Dagur - 29.12.1987, Blaðsíða 13

Dagur - 29.12.1987, Blaðsíða 13
29: tíesember1987,- CTAGUR -13r hér & þarI Hún er bam myrkursins - vegna sjúkdóms verður Kathy Green að forðast birtu Kathy Green verður sökum sjúk- dóms síns að lifa lífi sem senni- lega fæst okkar gætum sætt okkur við. Hún þjáist af húðsjúkdómi sem hagar sér þannig að ljós má ekki falla á húðina. Petta gerir það að verkum að þessi litla 3ja ára gamla stúlka verður að dúsa inni í myrkrinu á daginn þegar hin börnin eru við leik í hverfinu en þegar myrkrið skellur á er óhætt að fara með hana út. Einu skiptin sem hún getur farið „út“ að degi til er þegar mamma henn- ar setur hana í sérstakan barna- vagn sem er ljósþéttur. „Þegar hún spyr mig hvers vegna hún megi ekki fara út að leika sér með hinum krökkunum finnst mér erfitt að berjast við grátinn,“ segir Sonya Green, móðir Kathy. „Hr. Sól er þarna úti og þú veist að hann meiðir þig,“ svarar Sonya slíkum spurningum oftast. „Já,“ segir litla stúlkan, „hr. Sól líkar ekki mjög vel við mig.“ „Þetta er svo ósanngjarnt. Hún ætti ekki að þurfa að fela sig eins og moldvarpa en það er hún Hulin bak við verndarfilmur í barnavagninum sínum. sannarlega, bara mennsk mold- varpa,“ segir Sonya Green. Kathy neyðist til að vera innan- dyra með öll gluggatjöld dregin fyrir. Aðeins á myrkum nóttum getur hún farið út fyrir hússins dyr en sterkt tungsljós getur reynst henni hættulegt. í fyrsta skipti sem hún fékk að hlaupa úti í náttmyrkrinu grét hún af gleði. „Mamma, mamma,“ kallaði hún, „Hr. Sól getur ekki meitt mig núna.“ Systir Kathy býr hjá afa sínum og ömmu og kemur oft í heim- sókn til hennar. Þessar heim- sóknir eru í uppáhaldi hjá Kathy en ekki er hún að sama skapi glöð þegar hún horfir á eftir systur sinni út í sólina og daginn. Þá spyr hún oft hvers vegna Hr. Sól meiði bara hana sjálfa en ekki systur hennar. Þessu getur mamma hennar ekki svarað. „Aumingja Kathy verður að lifa í dimmum heimi. Ég bið Guð um kraftaverk sem læknað geti hana svo hún megi hlaupa um með hinum börnunum í stað þess að vera lokuð inni í myrkrinu," segir Sonya Green. Móðir Kathy getur lesið fyrir hana í daufri skímu. Meira Ijós gæti ert húð barnsins. rÍ dagskró fjölmiðla SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. desember. 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Eilíf jól. (Christmas Every Day). Bandarísk teiknimynd um litla stúlku sem vill hafa jól á hverj- um degi. 18.25 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 Áslaug - Teikningar ein- hverfrar stúlku. Þátturinn fjallar um stúlku sem heitir Áslaug, veiki hennar og tjáningarmáta sem er fólginn í mjög athyglisverðum og sér- stökum teikningum. 19.30 Staupasteinn. (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Biðin langa - Brot úr sögu Geysisslyssins 1950. Geysisslysið á Vatnajökli vakti gífurlega athygli á sínum tíma, bæði heima og erlendis. Fjallað er um þennan atburð í myndum og máli. M.a. er sýnd mynd sem Eðvarð Sigurgeirsson ljósmynd- ari tók í björgunarleiðangrinum og mynd sem tekin var frá björg- un vélarinnar ofan af jöklinum. Rætt er m.a. við þrjá þeirra sem voru um borð í flugvélinni þegar hún fórst og einnig við menn úr björgunarleiðangrinum og Eðvarð Sigurgeirsson. 21.40 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Guldenburgs.) Áttundi þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. 22.25 Jólarokk í Montreux. (Montreux Christmas Rock Special). Svissneskur tónlistarþáttur. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 16.40 Kraftaverkið í kolanám- unni. (The Christmas Coal Mine Mir- acle.) Verkföll og áhyggjur af atvinnu- öryggi námuverkamanna setja svip sinn á jólahald Sullivan fjöl- skyldunnar. Einungis með ást og samheldni geta þau sigrast á erfiðleikunum. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Mitch Ryan, John Carradine, Barbara Babcock og Melissa Gilbert. 18.15 A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matreiðir rjúpur í nýársmatinn. 18.45 Lína langsokkur. Leikin mynd fyrir börn og ungl- inga sem gerð er eftir hinni vin- sælu sögu Astrid Lindgren. Seinni hluti. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum ásamt árinu 1987 í hnotskurn. 20.45 Ótrúlegt en satt. (Out of this World.) 21.10 Hunter. 22.00 Heiðursskjöldur. (Sword of Honour.) 23.35 Áhöfnin á San Pablo. (The Sand Pebbles.) Vegna stjórnmálalegra umbrota í Kína árið 1926, er orrustuskipi bandaríska sjóhersins siglt upp ána Yangtze, til bjargar amerísk- um trúboðum. Hin langa sigling reynir mjög á skipshöfnina og kemur til harðra átaka. í mynd- inni er sýnd ein óvenjulegasta sjóorrusta sem hefur verið kvik- mynduð. Aðalhlutverk: Steve McQeen, Candice Bergen og Richard Crenna. 02.35 Dagskrárlok. © RAS 1 ÞRIÐJUDAGUR 29. desember. 6.45 Veðurfregnir * Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanak. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Sigurðardótt- ir. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhijómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fróttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn, Liszt og Rossini. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveit- arstjórnarmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfragnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.40 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Málefni fatlaðra. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 „Síðbúin sendiferð," saga frá Afríku eftir Ama Ata Aido. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit „Gifting" eftir Niko- laj Gogol. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 23.40 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. & ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 7.03 Morgunútvarpið. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn, þriðjudags- pæling og hoilustueftirlit dæg- urmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar ki. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RlKJSUIVARPtÐ, Aakureyru SvæðiBútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. HJjóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 29. desember. 08-12 Morgunþáttur. Olga Björg kemur Norðlending- um á fætur með tónlist og spjalli um daginn og veginn. Upplýs- ingar um veður og færð. 12- 13 Ókynnt tónlist. 13- 17 Pálmi Guðmundsson á léttu nótunum með hlustend- um. Gullaldartónlistin ræður ríkjum að venju. Síminn hjá Pálma er 27711. 17-19 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vei þegnar. Siminn er 27711. Timi tækifær- anna klukkan háif sex. 19- 20 Ókynnt tónlist. 20- 22 Alvörupopp. Stjómandi Gunnlaugur Stefáns- son. Gæðatónlist frá flytjendum á borð við U2, Japan, Bowie, Syk- urmola, Smiths og fleiri. 22-24 Kjartan Pálmason leikur ljúfa tónlist fyrir svefninn. Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og 18.00. 989 BYLGJAM, ÞRIÐJUDAGUR 29. desember. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á iéttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjali til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá- valiagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistóniist og sitthvað fieira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföll- um. 17.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjailað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. Tónlist og spjail. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- | unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. j Tónlist og upplýsingar um veður og flugsaragöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.