Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 20. júlí 1988 Til sölu! Blazer S10i, árgerð 1987. Blazer S10, árgerð 1986. Uppl. á Bílasölu Norðurlands í síma 21213. Húsbíll! VW rúgbrauð húsbíll, árg. '70 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-23579 eftir kl. 14.00. Volvo station! Til sölu Volvo 245 GL, árg. ’82, ek. 83 þús. km. Uppl. á Bílasölunni Ósi. Til sölu tveir bílar! Subaru station 1800, árg. '83 og BMW 18i, árg. '82. Góðir bílar. Uppl. gefur Stefán G. Sveinsson, sími 21122. Til sölu Peugeot, árg. 77. Uppl. í síma 26774 eftir kl. 18.00. Til sölu! Subaru Turbo A/T '88, digital mæla- borð, útvarp, sílsalistar, grjótgrind, dráttarkrókur álfelgur, límrendur. Verður til sýnis að Bifr. verkstæði Sigurðar Valdimarssonar, einnig uppl. í síma 21765 eftir kl. 19. Til sölu Ford 910, árg. 74. Ekinn ca. 10 þús. á vél. Selst með eða án kassa. Uppl. í síma 985-21536 eða 26380. Subaru E10 sendill til sölu. Árg. '85, ek. 50 þús. km. Dráttarkúla og útvarp. Uppl. í síma 96-21570. Atvinna! 28 ára vélsmiður óskar eftir vinnu. Hef meirapróf og góð meðmæli. Uppl. í síma 22176 eða 23961. Góður bíll til sölu! Saab 99 GL 1982, 4ra dyra, 5 gíra, rauðbrúnn að lit, gott lakk. Ekinn 73 þús. km. Góður bíll. Uppl. í vinnus. 24510 og heimas. 25916. Seglbrettakennsla - Leiga. Námskeið í seglbrettasiglingum hefjast nk. mánudag. Kennslan fer fram á Leirutjörn þar sem sjórinn er hlýr og allir ná til botns. Kennslan er 8 tímar og námskeiðin byrja kl. 15.30-17.00, 17.30-19.00 og 19.30-21.00. Einnig er hægt að fá leigt seglbretti, þurrbúning eða blautbúning. Frekari upplýsingar og innritun í síma 27949 í hádeginu og á kvöld- in. Veiðimenn - Veiðimenn. Veiðivörur í úrvali. Seljum veiðileyfi í Laxá S.-Þing. (Presthvammslandi). Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985- 24267. Vil taka á leigu sem fyrst 4ra herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 97-31696 eftir kl. 8 á kvöldin. Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27561. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 26716. Húsnæði óskast! Óskað er eftir rúmgóðri íbúð til leigu sem fyrst. Gott fólk - Öruggar greiðslur. Uppl. i símum 27400 á daginn og 26454 á kvöldin. Fyrirframgreiðsla! Reglusamur, einhleypur maður ósk- ar eftir húsnæði í vetur, frá 1. sept. Lítil íbúð eða herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu kemur helst til greina. Uppl. í síma 21439 eftir kl. 16.00. Húsnæði í boði Til leigu er lítil íbúð á Suður- Brekkunni. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 22589 eftir kl. 16.00. íbúð til leigu! 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst í a.m.k. eitt ár. Uppl. í síma 22199. Leiguskipti! Óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Akur- eyri. Leigutími u.þ.b. 1 ár frá 1. sept. Uppl. í síma 91-78656 eftir kl. 20.00. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasimar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Atvinna ■ Starfskraftur óskast á Hótel Stefaníu. Uppl. í síma 26366 milli kl. 14 og 16 alla daga. Atvinna! Viljum ráða laghentan vélgæslu- mann, vélvirkja eða rafvirkja til af- leysinga strax og til loka ágústmán- aðar. Gott kaup. Mikil vinna. Árver hf. rækjuvinnsla. Símar 61989 og 61997. Atvinna! Viljum ráða kvenfólk við snyrtingu í rækjuvinnslu. Unnið á vöktum. Mikil vinna. Árver hf. Símar 61989 og 61997. Nýtt gróðurhús til sölu, ;t. 5x2,5 m. Einnig Ijósasamloka, ódýr. Uppl. í síma 61279. Til sölu: Gamalt hjónarúm með nýlegum dýnum, gamalt borð sem má leggja saman og gömul AEG þvottavél, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 22581. Til sölu tjaldvagn, Combi Camp 202, með fortjaldi. Uppl. i síma 41517 eftir kl. 17.00. Utanborðsmótor til sölu 3,5 ha. Uppl. i síma 25336 eftir kl. 18.00. Til sölu unglingahúsgögn. Tvíbreiður bekkur, skrifborð með hillum, og tveir skápar. Uppl. í síma 21765 eftir kl. 19. Högninn Gulli, sem er 2ja mánaða gamall, vel upp alinn og voða sætur, fæst gefins. Uppl. i síma 22341. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum murarapöllum. Hentugir í flutningi og í uppsetn- ingu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Þvottavélar! Af hverju að kaupa stórar og þungar þvottavélar, þegar þú getur fengið EUMENIA þvottavél (36 kg) sem þvær suðuþvott með forþvotti á 65 mín. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Mikið úrval af bílstólum á góðu verði. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. P ■■■■ Póstsendum. Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Staupið! Hljóðbylgjan! Akureyringar! Norðlendingar! Nú er rétta tækifærið fyrir alla sem hafa áhuga á að spila á hljóðfæri, því á Staupinu á Akureyri verður haldin hæfileikakeppni, fimmtud., föstud. og laugard. 21.-23. júlí. Þriggja manna dómnefnd, ásamt öllum gestum, ræður úrslitum. Verðlaun verða veitt. Einnig verður boðið upp á tískusýn- ingu frá Tískuhúsinu Ess o.fl. Hljóðbylgjan sendir beint út. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við Bigga Torfa í síma 22525 eða Pálma á Hljóðbylgjunni í síma 27711. Vinsamlegast pantið borð, því tak- markaður fjöldi kemst inn. Gestur kvöldsins er enginn annar en Guðmundur Rúnar og heldur hann uppi stuðinu til kl. 1.00 alla dagana. Vantar stúlku til að gæta lys> árs drengs allan daginn í ágúst og byrj- un sept. Er í Glerárhverfi. Sími 26341 eftir kl. 18.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 2o296. Enn eru iausir dagar og heilar vikur í sumarhúsum á Hraunum í Fljótum. Veiðileyfi fylgja húsunum. Upplýsingar í síma 96-73232. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag Q24222 j Ferðalög! Orlofsferð húsmæðra í Öxnadals-, Skriðu-, Arnarnes-, Árskógs- og Glæsibæjarhreppi verður farin 16.- 18. ágúst nk. Farið verður suður Kjöl, gist á Flúðum, ekið í Þórsmörk og gist aft- ur á Flúðum, farið heim um þjóðveg 1. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst. Nánari upplýsingar gefa: Fjóla sími 26835, Sigrún sími 26785, Pálína sími 26824, Erla sími 61973 og Ragnhildur sími 21923. Tvö hross töpuðust! Annað er brúnn hestur og hitt rauð- blésótt hryssa. Hryssan er með múl. Sáust síðast um tíuleytið á sunnu- dagsmorgun, neðan við Rangárvelli við Hliðarbraut. Uppl. í síma 23259. Nína Gauta- dóttir sýnir í Glerárkirkju Um helgina opnaði Nína Gautadóttir myndlistarmaður sýningu í Glerárkirkju. Sýn- ingin verður opin til sunnu- dagsins 24. júlí, frá kl. 16.00- 22.00 virka daga og 14.00- 18.00 um helgar. Verkin sem Nína sýnir í kirkjunni eru flest unnin í París á undanförnum tveim- ur árum. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Aðalstræti: Parhús, hæð, ris og kjallari - 6 herb. Ástandi mjög gott, laust fljótlega. Áhvílandi langtímalán ca. 1,4 millj. Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals 227 fm. Æskilegt að taka litla íbúð á Brekkunni í skiptum._______ 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, 3. hæð. Laus strax. Við Seljahlíð, raðhús. Við Keilusiðu, 3. hæð, 68 fm. Vanabyggð: Mjög gott 5 herb. raðhús á pöll- um samtals 146 fm. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. Möðrusíða: 5 herb. einbýlishús á 1. hæð ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi. Áhvilandi langtímalán ca. 2,3 millj. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. FASTÐGNA& (J SKIPASAUSðr N0RÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.