Dagur - 01.03.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 01.03.1988, Blaðsíða 15
íþróttir flokka í úrslit? um tryggðu Pórsarar sér sigur í riðlinum. Staðan er þessi: Þór 4 4-0-0 60:34 8 KA 4 1-0-3 36:41 2 Völsungur 4 1-0-3 35:56 2 4. flokkur: Völsungar náðu sér engan veg- inn á strik í 4. flokki og töpuðu báðum leikjum sínum stórt. KA sigraði Völsung með 23 mörkurn gegn 10 en Þórsarar með 21 marki gegn 10. Þórsarar hafa því einnig tryggt sér sæti í úrslitum 4. flokks. Staðan er þessi: Þór 6 6-0-0 130: 77 12 Höttur 5 3-0-2 83: 89 6 KA 6 1-0-5 90:100 2 Völsungur 5 1-0-4 53: 90 2 3. flokkur: Völsungar áttu einnig undir högg að sækja í 3. flokki og töp- uðu báðum leikjum sínun stórt. KA sigraði Völsung með 10 marka mun 29:19 en Þór vann liðið með 18 marka mun, 32:14. Þórsarar standa best að vígi í 3. flokki og fátt getur stoppað þá héðan af. Staðan er þessi: Þór 4 3-1-0 86:56 7 KA 4 2-1-1 75:70 5 Völsungur 4 0-0-4 61:96 0 4. flokkur kvenna: Þórsstelpurnar hafa enn ekki tryggt sér sigurinn í riðlinum en standa engu að síður mjög vel að vígi. Þór vann Völsung í síðustu viku með 9 mörkum gegn 4 en KA og Völsungur gerðu jafntefli 8:8 í sama flokki. Staðan er þessi: Þór 4 3-0-1 33:19 6 KA 4 2-1-127:27 5 Völsungur 4 0-1-3 25:39 1 3. flokkur kvenna: Þórsstelpurnar hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitunum í 3. flokki en þær hafa unnið alla sína leiki. Þær unnu stöllur sínar úr Völsungi með 18 mörkum gegn 10. Leik KA og Völsungs lauk með enn stærri sigri KA, 23:12. Staðan er þessi: Þór 4 4-0-0 59:39 8 KA 4 2-0-2 61:50 4 Völsungur 4 0-0-4 37:68 0 Þriðja og síðasta fjölliða- keppnin í Norðurlandsriðli fer frant á Húsavík um næstu helgi. Handbolti: Staðan 1. deild Úrslit leikja í 14. umferð 1. deildarinnar í handbolta urðu þessi: KA-Víkingur 26:21 Fram-FH 21:29 Stjarnan-Þór 29:22 KR-ÍR 23:19 Valur-UBK 23:23 Staðan í dcildinni er þessi: FH 14 11-3- 0 392:306 25 Valur 14 10-4- 0 306:232 24 Víkingur 14 9-0- 5 356:316 18 UBK 14 8-1- 5 304:308 17 Stjarnan 14 6-2- 6 324:340 14 KR 14 6-1- 7 304:314 13 KA 14 3-4- 7 287:302 10 ÍR 14 4-2- 8 296:331 10 Fram 14 4-1- 9 316:349 9 Þór 14 0-0-14 269:356 0 Körfubolti: Staðan úrvalsdeiid Úrslit leikja í 15. umferð úrvalsdeildarinnar í körfu- bolta urðu þessi: UMFG-Valur 73:71 UMFN-Haukar 89:81 ÍR-ÍBK 80:75 KR-Þór 111:72 Staðan í deildinni er þessi: UMFN 1412- 21235:1023 24 ÍBK 13 10- 3 1018: 862 20 Valur 13 8- 5 1022: 881 16 KR 13 8- 5 1048: 925 16 Haukar 13 7- 6 964: 920 14 UMFG 14 7- 7 1024:1016 14 ÍR 13 6- 7 951: 977 12 Þót 14 1-13 1029:1361 2 UBK 13 1-12 712:1058 2 Þór b-KA a 3:12 KA b-Laugar 3:7 Þór a-Reynir 6:0 KA a-KA b 8:4 Þór a-Þór b 5:3 Reynir-Laugar 5:5 KA b-Þór a 4:3 Laugar-KA a 2:9 r Arshátíð Þórs Árshátíð íþróttafélagsins Þórs verður haldin á Hótel KEA laug- ardaginn 5. mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Miðasala og borðapantanir fara fram í Þórsherberginu í íþróttahúsi Glerárskóla fimmtu- daginn 3. mars á milli 18 og 19. Völsungar töpuðu fyrir KA og Þór í síðustu viku, en hér skorar einn leik- Miðaverð er kr. 1500. manna Völsungs inark í leiknum gegn KA. Mynd: kk Keppendurnir í Lambagöngunni í startholunum við Súlumýrar. Mynd: GB Nú þegar aðeins ein fjölliða- keppni er eftir í Norðurlands- riðli yngri flokka á íslandsmót- inu í handbolta, er Ijóst að 5. flokkur Þórs mun taka þátt í úrslitakeppninni en liðið hefur þegar unnið riðilinn, þegar ein fjölliðakeppni er eftir. Þór stendur best að vígi í öllum flokkunum 5 og á því mikla ntöguleika á því að fara með þá alla í úrslit. í síðustu viku komu Völsung- ar til Akureyrar og léku gegn KA og Þór frestaða leiki frá öðru fjöl- liðamótinu. Þórsarar unnu alla sína leiki og KA-menn unnu alla sína leiki nema einn, sem lauk með jafntefli. 5. flokkur: KA sigraði Völsung í fyrsta leiknum með 14 mörkum gegn 10 og höfðu KA-menn yfirhöndina allan tímann. Þórsarar unnu Völsung einnig mjög örugglega. Úrslitin urðu 20:8 og með sigrin- Hluti kcppcndanna í Lambagöngunni á fleygiferð. Mynd: GB Laugamótið í innanhússknattspyrnu: KA vann bik- arinn til Hið árlega Laugamót kvenna í innanhússknattspyrnu var haldið að Laugum í Reykjadal á laugardaginn. Mótið fór fram í þriðja sinn og eins og í tvö fyrri skiptin, fór lið KA með sigur af hólmi. Liðið vann því Laugabikarinn til eignar. Sex lið frá 4 félögum mættu til leiks og léku allir við alla. A lið KA sem sigraði, hafði töluverða yfirburði og vann alla sína leiki örugglega. B lið KA hafnaði í öðru sæti og A lið Þórs í því þriðja. Annars urðu úrslit leikja á mótinu þessi: eignar Þór b-Reynir 8:0 Þór a-Laugar 7:5 Þór b-KA b 4:7 Reynir-KA a 0:10 Laugar-Þór b 3:8 KA a-Þór a 8:4 KA b-Reynir 13:2 Handbolti yngri flokka - Norðurlandsriðill: Fer Þór með alla Lambagangan: Sigurgeir veitti Hauki harða keppni Lambagangan, annar hluti Islandsgöngunnar á skíðum, fór fram á Akureyri á sunnu- daginn. Mótið átti upphaflega að fara fram á laugardag en því varð að fresta þá vegna veðurs. Keppt var í þremur flokkum karla og voru gengnir 25 km, frá Súlumýrum inn Glerárdal í Lamba og til baka. Fjórtán keppendur tóku þátt í göngunni þar sem tími var tekinn og álíka margir fóru vegalengd- ina án tímatöku í fylgd leiðsögu- manns og ekki með neina keppni í huga. Haukur Eiríksson frá Akureyri sigraði í flokki karla 17- 34 ára en Sigurgeir Svavarsson frá Ólafsfirði veitti honum harða keppni. Annars urðu úrslit þessi: Karlar 50 ára og eldri: klst. 1. Rúnar Sigmundsson A 2.07:14 2. Haraldur Sveinbjörnsson A 2.32:15 Karlar 35-49 ára: 1. Sigurður Bjarklind A 2.05:02 2. Teitur Jónsson A 2.28:15 Karlar 17-34 ára: 1. Haukur Eiríksson A 1.35:38 2. Sigurgeir Svavarsson Ó 1.35:51 3. Ólafur H. Björnsson Ó 1.38:36 4. Rögnvaldur D. Ingþórsson í 1.41:10 Næsta mót íslandsgöngunnar verður næsta laugardag á Egils- stöðum og er það Skógargangan. Verður gengið í Egilsstaðaskógi og hefst keppni kl. 13. Þátttöku- tilkynningar eru í símum 97-11891 og 97-11470 og á mótsstað,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.