Dagur - 14.12.1987, Blaðsíða 17

Dagur - 14.12.1987, Blaðsíða 17
hér & þor 14. desember 1987 - DAGUR - 17 l Leysið vandamálin sjálf: Skrifið Póstmrn, enekki / n Með því að skrifa Póstinum, eða öðrum vandamáladálkahöfund- um, tekur þú fyrsta skrefið við að leysa vandamál þín sjálfur. Þú þarft ekki einu sinni að setja bréfið í póst! Bandarískur sálfræðingur, Dr. Elior Kinarthy, segist mæla með þessari aðferð við fjölda marga sjúklinga sína og margir þeirra hafa náð góðum árangri. Hann segir að þegar þú setur vandamál þín á blað sérð þú það skýrar og hefur þar með náð áfanga í lausn þess. Pað þurfa allar upplýsingar að fylgja með, hver á í lilut, hvað um er að ræða, hvenær, hvar, hvers vegna og hvernig. Þessar upplýsingar eru Póstinum nauð- synlegar við lausn vandans. Ef vandamálið snýst t.d. um að þú og maki þinn rífist oft þarf að lýsa nákvæmlega um hvern þú ert að skrifa, um hvað þið rífist, hvenær og hvar þið rífist, hvers vegna þið rífist og hvernig. Hvers vegna, er líklegast mikilvægasta spurningin. Reyndu að skilja hvers vegna þið eigið í vanda Nei, nei. Ekki grípa til örþrifaráða. bréfunum sjálf. með tilliti til allra sjónarmiða. Til dæmis, ef þér finnst vandamálið snúast um að maki þinn æsi sig þegar þú eyðir peningum í það SkriHð heldur Póstinum og svarið sem þér finnst nauðsynlegt. Maka þínum finnst aftur á móti að öll óvænt útgjöld setji strik í áætlanir um niðurgreiðslur lána vegna íbúðarinnar. Þegar þú loks hefur lagt þessi atriði niður fyrir þér, byrjar þú að semja bréf til Póstsins. Taktu þér góðan tíma í það, allt upp í nokkrar vikur, vertu bara ánægð- ur með bréfið. Þú þarft ekki að setja bréfið í póst! Næsta skref er nefnilega að setja sig í spor Póstsins. Lestu bréfið og ímyndaðu þér að það sé frá ókunnugum. Lestu það hægt, jafnvel upphátt. Skoðaðu vel alla mikilvæga þætti. Svaraðu svo bréfinu eins og Póst- urinn myndi gera. Mundu, að hann reynir alltaf að gefa nothæf- ar ráðleggingar. Þær miða að því að leysa vandamálið á einfaldan og sanngjarnan hátt. Reynið að finna fleiri en eina lausn. Skrifið lausnirnar því næst niður á blað eins og Pósturinn myndi gera. Að lokurn þarftu að reyna þá lausn sem þú hefur fundið. Ef þú hefur fundið fleiri en eina lausn, þarftu að velja eina og fara eftir henni. Sérfræðingarnir lofa því að í flestum tilfellum beri þetta árangur við lausn vandans. rH dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 14. desember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 9. des- ember. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gamanmyndaflokitur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gleraugað - Jólaleikur. Kynning leiktita sem verða á fjölunum um jólin. Umsjónarmaður: Sonja B. Jóns- dóttir. 21.30 Drögum úr hávaðanum. Teiknimynd til fræðslu um háv- aða og hávaðavamir. 21.55 Hver syngur þar. (Who is Singing Over There.) Júgóslavnesk kvikmynd frá 1980. Leikstjóri Slobodan Sijan. Aðalhlutverk Pavle Vuisic og Dragan Nokolic. Myndin gerist vorið 1941 og fjaflar um farþega langferðabif- reiðar sem em á leið til Belgrad. Þeim er öllum mikið i mun að komast sem fyrst á áfangastað en vegna óvæntra tafa dregst ferðin á langinn. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. □ SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 14. desember 16.45 í langanna nafni. (Hot Stuff.) Leynilöggur sem hafa ekki haft árangur sem erfiði í baráttu sinni við innbrotsþjófa, sjá fram á væntanlegan niðurskurð til deildar þeirra vegna frammi- stöðunnar, en þeir grípa til sinna ráða. 18.15 Á fleygiferð. (Exciting World of Speed and Beauty.) Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. 18.40 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþrótt- ir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 21.05 Vogun vinr.ur. (Winner Take All.) Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 2. þáttur. Dick hættir öllu til þess að ná aft- ur yfirhöndinni í viðskiptum sín- um við John Catani og Margaret lærir ómetanlega lexíu. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. 21.55 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected) Hádegisverðarboðið eftir Jeffrey Archer. 22.20 Dallas. 23.05 Hetjur fjallanna. (Mountain Men.) Bandarísk kvikmynd frá 1980. Mynd um skinnaveiðimenn sem berjast við náttúruöfl í hrjóstr- ugum fjallahéruðum Norður- Ameríku. Einn þeirra verður ást- fanginn af indíánastúlku og sest að hjá ættbálki hennar. Indián- amir vantreysta hvíta mannin- um og láta hann fara í gegnum mikinn hreinsunareld. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Brian Keith og Victoria Racimo. 00.45 Dagskrárlok. 0 RAS 1 MÁNUDAGUR 14. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 10 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Tiikynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Málefni fatl- aðra. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Simone de Beauvoir. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Fréttir • Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rameau, Vivaldi og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Sigurbjörn Marinósson kennari á Reyðarfirði talar. 20.00 Aldakliður. 20.40 Unglingar. 21.15 „Breytni eftir Kristni" eftir Thomas a Kempis. 21.30 Útvarpssagan „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetarsson stjómar umræðuþætti. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MANUDAGUR 14. desember 7.03 Morgunútvarpið. Eftir helgina er borið niður á ísa- firði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmála- blaða, héraðsmál og bæjarslúður viða um land kl. 7.35. Flosi Ólafs- son flytur mánudagshugvekju að loknu fréttayfirhti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson, Kol- brún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmti- leg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp með fréttayf- irliti kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar • Svanbergsson kynnir m.a. breiðskifu vikunnar. 16.03 Dagskrá. Fluttar perlur úr bókmenntum á fimmta timanum, fréttir um fólk á niðurleið, einnig pistlar og við- töl um málefni liðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: SkúU Helgason. 22.07 Góðvinafundur. Jónas Jónsson tekur á móti gestum i Saumastofunni í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Bergþór Páls- son óperusöngvari og Kór Menntaskólans við Sund. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RIKJSLTIVARHÐ AAKURFYRI tAKURFYRla Svæðiiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 14. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 14. desember 8.00-12.00 Morgunþáttur Hljód- bylgjunnar. Olga Björg Örvarsdóttir með rólega tónlist í morgunsárið, auk upplýsinga um veður, færð og flugsamgöngur. 12.00-13.00 Ókynnt tónlist. 13.00-17.00 Pálmi Guðmundsson og gömlu góðu uppáhaldslögin. Óskalög, kveðjur og hin sívin- sæla talnagetraun. 17.00-19.00 Síddegi í lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Róleg íslensk lög í fyrir- rúmi ásamt stuttu spjalli um daginn og veginn. 19.00-20.00 Ókynnt tonlist með kvöldmatnum. 20.00-24.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson skammt- ar tónlistina í réttum hlutföllum fyrir svefninn. Fréttir sagðar kl. 10.00,15.00, og 18.00. 989 BYL G JA /V MANUDAGUR 14. desember 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in framúr með tilheyrandi tónhst. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá- vallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. 17.00-19.00 HaUgrímur Thorsteins- son í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjaUað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdótt- ir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlust- endur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudags- kvöldum frá kl. 20.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flug- samgöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.