Dagur - 23.02.1988, Page 15
23 'febrúar <1988 ^ ÐAGDR^ 15
fþróttir
Skíöaganga:
Haukur og
Stella sigursæl
í Ólafsfirði
- sigruðu í tveimur mótum um helgina
Skíðamcnn fjölmenntu í Ólafs-
fjörð um helgina en þar fóru
fram tvö mót í skíðagöngu. Á
laugardag fór fram Visa-bikar-
mót SKI en á sunnudag svo-
kallað útsláttarmót. Haukur
Eiríksson frá Akureyri og
Stella Hjaltadóttir frá Isafirði,
voru sigursælust keppenda en
þau sigruðu í sínum flokkum í
báðum mótunum. Veður var
gott báða keppnisdagana og
aðstæður allar mjög góðar.
Visa-bikarmótið var minning-
armót um Kristin Stefánsson og
var að þessu sinni haldið í 20.
sinn. Keppt var í þremur
flokkum, tveimur karlaflokkum
og einum flokki kvenna. Úrslit
urðu þessi:
Karlar 20 ára og eldri, 15 km:
1. Haukur Eiríksson A 45:49
2. Sigurgeir Svavarsson Ó 48:08
3. Ólafur Valsson S 49:03
Piltar 17-19 ára, 10 km:
1. Baldur Hermannsson S 34:08
2. Guðmundur Óskarss. Ó 35:50
Konur 16 ára og eldri, 5 km:
1. Stella Hjaltadóttirí 22:40
2. Lena Rós Matthíasd. Ó 27:45
Á sunnudaginn var síðan
keppt í mjög skemmtilegu móti
sem var með útsláttarfyrirkomu-
lagi. Gengið var í kringum skól-
ana í Ólafsfirði. Mikill fjöldi
fólks fylgdist með keppninni o§
var stemmningin mjög góð. í
karlaflokki, 15 ára og eldri,
kepptu 15 göngumenn og var
þeim skipt í fjóra hópa. Síðasti
maðurinn í hverjum hópi féll allt-
af úr leik. Eftir fjóra spretti hjá
hverjum hópi, voru fjórir kepp-
endur eftir og þeir kepptu til úr-
slita. Hver sprettur var 1,5 km,
þannig að þeir sem komust í úr-
slit, gengu 5 sinnum 1,5 km. Úr-
slit urðu þessi:
1. Haukur Eiríksson A
2. Baldur Hermannsson S
3. Ólafur Björnsson Ó
4. Rögnvaldur Ingþórsson í
Á sama hátt var keppt í
stúlknaflokki og voru keppend-
urnir á aldrinum 12 til 20 ára.
Vegalengdin var 1 km og var hún
gengin tvisvar sinnum. Úrslit
urðu þessi:
1. Stella Hjaltadóttir í
2. Lena Rós Matthíasdóttir Ó
Staðan
2. deild kvenna
Úrslit leikja uni og fyrir helg-
ina í 2. deild kvenna í hand-
bolta urðu þessi:
IBV-HK
Þór-UMFA
UBK-ÍBK
Þór-UMFA
21:7
32:14
19:23
32:13
Staðan í deildinni er þessi:
Þór 15 12-0- 3 353:234 24
ÍBV 13 11-1- 1 267:206 23
Grótta 12 8-0- 4 254:208 16
ÍBK 13 6-2- 5 257:248 14
UBK 13 2-2- 9 231:164 6
UMFA 11 2-1- 8 152:230 5
HK 13 1-0-12162:266 2
3. Eyrún Ingólfsdóttir í
4. Thelma Matthíasdóttir Ó
Loks var keppt í flokki drengja
10-14 ára og var vegalengdin sem
gengin var sú sama og hjá stelp-
unum, eða 1 km. Úrslit urðu
þessi:
1. Kristján Hauksson Ó
2. -3. Sigurður Helgason A
2.-3. Kári Jóhannesson A
4. Steingrímur Þorgeirsson A
Það verður einnig mikið um að
vera í Ólafsfirði um næstu helgi
en þá fer þar fram Visa-bikarmót
í alpagreinum í flokki ungliriga
15-16 ára.
Haukur Eiríksson sigraði í tveimur göngumótuin í Ólafsfiröi um helgina.
Mynd: KK
Bikarkeppni SKÍ í flokki unglinga 13-14 ára:
Einvígi Höipu og Sigríðar
- Harpa sigraði í stórsvigi en Sigríður í svigi
Visa-bikarmót SKI í alpagrein-
um í flokki unglinga 13-14 ára
Eggert Óskarsson frá Ólafs-
firði sigraði í svigi drengja og
Fjórar efstu stúlkurnar í svigi. F.v. Eva Jónasdóttir, Linda B. I'álsdóttir,
Sigríöur L. Sigurpálsdóttir og Harpa Hauksdóttir.
Ólafur Þ. Hall frá ísafirði í stór-
svigi. Annars varð röð efstu
manna þessi:
Stórsvig drengja:
1. Eggert Óskarsson Ó 98:34
2. Jóhann B. Gunnarsson í 98:57
3. Ásþór Sigurðsson S 99:09
Stórsvig stúlkna:
1. Harpa Hauksdóttir A 100:27
2. Sigríður L. Siguröard. í 100:40
3. Linda B. Pálsdóttir A 103:53
Svig drengja:
1. Ólafur Þ. Hall S . 80:63
2. Ásþór Sigurðsson S 81:25
3. Jóhann B. Gunnarsson í 83:24
Svig stúlkna:
1. Sigríður L. Sigurðard. í 76:55
2. Harpa Hauksdóttir A 77:49
3. Linda B. Pálsdóttir A 78:21
fór fram í Böggvisstaðafjalli
við Dalvík uin helgina. Alls
mættu um 90 keppendur til
leiks víðs vegar af landinu.
Mótið fór nijög vel fram enda
veður bjart báða keppnisdag-
ana og skíðafærið gott.
Akureyringar sem hafa jafnan
verið mjög atkvæðamiklir á
skíðamótum, urðu að gera sér
ein gullverðlaun að góðu að
þessu sinni. Harpa Hauksdóttir
sigraði í stórsvigi og varð í 2. sæti
í svigi. Hún háði mikið einvígi
við Sigríði L. Sigurðardóttur frá
ísafirði sem sigraði í svigi og varð
önnur í stórsvigi.
Eggert Oskarsson sigraði í stórsvigi
á Dalvík.
Körfubolti:
Tindastóll
í 2. sæti
- á fjölliðamóti
KR sigraði með yfirburðum í
síðasta fjölliðamóti b-riðils
íslandsmóts 3. flokks, sem
fram fór á Sauðárkróki á laug-
ardaginn. Tindastóll varð í
öðru sæti, Mímir frá Lauga-
vatni í þriðja og Þór rak lest-
ina.
Úrslit einstakra leikja urðu
þessi:
KR-Mímir 68:62
Tindastóll-Þór 74:58
Tindastóll-KR 44:96
KR-Þór 83:44
Mímir-Þór 68:52
Tindastóll-Mímir 76:66
Þetta var besti árangur Tinda-
stóls í keppninni í vetur en hins
vegar sá lakasti hjá Þórsurum.
Guðbjartur Haraldsson var einna
atkvæðamestur hjá Tindastól
skoraði 58 stig. Örn Sölvi Hall-
dórsson 39 og þeir Atli Sveins-
son, Pétur Vopni Sigurðsson og
Sigurður Levý litlu minna. Héð-
inn Sigurðsson skoraði langmest
fyrir Þór, 72 stig. -þá
Pétur Vopni Sigurðsson skorar fyrir
UMFT í leiknum gegn Þór. Mynd: -þá
England:
Man. City
dróst gegn
Liverpool
- í 6. umferö FA-
bikarsins - Arsenal
fær Nott. Forest
í heimsókn
í gær var dregið um það hvaða
liö leiki saman í 6. umferð
ensku bikarkeppninnar í
knattspyrnu. Manchester City
sem er eina liðiö úr 2. deild
sem eftir er í keppninni, fær
Liverpool í heimsókn á Maine
Koad í Manchester.
Liverpool sló Everton úr
keppninni eins og sjónvarps-
áhorfendur urðu vitni að í
beinni útsendingu á Stöð 2 á
sunnudag. Arsenal sem sló
Man.United úr bikarnum á
laugardag, fær Nottingham
Forest í heimsókn. Q.P.R og
Luton gerðu jafntefli á heitna-
velli Q.P.R. á laugardag og
þurfa því að mætast öðru sinni
og þá á heimavelli Luton. Lið-
ið sem sigrar í þeirri viðureign
fær síöan Portsmouth í heim-
sókn í 6. umferð. Port Vale
sem leikur í 3. deild gerði jafn-
tefli við Watford á laugardag
og liöin mætast því aftur á
heimavelli Watford. Liðið sem
vinnur þann leik sækir
Wimbledon heim.
Leikirnir í 6. umferð fara
fram 12. og 13. mars og þá
kemur í Ijós hvaða lið komast í
undanúrslit keppninnar.
Handbolti:
Völsungar
leika gegn
KA og Þór
Eins og kom fram í blaðinu
fyrir skömrnu, komust yngri
ilokkar Völsungs ekki til
Akureyrar, þegar önnur túrn-
eringin af þremur í Norður-
landsriðlinum í handbolta fór
fram. Ófært var frá Húsavík
og því sátu Völsungar heima.
Þeir ætla að mæta til Akur-
eyrar með lið sín í kvöld og
annað kvöld og leika frestuðu
lcikina gegn KA og Þór. í
kvöld verður leikið í íþrótta-
húsi Glerárskóla en annað'
kvöld í Skemmunni. Niður-
röðun leikjanna er þessi:
Þriðjudagur Glerárskóli:
Kl. 18.00 KA-Völsungur 5. fl. ka.
Kl. 18.35 KA-Völsungur 4.11. kv.
Kl. 19.15 KA-Völsungur 3. fl. kv.
Kl. 20.05 Þór-Völsungur 5. fl. ka.
Kl. 20.45 Þór-Völsungur 4. fl. kv.
Kl. 21.25 Þór-Völsungur 3. fl. kv.
Miðvikudagur Skemman:
Kl. 18.00 KA-Völsungur 4.11. ka.
Kl. 18.45 KA-Völsungur3.11. ka.
Kl. 19.30 Þór-Völsungur 4. fl. ka.
Kl. 20.15 Þór Völsungur3. fl. ka.
Þriðja og síðasta túrnering-
in í Norðurlandsriðli sem fram
átti að fara á Húsavík um
næstu hclgi, hefur nú verið
frestað um viku og fer fram
helgina 5. og 6. mars.