Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 8
vjiOt ftiii r\c .. qnnAn - « 20. júlí 1988 - DAGUR - 7 SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 18.50 Fróttaógrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Apaá. (River of the Red Ape.) Bandarísk heimildamynd um ferðalag niður eftir miklu vatns- falli sem liggur í gegnum hita- beltisskóga á eynni Súmötru í Indónesíu. Fylgst er með fjöl- skrúðugu dýralífi, en þarna eru heimkynni órangútan apanna. 21.35 Blaðakóngurinn. (Inside Story). Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Fimmti þáttur. 22.35 Stiklur - Nær þér en þú heldur. Fyrri hluti. í næsta nágrenni höfuðborgar- innar leynast slóðir sem gaman er að fara um, en sumar þeirra liggja við alfaraleið, án þess að vegfarendur hafi oft hugmynd um það. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Þátturinn var áður á dagskrá 6. janúar 1988. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 21. júlí 18.50 Fréttaógrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Drekakyn. (Survival: The Dragons Tail.) Bresk náttúrulífsmynd um lífs- hætti nokkurra dýrategunda í Afríku. 21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 21.55 Ættartaflan yfirfarin. (Til anernes forskönnelse.) í Þessari mynd er fylgst með við- gerð á fjórum 400 ára gömlum málverkum af Kristjáni IV. Dana- konungi og forfeðrum h ans. 22.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 22. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. Urasjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrórkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Nýr, bandarískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. 21.50 Mitchell. (Mitchell.) Bandarísk bíómynd frá 1975. Einn harðskeyttasti lögreglu- maðurinn í Los Angeles fær dul- arfullt morðmál til rannsóknar og fyrr en varir er hann kominn á slóð hættulegra eiturlyfjasmygl- ara sem svífast einskis. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 23. júlí 17.00 íþróttir. 18.50 Fróttaágrip og tóknmóls- fróttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 19.25 Smellir. Umsjón: Ragnar Halldórsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show.) 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Þrekraunin. (A Challenge of a Lifetime.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Myndin fjallar um fráskilda konu sem reynir að nýta sér hæfni sína í íþróttum til að sigrast á persónulegum vandamálum. 22.55 Allt getur nú gerst. (Forty Second Street). Bandarísk Óskarsverðlauna- mynd frá 1933. Sígild dans- og söngvamynd sem fjallar um erfiðleika leik- stjóra við að sviðsetja söngleik á Broadway. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 24. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Snæbjömsson prófast- ur í Eyjafjarðarprófastsdæmi flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir böm þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvins- dóttur, bregður á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection.) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Nýr, bandarískur myndaflokkur um feðga sem hittast þegar sonurinn verður fulltíða maður og gerast sam- starfsmenn við glæpauppljóstr- anir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Cotton Club. (The Real Cotton Club.) heimildamynd í léttum dúr um hinn nafntogaða skemmtistað í Harlem - New York, sem átti sitt blómaskeið á ámnum 1922- 1935. 21.35 Veldi sem var. (Lost Empires.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Fimmti þáttur. 22.30 Úr ljóðabókinni. Disneyrímur eftir Þórarin Eldjám. Flytjandi Bára Grímsdóttir. Höfundur flytur inngangsorð. Þátturinn var áður á dagskrá 14. febrúar 1988. 22.45 íþróttir. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 16.45 Óvinur í djúpinu. (Enemy Below.) Tveir kafbátaforingjar, annar bandarískur hinn þýskur, heyja persónulegt stríð í seinni heims- styrjöldinni. Hvarvetna leynast hætturnar pg djúpsprengjur og tundurskeyti em á næsta leiti. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) Gamanmyndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorg- um og gleði. 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) 21.20 Mannslíkaminn. (Living Body.) 21.45 Á heimsenda. Lokaþáttur. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. (Secrets and Mysteries.) Em fljúgandi furðuhlutir til? Hér setur Edward Mulhare á svið réttarhöld með vitnaleiðslum og öðm tilheyrandi til þess að fá úr því skorið. 23.05 Tíska og hönnun. 23.35 Nýlendur. (Outland.) Spennumynd sem gerist á næstu öld á annarri reikistjömu. Ekki við hæfi barna. 01.35 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 21.júlí 16.35 Youngblood. Mynd um ungan og framagjam- an pilt sem hefur einsett sér að ná á toppinn sem íshokkíleikari. 18.20 Furðuverurnar. (Die Tintenfische.) 18.45 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman) 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Á heimaslóðum. 22.00 Saint Jack.# Bandaríkjamaðurinn Jack lifir heldur lítilfjörlegu lífi í Singapore þar sem hann kemur á laggimar viðskiptum fyrir kínverskan verksmiðjueiganda. Til að drýgja tekjurnar gerist hann hómmangari og leggur allt í sölurnar til að koma á stofn fyrsta flokks vændishúsi. Undir- heimalýðurinn í Singapore er ekki eins hrifinn af þessari fram- takssemi og reynir hvað hann getur til að kippa undan honum stöðunum. Ekki við hæfi barna. 23.50 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 00.15 í djörfum leik. (Dirty Mary, Crazy Larry.) Hröð spennumynd um févana kappaksturshetju sem grípur til þess ráðs að fremja rán með aðstoð vinar síns til að eignast draumabílinn sinn. Lögreglan kemst á slóð þeirra og upphefst þá mikill eltingaleikur. Ekki við hæfi barna. 01.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. júlí 16.15 Fyrir vináttusakir. (Buddy System.) Rómantísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni í ömggt og varanlegt samband. 17.50 Silfurhaukamir. (Silverhawks.) 18.15 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 í sumarskapi. Með veiðimönnum. 21.55 Símon.# Háskólaprófessorinn Símon er heilaþveginn af nokkrum vísinda- mönnum og látinn trúa að hann sé vera úr öðmm heimi. Símon, sem hafði alla tíð verið uppburð- arlítill og ekki gert sér neinar vonir, misnotar sér aðstöðu sína og úthrópar bandarískt velferð- arþjóðfélag. 23.30 Harðjaxlamir.# (The Last Hard Men.) Arisona árið 1909. Sam, fyrrver- andi vörður laganna, hefur feng- ið sig fullsaddan af óeirðunum í villta vestrinu og hefur lagt vopn sín á hilluna en hann á gamlan fjandmann sem er lestarræning- inn og morðinginn Sach. Sach telur sig hafa harma að hefna því Sam drap í ógáti barnshaf- andi eiginkonu hans. Ekki við hæfi barna. 01.05 Af ólíkum meiði. (Tribes.) Síðhærður sandalahippi er kvaddur í herinn. Liðþjálfa ein- um hlotnast sú vafasama ánægja að gera úr honum sann- an bandarískan hermann, föður- landi sínu til sóma. 02.35 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 23. júlí. 9.00 Med Körtu. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Teiknimynd. 11.10 Hinir umbreyttu. (Transformers.) 11.35 Benji. 12.30 Morðgáta. 13.20 Hlé. 13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.35 Þröngsýni. (Woman Obsessed.) Ekkja á búgarði í Kanada raaður til sín mislyndan vinnumann. 16.15 Li8tamanna8kálinn. (The South Bank Show.) Jackson Pollock var einn af frumvöðlum bandarískrar nútímalistar. Hann var sveita- drengur frá Wyoming sem gerð- ist listmálari og fluttist til New York. Verk hans þóttu framúr- stefnuleg og hneyksluðu marga en nutu mikilla vinsælda meðal listaklíku borgarinnar. 17.15 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. 20.45 Hunter. 21.35 Dómarinn.# (Night Court.) 22.00 Endurfundir.# (Family Reunion.) Eftir fímmtíu ára kennslu í Win- field afræður Elísabet að láta af störfum. Henni til undrunar færa bæjaryfirvöld henni kveðjugjöf, farseðil með langferðabifreið með ótakmarkaða ferðamögu- leika. 01.15 Mánaskin. (La Luna.) Bandarísk óperusöngkona, sem á námsárunum dvaldist í Róm, snýr aftur ásamt syni á tánings- aldir. Samband móður og sonar er í brennidepli í þessari mynd og koma sifjaspell þar mikið við sögu. Ekki við hæfi bama. 03.35 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 24. júlí 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. (Waldo Kitty.) 9.25 Alli og íkornarnir. (Alvin and the Chipmunks.) 9.50 Funi. (Wildfire.) 10.15 Tóti töframadur. (Pan Tau.) 10.45 Drekar og dýflissur. (Dungeons and Dragons.) 11.05 Albert feiti. (Fat Albert.) 11.30 Fimmtán ára. (Fifteen.) 12.00 Klementina. (Clementine.) 12.30 Útilíf í Alaska. (Alaska Outdoors.) Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. 12.55 Sunnudagssteikin. 14.30 Menning og listir. Þrír málarar. (Pina Bausch.) 15.15 Anna Karenína. Ahrifamikil harmsaga rúss- neskrar hefðarkonu. Elskhugi hennar er glæsilegur riddaralið- sforingi en fyrir þeim liggur ekki að fá að njótast þar sem hún er öðrum manni gefin. 17.25 Fjölskyldusögur. (After School Special.) í þessari mynd kynnumst við tólf og sextán ára gömlum systrum, sem kemur ákaflega illa saman, og veldur afbrýðisemi þeirra sífelldum útistöðum á heimilinu. 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.15 Heimsmetabók Guinnes. (Spectacular World of Guinnes.) 20.45 Á nýjum slóðum. (Aaron's Way.) 21.35 Ormagryfjan.# (Snake Pit.) Þetta er ein af fyrstu raunveru- legu myndunum sem gerð er um geðveiki og hælisvist þar sem dvölin er hvorki fegruð né sjúkl- ingum gefnar falsvonir. Ekki við hæfi barna. 23.15 Víetnam. 5. hluti. Ekki við hæfi bama. 00.05 Ég gerí mitt besta. (I’m Dancing as Fast as I Can.) Barbara Gordons er sjónvarps- myndaframleiðandi sem leggur sig alla fram og nýtur mikillar velgengni í starfi. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. gaerkvöld var sýndur annar þátturinn í hinum hörkuspennandi sakamálaflokki í Sjónvarpinu, Höfuð að veði. Næsti þáttur verður sýndur nk. þriðjudagskvöld.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.