Dagur - 03.03.1988, Page 14

Dagur - 03.03.1988, Page 14
t14 - DAGUR - 3j mars 1388 Óska eftir strák eða stelpu til að passa 5 ára gamlan strák nokk- ur kvöld í viku. Nánari uppl. í síma 25456. Ingunn. Hálfsmánaðagamlir kettlingar (fallegir) fást gefins. Uppl. í síma 23635 milli kl. 18 og 20. Vél óskast í Skoda 120, árg. '80. Upplýsingar í síma 22582. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöö 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Bókaútsala - Bókaútsala. Barnabækur - Unglingabækur. Ástarsögur - Spennusögur. Ferðasögur - Ævisögur. Nýjar og gamlar bækur. Fróði, Kaupvangsstræti 19. Sendum í póstkröfu. Sími 26345. Opið 2-6. Ritari óskar eftir vel launuðu skrifstofustarfi, hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. í síma 22587. Óska eftir vínnu á kvöldin og um helgar. Uppl. eftirkl. 19.00 í síma 26946. Til sölu Fiat 127, árg. 78. Ekinn 15 þús. á vél. Uppl. ísíma 23035 eftirkl. 18.00. Til sölu Pick-up Mitsubishi L 200, árg. ’82, 4 WD, ek. 84 þús. km. Uppl. í síma 96-81154. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnu- speki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verk á korti er kr. 800.- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Til sölu Comet GT, árg. 72, 8 cyl. 302. Sjálfskiptur og með vökvastýri. Uppl. í síma26178eftirkl. 17.00. Toyota Corolla hatchback, árg. '86. til sölu. Ekin um 20.000 km. Útvarp og segulband, vetrardekk og sumar- dekk. Litur: blágrár. Lítur vel út. Uppl. í síma 27717 á kvöldin. Til sölu Subaru station, árg. '87. Bíll i toppstandi. Uppl. í síma 96-61524. Til sölu er Landrover dísil, árg. 1971, langur með mæli. Einnig Mazda 323 station, árg. 1979. Nýskoðaður 1988. Uppl. í síma 43515. Til leigu herbergi á góðum stað i bænum. Sér inngangur og snyrting. Uppl. í síma 22672 eftir kl. 6 á kvöldin. Til leigu tvö skrifstofuherbergi í Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Húsnæði óskast. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð eða stærra húsnæði á Akureyri frá 1. júlí í eitt ár. Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. i síma 91-18417. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Íbúð-UH“. Óska eftir herbergi til leigu á Akureyri. Upplýsingar i síma 95-5521 eftir kl. 20. Bílasala - Bílaskipti Mikið úrval bíla á söluskrá t.d. Subaru 1.8 station turbo, árg. '87, hvítur. Subaru 1.8 station, hvítur, árg. '87, ek. 9 þús. Subaru 1.8 station, blár, árg. ’86, ek. 21 þús. Subaru 1.8 station, blár, árg. '85, ek. 29 þús. Subaru 1.8 sedan, blár, árg. ’85, ek. 53 þús. Subaru 1.8 station, gullsans., árg. '84, ek. 52 þús. Lada Sport, drapp., 5 gíra, létt- stýri, árg. ’86, ek. 22 þús. MMC Galant 1.6, grár, árg. '86, ek. 42 þús. MMC Lancer 4x4 station, árg. '87, ek. 11 þús. Bílasala Norðurlands Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Til sölu Land Rover dísel, styttri gerð, árg. '82. Ek. 60 þús. km. Uppl. í síma 96-44132. Til sölu Daihatsu Charade, árg. '80. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 95-6181. Panasonic - Videotæki - Sjón^ varpstæki - Ferðatæki - Bíl- tæki. Sony sjónvarpstæki, ferðatæki. Techinics hljómtæki, laser spilar- ar. Stórlækkað verð. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817. Til sölu vel með farinn svefn- sófi, einbreiður með rúmfata- geymslu í baki. Ódýr barnasófi. Ljós gluggatjöld: Tveir vængir 3y2x2’/2. Tilbúnartil uppsetningar. í bílskúrinn eða geymsluna. Lakkaður hillurekki með 5 hillum. Hæð 1,80, breidd 1 m. Uppl. í síma 25094 á kvöldin. Til sölu kringlótt eldhúsborð og fjórir stólar. Einnig sófaborð. Á sama staö er til sölu júdógalli nr. 160. Uppl. í síma 27718. Til sölu jeppatopplúga, Roland Jupiter 6 hljómborð, Yamaha org- el A 55 og Yamaha gítar með tösku. Uppl. í síma 96-52145 í hádeginu og á kvöldin. Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 220 fm. Furulundur: 5 herb. raðhúsíbúð á hæðum ca. 125 fm. tvelmur Aðalstræti: Þriggja herbergja íbúð enda. Allt sér. í suður- Einholt: 4ra herb. raðhús í mjög góðu ástandl. Laust fljótlega. Þriggja herbergja íbúðir við Tjarnarlund og Sunnuhlíð allar í mjög góðu standi. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Samtals 220 fm. RVSIÐGNA&M SKIPASAUSSI NORÐURLANDS 11 Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. tKFUM og KFUK, c Sunnuhlíð. Fimmtudaginn 3. mars. Biblíulestur og bæna- stund. Föstudaginn 4. mars. Kl. 20.30 unglingafundur KFUM og KFUK fyrir 15 ára og eldri. Hjálpræðisherinn. Fimmtud. 3. mars kl. 20.30 biblíulestur, Rómv. 1-3. Föstud. 4. mars kl. 20 æskulýðs- fundur. Sunnud. 6. mars kl. 11 helgunar- samkoma, kl. 13.30 sunnudaga- skóli og kl. 17 almenn samkoma. Mánud. 7. mars kl. 16 heimilasam- band, kl. 20.30 hjálparflokkur. Þriðjud. 8. mars kl. 17 yngriliðs- mannafundur. Allir velkomnir. □ St.: St.: 5988337 VIII - 7 Lionsklúbburinn Huginn. Fundur f dag kl. 12.15 að Hótel KEA. Stjórnin. tfl/ITASUmJKJRKJAn ^karðshiíd Fimmtudagur 3. mars kl. 20.30 biblíulestur m/Jóhanni Pálss. Föstud. 4. mars kl. 20.30 sameig- inleg bænasamkoma v/alþjóðlegs bænadags kvenna. Allar konureru f hjartanlega velkomnar. Sunnud. 6. mars kl. 11.00 sunnu- dagaskóli. Sama dag kl. 14.00 almenn samkoma. Fórn tekin fyrii kirkjubygginguna. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Guðveldisskóli og þjónustusam- koma fimmtudagskvöld kl. 7.30 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri. Dagskrá: Biblíuráðleggingar og sýnikennslur. Allt áhugasamt fólk* velkomið. Vottar Jehóva. Glerárkirkja. Æskulýðsdagur. Barnasamkoma kl. 11.00. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14.00. Ungmenni aðstoða í messunni. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til þátt- töku. Breytt messuform og nýir söngvar. Pálmi Matthíasson. Hálsprcstakall. Alþjóðlegur bænadagur kvenna föstud. 4. mars lllugastaðakirkju kl. 21.00. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sóknarprestur Hálsprestakalls, Yrsa Þórðardóttir. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprcstarnir. dag CFTIR flRTHUR ÍÍIILL£R Leikstjóri: Theodór Júiíusson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning föstud. 4. mars kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 5. mars kl. 20.30. Sunnud. 6. mars kl. 20.30. M Æ MIÐASALA mmm 96-24073 Lgikfglag akurgyrar Kjörmarkaður KEA Hrísalundi 5 í helgarmatinn: Laugardagssteik AÖeins kr. 508 kg ★ ★ Framh ryggjabitar saltaðir og nýir Aðeins kr. 508 kg Velkomin s i Hrísalund vrsA Hrísalundur

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.