Dagur - 03.03.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 03.03.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 3. mars 1988 3. mars 1988 - DAGUR - 9 spurning vikunnar Hvernig líkaði þér sýning Leikfélags Húsavíkur á Gísl? Lissý Halldórsdóttir: Mér fannst sýningin alveg meiriháttar og ég var mjög hrifin. Það var gaman hvað þarna var mikið af nýliðum sem stóðu sig virkilega vel í hlutverkum sínum. Eg vona bara að góð aðsókn verði á sýningarnar. Ingvar Þórarinsson: Athyglisverður leikur. Góðir leikarar. Aðgengileg og góð músík. Góð kvöldstund í leik- húsi. Jónína Hallgrímsdóttir: Mér líkaði sýningin vel, fannst þetta mjög vel gert hjá þeim. Það eru mörg skemmti- leg tilsvör í leiknum og þó að mikil alvara sé á bak við er verkið fullt af músík og létt- leika. Mér finnst persónu- sköpunin góð og vil undir- strika það að mér finnst þetta mjög vel gert hjá leikfélaginu. Bergljót Jónsdóttir: Mjög vel, mér fannst gaman á sýningunni og ég ætla að fara aftur á aðra sýningu. Þetta er fjörugt verk og vel leikið. Guðrún Þórsdóttir: Mér líkaði hún alveg frábær- lega, hún var mjög skemmti- leg. Leikararnir stóðu sig ágætlega, margir hverjir mjög vel og komu manni mikið á óvart. Ég fer örugglega aftur. ökutaeki' *®S!S£2~Js£* qo»u- •*» i Ve8iýwna \My.kurl iB^rangl [íTSoSu" 1 **» ' Nollrun AHtó&r . tW*41*5 I vefl»'“n“ AOflB i Ke6,u' Vetrarda^ öíúwS* FarOee»'l P|6tn OkotjBktf Var ötóðsý™ Hvernt ^jyrgan tynr O* t mingt°tal_____ a-sgS5i55?' 10 swpuumrtu^ 1 ÓKtrwnú'________________ BeVflft.wn-a” .wnAgW'*11 qcd OK »Hut 4 F6r<nn*ö«v0f veflanr*'rn‘ng l4fl»v*m6»um) ErötruWk^H i verKst®6<? 1 lt,*l*«6u» I 1 Ot.um»6or Mlm-'>*'»na°o' i «10001« . h-ö *h«mmO» NÚ GERIR ÞÚ SJÁLF(UR) TJÓNSTILKYNNINGU, ÁN ÞESSAD KALLAHL LÖGREGLU, EF ÞÚ LENDIR f MINNIHÁTTAR UMFERÐARÓHAPPI! J>Tjónstilkynningin skal jafnan varðveitt f ökutœkinu. I . >s' TJÓNST1LKYNNING VEGNA ÖKUTÆKJA LEIÐBEININGAR UM NOTKUN ‘Hvenœr á að nota tjónstilkynninguna? Tjónstilkynningin er að evrópskri fyrirmynd og eru tilkynningar af þessu tagi notaðcir í flestum ríkjum Vestur-Evrópu. Tjónstilkynninguna á að nota vegna tjóna á ökutækj- um eða tjóna sem rakin verða til ökutækja. Kveðja ber til lögreglu verði slys á fólki. Árekstur Við árekstur milli tveggja ökutækja ber að nota eitt sett tjónstilkynningcirinnar. Hafi fleiri en tvö ökutæki lent í árekstri verður að nota fleiri sett en eitt. Skulu þá upplýs- ingar varðandi öll hlutaðeigandi ökutæki koma fram eins og unnt er á hverju setti til- kynningar sem notað er og þau undirrituð af öllum ökumönnunum. Afstaða cillra öku- tækjanna (merkt A, B, C, D o.s.frv.) skcil þcinnig gefin til kynna með afstöðumynd elí vettvangi (13. liður tjónstilkynningarinnar). Útafakstur, ekið á gangandi vegfaranda o.þ.h. Eigi aðeins eitt ökutæki hlut að máli, t.d. við útafakstur, þegar ekið er á gangandi veg- faranda, ökutæki brennur eða því stolið, ber einungis að fylla út framhlið tilkynning- arinnar vinstra megin (A) auk bakhliðcir. Á vettvangi ’< Ökumaður A og ökumaður B útfylla báðir framhlið tilkynningarinnar vegna ökutækja sinna. Getið um nafn og heimili hugscinlegra vitna (5. liður), en það er afar brýnt ef ökumenn eru ósammála um málsatvik. í 12. lið ber að merkja með x í viðeigandi reiti. Reitir vinstra megin eiga við ökutæki A en hægra megin eiga við ökutæki B. Mikilsvert er að fjöldi merktra reita sé tilgreindur fyrir hvort ökutæki um sig. Munið að merkja ökutækin A og B á afstöðumynd af vettvangi (13. liður). Tjónstilkynningin skal undir- rituð £if báðum ökumönnum og tekur hvor sitt eintak. Við heimkomu Þegar heim er komið fylla aðilar sjálfir út bakhlið tilkynningarinnar. Alls ekki má breyta nokkru atriði eða bæta við á framhlið tilkynningarinnar eftir að aðilar hafa undirrtitað hana. Aðilum ber síðan að koma tjónstilkynningunni til vátryggingarfélaga sinna hið allra fyrsta. Árekstur við erlent ökutœki Verði árekstur við ökutæki sem skráð er erlendis og ökumaður þess hefur þessa evrópsku tjónstilkynningu á erlendu máli mega báðir aðilcir nota framhlið þeirrar til- kynningcir og eftir atvikum undirrita hana. Einstakir liðir tjónstilkynningarinnar og númer þeirra eru eins þótt tilkynningin sé prentuð á öðru máli. Athugið vel! Notið kúlupenna eða velyddcm blýant við útfyllingu tilkynningarinnar þannig að bæði frumrit og afrit verði læsileg. Skrifið ekki á bakhlið tilkynningarinnar fyrr en ein- tökin, þ.e. frumrit og afrit, hafa verið skilin að. Hafi tjónstilkynning verið notuð, hún skemmst eða týnst ber mönnum að fá nýtt eintak hjá vátryggingarfélagi sínu. T BIFREIÐATRYGGINGAFÉLÖGIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.