Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 11
y .. wéJAí!/'í_í. öSíí r ’iúj w 10 - DAGÚR - 2íO. júlí 1988 myndosögur dags 1 ÁRLANP Ég ætla að vernda landið fyrir kommum, og glæpa- mönnum...ég verð á vakt 24 jHma á dag! Eiginlegá finnst mér að þetta ætti að vera stefna allra á þessu árL.finnst þér það ekki? Jú, jú auðvitað...þetta er efst á listanum hjá mér ásamt því að hætta að væta rúmið og komast upp úr þriðja bekk! ANDRÉS ÖND Skringileg hegðun. Við höfum setið hér í 4- klukkutíma. Eftir hverju ertu að bíða? Þú sérð það vinur, þarna loksins kemur hann. Vá ég hef bara fimm mínútur til að komast bankann. HERSIR Þeir nenna ekki að líma þau á vegginn! Konur hafa enga kímni- gáfu! ^ BJARGVÆTTIRNIR En þyrla Lindu Fawcett er snögg og kraftmikil...og hún kann að fara með hana... Skothríð eftir skothríð missir marks meðan Linda forðast óvininn...en hve lengi?... dogbók f Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasimar...............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 612 22 Dalvikur apótek............ 6 12 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek..........412 12 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........4 1333 Sjúkrahúsið.................4 13 33 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð ............... 5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjú'krabill ........... 985-2 17 35 Óiafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....5 12 22 Læknavakt.................512 45 Heilsugæslan............... 5 11 45 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi............... 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 43 27 Brunasími...................41 11 Lögreglustóðin.............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla...................-32 68 Sjúkrabill ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 1345 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabill ................. 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 7Ó Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt................... 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 4607 Lögregla.................... 47 87 Lyfjaverslun................4717 Varmahlíð Heilsugæsla................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 134 19. júlí 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,370 46,490 Sterlingspund GBP 78,249 78,452 Kanadadollar CAD 38,481 38,581 Dönsk króna DKK 6,5305 6,5474 Norsk króna NOK 6,8347 6,8524 Sænsk króna SEK 7,2442 7,2629 Finnskt mark FIM 10,4898 10,5169 Franskurfranki FRF 7,3773 7,3964 Belgískur franki BEC 1,1879 1,1910 Svissn. franki CHF 29,9974 30,0750 Holl. gyllini NLG 22,0505 22,1076 Vestur-þýskt mark DEM 24,8766 24,9410 ítölsk líra ITL 0,03355 0,03364 Austurr. sch. ATS 3,5374 3,5466 Portug. escudo PTE 0,3052 0,3060 Spánskur peseti ESP 0,3748 0,3758 Japanskt yen JPY 0,34637 0,34726 írskt pund IEP 66,835 67,008 SDR þann 19.7. XDR 60,1507 60,3064 ECU - Evrópum. XEU 51,6910 51,8247 Belgískurfr. fin BEL 1,1755 1,1785 BROS-Á-DAG # Pilsa-hvað? Framhaldsmyndaflokkum í sjónvarpi hafa löngum verið gefin islensk nöfn og er það vel. En það getur þó komið babb í bátinn þegar tveir flokk- ar sem eru í gangi samtímis bera sama nafnið! Þannig er um þætti í Sjónvarpinu og Stöð 2. Á miðvikudögum sýnir Stöð 2 framhaldsflokkinn Legwork og fjallar hann um unga og fal- lega stúlku sem vinnur sem einkaspæjari. Ansi spennandi flokkur segja þeir sem horft hafa. Pilsaþytur heitir flokkur- inn á íslenskunni. Víkur nú sögunni að Sjónvarp- inu. Þar eru sýndir á föstu- dagskvöldum þættir sem heita Executive Stress. Að sögn kunnugra er þetta frekar gam- ansamur flokkur sem fjallar um mæðgur í einkaspæjara- bisness. Sjónvarpsmenn gáfu flokknum síðan íslenskt heiti. Flokkurinn kallast Pilsaþytur. Nú er það þannig að ráðamenn sjónvarpsstöðvanna hafa frek- ar ólíkar hugmyndir um sjón- varpsrekstur, þess vegna kem- ur það heldur á óvart að þeir hafi fengið sömu hugmyndina nánast samtímis. Eða hafði það kannski einhver áhrif að kvenlögregluþjónar fyrir sunn- an eru nýfarnir að klæðast pils- um við skyldustörf? Spyr sá sem ekki veit (en hefur grun). # Af afmælum Um sl. helgi áttu tveir heiðurs- menn afmæli, þeir Þorkell Sig- urbjörnsson tónskáld og Nel- son Mandela. Rikisútvarpið okkar allra sá um að gera þess- um afmælum góð skil. Rás 1 sá um Þorkel og í heila fimm daga voru flutt verk, ýmist eftir Þorkel eða þá einhverjir tón- leikar sem hann stjórnaði! Á sunnudaginn hins vegar voru tónleikar til helðurs Nel- son Mandela og báru þeir yfir- skriftina: Frelsum Mandela sjö- tugan! Þó að Ríkisútvarpið hafi gert þessum tónleikum hátt undir höfði og sjónvarpað frá þeim var ekki hægt að segja að ein frjálsa útvarpsstöðin hafi verið smekkleg þegar hún greindi frá afmæli Mandela. Þar var sagt að frægasti fangi heims ætti afmæli, en hann yrði að heiman!!! Nú bíður S&S þess eins að Bubbi og Megas - ja eða Sverr- ir Stormsker eigi stórafmæli og að þeirra tónlist verði flutt í útvarpinu í marga klukkutíma á dag nokkra daga í röð. Þá verð- ur gaman að lifa! Mundu svo Edda að þetta verður bara þessi eina taka, engar endurtekningar. DELIV/ECV RÖOM I f I * I j I K I o 7-21

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.