Dagur - 03.03.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 03.03.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 3 Hlars 1988 myndasögur dags p- ÁRLANP Daddi, til þess að koma í veg fyrir að þú vætir rúmið á næturnar hef ég útbúið stundatöflu fyrir þig til að fara ^eftir á hverri nóttu. Hmm ... enginn vökvi eftir kvöldmat. Gólfæfingar í 45 mín. Þá sestu niður og skrifar ég ætla ekki að væta rúmið mitt 4000 sinnum ... æfingar í aðrar 45 mín. Lestur í 2 klukkutíma ... heyrðu sáli þegar ég verð búinn að öllu þessu verður kominn dagur. 4 V r ' |#WfiftX | f' o 1 / ) i 1 / j5I'//-/6 ANDRÉS OND Copyright © 1983 HERSIR í staðinn segi ég honum hvað þarf að gera ... og ég i minni hann á það aftur og aftur á hverjum degi þangað til hann gerir það. Það er betra en að nöldra. BJARGVÆTTIRNIR Akureyri Akureyrar Apótek Heilsugæslustöðin Tímapantanir Heilsuvernd .. 2 24 44 .. 2 2311 .. 25511 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Löareelan 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ... .. 2 22 22 Sjúkrabíll .. 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stjörnu Apótek .. 21400 2 3718 Dalvfk Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimasímar .. 61385 Neyðars. læknir, sjúkrabill 61860 613 47 Lögregluvarðstofan .612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust ... . 612 31 Dalvíkur apótek . 61234 Grenivík Slökkviliðið . 33255 Lögregla 3 32 27 . 33107 Húsavík Húsavíkur apótek . 4 12 12 Lögregluvarðstofan .413 03 Heilsugæslustöðin 416 30 .413 33 Sjúkrahúsið . 4 1333 Slökkvistöð . 41441 Brunaútkall .41911 Sjúkrabíll .413 85 Kópasker Slökkvistöð . 521 44 Læknavakt . 5 21 09 Heilsugæslustöðin . 5 21 09 Sjúkrabíll 985-217 35 Óiafsfjðrður Ólafsfjarðar apótek . 623 80 Lögregluvarðstofan . 622 22 Slökkvistöð . 621 96 Sjúkrabíll . 6 24 80 Læknavakt . 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla ... . 624 80 dagbók f Raufarhöfn Lögreglan * Sjúkrabill...512 22 Læknavakt................512 45 Heilsugæslan.............511 45 Siglufjörður Apotekiö Slökkvistöð 714 93 7 18 00 Lögregla 711 70 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71310 71166 Blönduós Apótek Blönduóss ... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla ... 42 06 Slökkvistöð ... 43 27 Brunasími ... 41 11 Lögreglustöðin ... 4377 Hofsós Slökkvistöð ... 63 87 Heilsugæslan ... 63 54 Sjúkrabíll ... 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin ... 31 88 Slökkvistöð ... 31 32 Lögregla ... 32 68 Sjúkrabíll ... 31 21 Læknavakt ... 31 21 Sjúkrahús ... 33 95 Lyfsalan ... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð ... 1411 Lögregla ...13 64 Sjúkrabíll ., ... 1311 Læknavakt ... 1329 Sjúkrahús ... 13 29 Heilsugæslustöð 13 48 ... 13 46 Lyfsala Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ... 53 36 Slökkvistöð ... 55 50 Sjúkrahús ... 52 70 Sjúkrabíll ... 52 70 Læknavakt ... 52 70 Lögregla ... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ... 46 74 Lögregla 4607 ... 47 87 Lyfjaverslun ... 4717 Varmahlíð Heilsugæsla ... 6811 —n Gengisskráning Gengisskráning nr. 43 2. mars 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39,400 39,520 Sterlingspund GBP 69,898 70,110 Kanadadollar CAD 31,356 31,451 Dönsk króna DKK 6,1118 6,1305 Norsk króna NOK 6,1974 6,2163 Sænsk króna SEK 6,5754 6,5955 Finnskt mark FIM 9,6521 9,6815 Franskurfranki FRF 6,8941 6,9151 Belgískur franki BEC 1,1168 1,1202 Svissn. franki CHF 28,2377 28,3237 Holl. gyllini NLG 20,7938 20,8571 Vestur-þýskt mark DEM 23,3378 23,4089 l'tölsk líra ITL 0,03167 0,03176 Austurr. sch. ATS 3,3245 3,3346 Portug. escudo PTE 0,2848 0,2857 Spánskur peseti ESP 0,3472 0,3483 Japanskt yen JPY 0,30662 0,30755 Irskt pund IEP 62,232 62,422 SDR þann 2.3. XDR 53,6226 53,7859 ECU - Evrópum. XEU 48,2256 48,3725 Belgískurfr. fin BEL 1,1147 1,1181 # Enn á lausu... Jæja, þá er hlaupársdegi tok- ið og allir þeir piparsveinar, sem enn eru á lausu anda lóttar. Hinir eru sumir hverjir á biðstofum bankastjóranna, sláandi ián til að kaupa sig lausa frá bónorðum. Þetta á nú aðallega víð þá sem búa utan Akureyrar og þá Akur- eyringa sem ekki eru áskrif- endur aö Degi. Dagur nefni- lega birti frétt um heimíld kvenna til að biðja sér eigin- manns 29. febrúar og þessi frétt virkaði sem viðvörun fyrir akureyrska piparsveina. Sögur herma að þeir hafi margir hverjir ekki mætt til vinnu sl. mánudag og að i þá hafi engan veginn náðst fyrr en eftir miðnættí. • Öfund Allaballa Degi bárust margar, góðar kveðjur á sjötíu ára afmæl- inu, þann 12. febrúar s.l. Rit- stjóri „Norðurlands", mál- gagns Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra, gat þó ekki á sér setið að hnýta svo- lítið i Dag á timamótunum. í „baunagrasinu“ á baksíðu „Norðurlands", sem með réttu ættf að heita „illgresið“, þvi oftast er þar taiað illa um alla, talar ritstjórinn um fram- sóknargorgefr i tengslum við afmælið. Klausan sem slík er ekki svaraverð en óneitan- lega skin öfundln i gárð Dags úr hverju orði. # Erfiður aidur „Norðurland“ er mun yngra blaö en Dagur, rétt komið á fermingaraldurinn. Þrátt fyrir það hefur blaðið átt býsna erfiða ævi. Það hefur legið fyrir dauðanum oftar en einu sinni, og ekki komið fyrir almenningssjónir langtímum saman af þelm sökum. Stundum hefur það jafnvel gefið upp öndina en verið lífgað við að nýju meö tals- verðri fyrirhöfn. Heilsa þess virðist þó með sæmílegasta móti um þessar mundir. Gelgjuskeiðið reynist mörg- um erfitt tímabil og sú virðist raunin vera með „Norður- land“. Þvi er hins vegar góð- fúslega fyrirgefið með tilliti til erfiðs aldurs... BROS-A-DAG Jæja, ef þú ætlar ekki aö vera kærastinn minn af hverju varstu þá aö gefa mér þennan frosk?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.