Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 9
8-DAGUR-20. júlí 1988 RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 6.45 Veduríregnir • Bœn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðiurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þættir uín tíðarandann 1920- 1960. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barr- eau. (3) 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fróttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Ungversk nútímatónlist. Fjórði þáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjamason- ar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Þriðji þáttur: Ástralía. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fróttir. FIMMTUDAGUR 21. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Fró Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland“ eftir Jean-Claude Barr- eau. (4) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Þriðji þáttur: Ástralía. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fróttir.' 16.03 Dagbókin. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist ó síðdegi. Hugo Wolf og Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsinp. - Listahátíð í Reykjavík 1988. Pólskir tónleikar í Háskólabíó. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð fró ýmsum löndum. Úr ljóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. 23.00 Tónlist ó síðkvöldi. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 22. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsórið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Úr sögu siðfræðinngar - Immanuel Kant. Vilhjálmur Ámason flytur fjórða erindi sitt. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðuriandi og fleim frá fyrri tíð. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland", eftir Jean-Claude Barreau. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist úr óperum eftir Rossini, Puccini og Verdi. 18.00 Fróttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Bamatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Útvarpsminningar. Guðmundur Gunnarsson fulltrúi segir frá. b. Hreinn Pálsson syngur tvö lög við undirleik Columbia-hljóm- sveitarinnar. c. Minningar Önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les sjötta lestur. d. M.A. kvartettinn syngur þrjú lög. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Bjöm Steinar Sólbergsson orgelleikari. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá janúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 23. júlí 6.45 Veðurfregnir * Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fróttir • Tiikynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan. 18.00 Sagan: „Hún ruddi braut- ina“ Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (14). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði). 21.30 íslenskir elnsöngvarar. Eiður Ágúst Gunnarsson syngur. 22.00 Fréttir - Dagskrá morgun- dagsins - Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Óskilorðsbundið" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P. G. Wodehouse. 23.25 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnii sí- gilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 24. júlí 7.45 Morgunandakt. Séra Öm Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir - Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund bamanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. 11.00 Norræn messa i Viborg í Danmörku. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Tilkynning- ar - Tónlist. 13.30 Stenka Rasin - Þjóðsagan og sannleikurinn. Blönduð dagskrá i söng og mæltu máli. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00 Tónleikar frá rússnesku vetrarlistahátiðinni i Moskvu 1988. 18.00 Sagan: „Hún ruddi braut- ina.“ Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (15). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (13). 22.00 Fréttir - Dagskrá morgun- dagsins - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttlr. Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 20. júli 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 21. júli 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FÖSTUDAGUR 22. júlí 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðuríregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirllt - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leikjum í átta lið úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í knatt- spyrnu. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir minu höfði. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá sunnudegi vinsældalisti Rásar 2 i umsjá Rósu Guðnýjar Þórsdóttur. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11, 12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 21. júlí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásiún Albertsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FÖSTUDAGUR 22. júlí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu, fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbít - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á miUi mala. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 23. júlí 08.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlust- endur, lítur i blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikis- útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og lótt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 24. júlí 09.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. Á miðvikudagskvöldum er framhaldsmyndaflokkurinn Pilsaþyturá dagskrá Stöðvar 2. Þessi mynd er hins vegar úr framhaldsmyndaflokki í Sjónvarpinu á föstudagskvöldum. Hann heitir líka Pilsaþytur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.