Dagur - 01.03.1988, Blaðsíða 13
1 í mars 1988DAGUR -13s
hér & þar
«--- --- ' - - r
Linda Gray og nýi gaurinn
Nýi gaurinn, hinn síðhærði Patrick Markey, er víst alveg ómótstæðilegur.
Linda Gray, sem skildi við karl-
inn sinn í desember, er komin í
fangið á mun yngri manni, sam-
kvæmt afar traustum heimildum
sem við sjáum enga ástæðu til að
draga í efa. Hin 47 ára gamla
Dallas stjarna er nú að digga við
Patrick Markey, kvikmyndafram-
leiðanda í Hollywood, sem hún
kynntist síðastliðið sumar.
„Patrekur er maðurinn í lífi
mínu um þessar mundir,“ sagði
Linda við gamlan kunningja sinn.
„Ég dýrka hann og mér finnst
hann dásamlegur. Okkur er
fúlasta alvara með þessu.“ Patrek-
ur, sem er rétt rúmlega þrítugur,
virðist á sama máli því hann
segir: „Linda er mér afar, afar
kærkomin."
Linda og Patrekur eyddu
jólafríinu saman og þau hafa sést
í partýjum hjá Larry Hagman og
það sem meira er, þau hafa sést
að snæðingi saman á kyrrlátum
matsölustöðum. Og ekki er allt
búið enn. Þann 15. febrúar munu
þau hafa farið saman á málverka-
sýningu sem Kristína, dóttir
Larrys, hélt í listasafni í Los
Angeles.
Leikkonan vinsæla (humm)
hitti nýja gaurinn sinn fyrst við
tökur á myndinni „The Gambler
IIP‘ (Með gamla, gráa Kenny
Rogers í aðalhlutverki), en Pat-
rekur framleiddi þá mynd í félagi
við einhvern annan sem heimildir
okkar nafngreina ekki. Linda og
Patrekur hittust á fjölmörgum
stefnumótum, oft á viku, eftir því
sem vinur þeirra segir.
Linda kældi blóðið f honum
um stundarsakir, enda reyndi
dóttir hennar, sem yar að gifta
sig, að fá mömmu sína og Ed
Trasher, fyrrverandi karlinn, til
að ná betur sanran. Linda og
Eddi hjálpuðu til við brúðkaup
dótturinnar og á þeim tíma
reyndu þau ítrekað að ná saman,
að sögn vina þeirra.
Meðan á þessu stóð voru Linda
og Patrekur vinir en tilraunirnir
til að bæta sambandið við Edda
tóku bróðurpartinn af tfma
hennar. Síðla nóvembermánað-
ar, nreðan hún var enn að kljást
við Edda, fór hún að sakna Pat-
reks hreint ógurlega og hún varð
að hitta hann, sem hún og gerði.
Samband Lindu og Edda fór
algerlega út um þúfur í desent-
ber. Hún fann ekki hjá honum
það sem hún var að sækjast eftir
og hún saknaði Patreks. Pau fóru
að hittast reglulega á ný, sktuppu
á veitingahús, í partý og þar fram
eftir götunum. Linda átti reyndar
nokkur stefnumót við Roy
Bechtol, garnlan kunningja, en
það var ekki neitt alvarlegt, sei,
sei nei.
Látunr Lindu eiga síðasta
orðið: „Patrekur uppfyllir allar
þær kröfur sem ég geri til karl-
manna. Við getum talað og hleg-
ið tímunum saman og neistaflug-
ið á milli okkar er oflroðslegt.
Hann er gersamlega ómótstæði-
legur.“
dagskrá fjölmiðla
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars.
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn.
(The Adventures of Teddy
Ruxpin).
18.25 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Matarlyst - Alþjóðlega
matreiðslubókin.
Umsjónarmaður: Sigmar B.
Hauksson.
19.50 Landið þitt - ísland.
Endursýndur þáttur frá 27.
febrúar sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Meginland í mótun.
(Making of a Continent.)
- Fyrsti þáttur.
Breskur heimildamyndaflokkur í
þremur þáttum um staðhætti og
landkosti í austurhluta Banda-
rfkjanna. M.a. er farið gaumgæfi-
lega í jarðsögu þessa svæðis.
21.30 Reykjavikurskákmótið.
Umsjón: Ingvar Ásmundsson og
Hallur Hallsson.
21.45 Kastljós.
22.20 Listmunasalinn.
(Lovejoy.)
23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars
16.40 Milli steins og sleggju.
(Having it All.)
Gamanmynd um konu sem gift-
ist tveim mönnum. Hvorugur
veit um tilvist hins.
Aðalhlutverk: Dyan Cannon,
Barry Newman, Hart Bochner og
Sylvia Sidney.
18.15 Max Headroom.
18.45 Buffalo BUl.
19.19 19:19
Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 Ótrúlegt en satt.
(Out of this World.)
21.00 íþróttir á þriðjudegi.
22.00 Hunter.
22.50 Hættuspil.
(Avalanche Express.)
Snældur með upplýsingum um
skipulegar hernaðaraðgerðir
sovétmanna berast bandarísku
leyniþjónustunni frá heimildar-
manni, sem vill flýja land. Það
reynist hægara sagt en gert að
koma manninum úr landi.
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Linda
Evans, Robert Shaw, Maximilian
Schell og Joe Namath.
00.30 Dagskrárlok.
6>
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars.
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Margrét Pálsdóttir talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Sykurskrimslið" eftir Magneu
Matthíasdóttur.
9.30 Dagmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tónlist ■ Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar ■ Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Móðurmál i
skólastarfi.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um
Kýpur" eftir Olive Murray
Chapman.
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá
Vesturlandi.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið - Þáttur uun
umferðarmál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
19.40 Glugginn - Leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Börn og umhverfi.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta
kynslóðin" eftir Guðmund
Kamban.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Séra Heimir Steinsson les 25.
sálm.
22.30 Leikrit: „Vanja frændi" eft-
ir Anton Tsjekof.
00.35 Fróttir.
00.45 Tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fréttayfir-
liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl.
8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregn-
ir af veðri, umferð og færð og litið
í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af
landi og frá útlöndum og morg-
untónlist við allra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
M.a. verða leikin þrjú uppá-
haldslög eins eða fleiri hlustenda
sem sent hafa Miðmorgunssyrpu
póstkort með nöfnum laganna.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og kynnir hlust-
endaþjónustuna, þáttinn „Leitað
svars“ og vettvang fyrir hlust-
endur um „orð í eyra“. Sími hlust-
endaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og
það sem landsmenn hafa fyrir
stafni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni fram-
haldsskóla.
Önnur umferð, 4. lota:
Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki -
Framhaldsskólinn í Vestmanna-
eyjum.
20.00 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur.
Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
- Snorri Már Skúlason.
24.10 Reykjavíkurskákmótið.
Jón Þ. Þór segir fréttir af gangi 7.
umferðar á 13. Reykjavíkurskák-
mótinu.
Vökudraumar að því loknu.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RJKlSUIVARPIÐl
Aakureyru
Svæðiiútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
FM 104
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Jón Axel Ólafsson.
Seinni hhiti morgunvaktar með
Jóni Axel.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu
jafnt sem erlendu, í takt við góða
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins. Allt sannar dægurvísur.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2
og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vins-
ældalista frá Bretlandi og
stjörnuslúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónlist.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars
07.00 G. Ómar Pétursson
Tónlist ásamt fréttum af Norð-
urlandi.
09.00 Olga B. Örvarsdóttir
spilar og spjallar fram að hádegi.
12.00 Stund milli striða, gullald-
artónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
gerir guUaldartónlistinni góð
skU. Tónlistargetraun.
17.00 Pétur Guðjónsson.
Tími tækifæranna.
19.00 Með matnum,
ljúf tónUst.
20.00 MA/VMA.
22.00 Kjartan Pálmarsson,
ljúfur að vanda fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
989
BYL GJAN\
ÞRIÐJUDAGUR
1. mars
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
Morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með góðri morguntón-
list. Spjallað við gesti og litið yfir
blöðin.
09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á
léttum nótum.
Hressilegt morgunpopp gamalt
og nýtt. Getraunir, kveðjur og
sitthvað fleira.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á
hadegi.
Létt tónlist, innlend sem erlend
- vinsældalistapopp og gömlu
lögin í réttum hlutföllum. Saga
dagsins rakin kl. 13.30.
15.00-18.00 Pétur Steinn Guð-
mundsson og Síðdegisbylgjan.
Pétur Steinn leggur áherslu á
góða tóniist í lok vinnudagsins.
Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
18.00-19.00 Hallgrímur Thor-
steinsson í Reykjavik síðdegis.
Hallgrímur lítur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur við
sögu.
19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið
með góðri tónlist.
21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirs-
son.
Tónlist og spjall.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.