Dagur - 13.01.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 13.01.1988, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 13. janúar 1988 myndasögur dags íi- ÁRLANP Mamma, ég vona að þú gerir þér grein fyrir því að samkvæmt þessari grein í Vikunni ert þú ails ekki í tísku. ______„ Þú ættir ekki eingöngu að sjá um heimilið heldur líka vera I vinnu, góðri vinnu meira að segja ... Þú ættir að taka 26 tíma á viku í líkamsrækt, eins og Jane Fonda ... va t=r i i xwr - ^ l ANDRÉS ÖND HERSIR Oj, hver étur súkkulaði með bjórnum sínum? Og sultu líka takk. 9~30 ©1985 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. BJARGVÆTTIRNIR J dagbók f Akureyri Akureyrar Apótek........... 2 24 44 Heilsugæslustöðin.......... 2 2311 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími.. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús...................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin..........615 00 Heimasímar.............. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........ 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek............612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........413 03 41630 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið.................4 13 33 Slökkvistöð................414 41 Brunaútkall ...............419 11 Sjúkrabíll ................413 85 Kópasker Slökkvistöð :...............5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjú'krabíll ........... 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.....512 22 Læknavakt..................512 45 Heilsugæslan............... 511 45 Siglufjörður Apótekið .................714 93 Slökkvistöð...............718 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan...................13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................. 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 6 12. janúar 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,410 36,530 Sterlingspund GBÞ 66,201 66,419 Kanadadollar CAD 28,323 28,416 Dönsk króna DKK 5,7863 5,8053 Norsk króna NOK 5,7370 5,7559 Sænsk króna SEK 6,1296 6,1498 Finnskt mark FIM 9,1002 9,1302 Franskur franki FRF 6,5847 6,6064 Belgískur franki BEC 1,0625 1,0660 Svissn. franki CHF 27,2224 27,3122 Holl. gyllini NLG 19,7827 19,8479 Vestur-þýskt mark DEM 22,2351 22,3084 ítölsk líra ITL 0,03023 0,03033 Austurr. sch. ATS 3,1606 3,1710 Þortug. escudo PTE 0,2710 0,2719 Spánskur peseti ESP 0,3263 0,3274 Japanskt yen JPY 0,28439 0,28532 írskt pund IEP 59,048 59,243 SDR þann 12.1. XDR 50,3022 50,4680 ECU-Evrópum. XEU 45,9203 46,0716 Belgískurfr. fin BEL 1,0592 1,0627 # Glansskór Tími árshátíða fer í hönd svo margir eru eflaust farnir að pússa spariskóna. Sumir eru svo heppnir að fara á fleiri en eina hátíð og þurfa þá e.t.v. að fjárfesta í nýjum fatnaði. Nú er nýtt tískufyrirbrigði að ryðja sér til rúms, sérstaklega norðanlands, en það er að storma með heilu fyrirtækin í helgarferð suður, eða jafnvel út fyrir landsteinana. Veit- ingamenn eru væntanlega uggandi yfir þessari þróun. # Þorri Þorrablótin nálgast líka óð- fluga en það merkilega við þau er hversu fáir virðast í raun borða þorramat. Þarna á S&S við alvöru þorramat, súrt slátur og vel kæstan hákarl. Gaman væri að gera vísindalega könnun á hvort þessar staðhæfingar eru réttar. • Úlfur, úlfur Nýlega bárust þau tfðindi frá Suðurnesjum að unglings- piltar hefðu gert það að leik sínum, að tilkynna með gjall- arhorni að eldgos væri hafið í fjallinu Þorbirni. Margt fólk mun í skelfingu sinni hafa gert sig reiðubúið til að yfirgefa bæinn í snarhasti, en lögregl- an á staðnum greip tíman- lega í taumana og stöðvaði þennan Ijóta leik piltanna. Sagði hún þarna verið að misnota boðleið Almanna- varna og þannig verið að leika sér að því að gabba sof- andi fólk um miðjar nætur. Vonandi verður þessi atburð- ur ekki til eftirbreytni því þá gæti farið fyrir fólki eins og piltinum unga í ævintýrinu um úlfinn vonda. BROS-A-DAG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.