Dagur - 03.03.1988, Blaðsíða 7

Dagur - 03.03.1988, Blaðsíða 7
Eigendaskipti urðu fyrir skömmu á tískuversluninni Ess að Skipagötu 14 á Akureyri. Verslunin var opnuð undir stjórn nýju eigendanna, þeirra Elínar Gunnarsdóttur (t.v.) og Evu Magnúsdóttur á föstudag. í versluninni eru seld kventískuföt frá þekktum framleiðendum, t.d. Lindon, Love, San-Antonio o.fl. Að sögn Elínar Gunnarsdóttur er versluninni mjög vel tekið og virðast vörurnar falla vel að smekk Akureyringa. Mynd: tlv Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar - vikuna 27/2-5/3 1988 Sæti Síðast Lag Flytjandi 1. (19) Donna............................................. LosLobos 2. (2) China in your hand .................................. T'pau 3. (1) Signyourname................................ Terence Trent Darby 4. (6) Turn back the clock ..................... Johnny hates jazz 5. (3) Here I go again ................................ Whitesnake 6. ( ) Come on lets go ................................. Los Lobos 7. (4) Always on My mind ........................ Pet shop boys 8. (8) Wonderful life ...................................... Black 9. (7) Manstu .................................... Bubbi Morthens 10. ( ) Just like Paradise ............................ David Leroth 11. (9) Need you tonight...................................... INXS 12. (5) Horfðu á björtu hliðarnar ............... Sverrir Stormsker 13. (13) Heaven is a place on earth ................ Belinda Carlisle 14. (14) Faith ..................................... George Michael 15. (15) Crazynights .......................................... Kizz 16. (10) Frelsarans slóð ........................... Bubbi Morthens 17. (21) Coldsweat ................................... Sykurmolarnir 18. (11) Draumadrottning ................................ Greifarnir 19. ( ) La Bamba ........................................ Los Lobos 20. (16) Little lies ................................ Fleetwood Mac 21. (22) Hungry eyes .................................... EricCarmen 22. (18) TimeofMylife ........................ Jennifer Warnes/Bill Medley 23. (23) So emotional ............................. Whitney Houston 24. (12) Hvítlaukurinn ............................ Hallgrímur ormur 25. (24) Aldrei fór ég suður ....................... Bubbi Morthens Listinn er valinn á fimmtudögum frá kl. 16-19, sími 27715. Listinn er leikinn á laugar- dögum frá kl. 17.30-19.00. 3. mars 1988 - DAÖUR - 7 MITSUBISHI MOTORS V\- Kynnum nýja Galantinn frá Mitsubishi sem alls staðar slær í gegn. Nýi Galantinn var valinn bíll ársins 1988 af 45 bílablöðum nú um daginn í Japan. Sjáið einnig 4x4 bílanar Lancer með sídrifi og Spacewagon. Pajero jeppana vinsælu, Sapparo og Colt. hIheklahf Nýtt frá Bretlandi: Mini Mayfair og Mini Metro. Smábílar á frábæru verði. Komið í sýningarsalinn Gleðjið augað og einnig bragðlaukana: Kynnum ostapinna frá Mjólkursamlagi KEA, Pepsi frá Sana, kaffi og meðlæti frá Einarsbakaríi. Höldursf. Tryggvabraut 10. Söludeild. Símar 21715, 27015 og 27385. * 1B| |ll 1 vin SjKvZ'kA linae

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.