveinn Reykvíkingar vfrðast hafa brenglast allheiftarlega í jóla- sveinafræðunum í gær. Sam- kvæmt kokkabókunum koma fyrstu jólasveinar ekki til byggða fyrr en þrettán dög- um fyrir jól en í miðborg Reykjavíkur skemmtu jóla- sveinar í gær eins og ekkert væri sjálfsagöara. Bak við skegg þessara gervisveina leyndust vfst andlít mennt- skælinga f Reykjavík sem með þessu vildu hressa upp á borgarlifið þannig að S&S bfður enn um sinn eftir alvöru svelnunum, Enda næði það ekki nokkurri átt að fara að færa þrettándann fram undir þorra! • Hvítjól? Bæði börn og fullorðnir eru nú farin að hafa verulegar áhyggjur af þessu veðurfari sem hér hefur ríkt undanfarn- ar vikur og vírðist ætla að standa enn um sinn. Börnin fletja nef á rúðum og leita að snjókornum í myrkrinu en veðurguðirnir kæra sig koll- ótta og blása plúsgráðum. Verða hvít jól eða verða ekki hvft jól? Það er spurning sem menn eru farnir að velta alvarlega fyrlr sér. Annars er þetta veðurfar með eindæm- um. Eða eins og einn maður sagði á dögunum. „Þetta hlýtur að vera heimsmet."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.