Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 20.07.1988, Blaðsíða 13
20. júlí 1988 — DAGUR - 13 Fundir ^ ' - yg Fundir Alanon samtakana Strand- götu 21, Akureyri. Mánudag kl. 21.00. Uppi. Miðvikudag kl. 21.00. Niðri. Laugardag kl. 14.00. Uppi. Alateen, miðvikud. kl. 20.00. Uppi. Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Davíðshús. Opið daglega 15. júní-15. septem- ber kl. 15-17. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15. september frá kl. 14-18 Friðbjarnarhús. Minjasafn, Aðalstræti 46, opið á sunnudögum í júlí og ágúst kl. 2-5. Allir velkomnir. ©Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 13. Ath. aukaferð. 21.-24. júlí: Brúaröræfi og Snæfell. 23. júlí: Kambsskarð. 23. júlí til 1. ágúst: Hornstrandir, Grunnavík-Hornvík (í samvinnu við Ferðafélag íslands). 27. júlí til 1. ágúst: Hornvík á Horn- ströndum (í samvinnu við Ferðafé- lag íslands). 29. júlí til 1. ágúst: Kverkfjöll, Askja og Herðubreiðarlindir. 30. júlí: Mælifell í Skagafirði. 3.-7. ágúst: Arnarvatnsheiði, Borg- arfjörður og Kjölur. 6. ágúst: Hjaltadalsheiði. Ath. Árbókin er komin. Fólk er vinsamlegast beðið að sækja hana á skrifstofu Ferðafélagsins. Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 13. Síminn er 22720. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 19 alla virka daga nema laugardaga. Takið eftir________________ Akurcyrarkirkja verður opin frá 15. júní til I. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Gunnþór Kristjánsson, Skarðshlíð 29b er sjötugur í dag, 20. júlí. Hann tekur á móti gestum laugar- daginn 23. júlí frá kl. 20.00 í starfs- mannasal KEA í Sunnuhlíð. Minningarkort Hjarta- og æðavcrndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð- inni Huld. Minningarspjöld eða kort Hrís- eyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Sjálfsbjargar eru seld á Bjargi Bugðusíðu 1, Bókabúð Jónasar og Bókvali. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Munið minningarspjöld Slysavarna- félags íslands. Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók- vali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavanafélagið í starfi. tSjálfsbjörg auglýsir: Vantar starfskrafta til afgreiöslustarfa og símavörslu. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari næstu daga í síma 26888 milli kl. 10.30 og 11.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu. Frá menntamálaráðuneytinu: i§Nám fyrir vélaverði Til upplýsinga vill ráðuneytið vekja athygli á því að eftirtaldir skólar gefa kost á námi fyrir vélaverði, ef lágmarksfjöldi nemenda næst: Vélskóli (slands, Reykjavík. Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Keflavík. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi. Menntaskóli/lðnskóli á ísafirði. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. Verkmenntaskólinn á Akureyri. Verkmenntaskóli Austurlands, Neskaupstað. Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu. Auk þess er verið að athuga að koma á námi fyrir vélaverði á Norðausturlandi. Upplýsingar um það gefur Pálmi Ólason, skólastjóri á Þórshöfn. Þeir sem hafa hug á að stunda véiavarðarnám á haustönn 1988 þurfa að sækja um það til viðkom- andi skóla hið allra fyrsta, ef þeir hafa ekki gert það nú þegar. Menntamálaráðuneytið 14. júlí 1988. Siglufjörður: Afmælisvika huguð 13.-20. Þann 20. maí sl. átti Siglufjarðarkaupstaður 70 ára kaupstaðar- afmæli og 170 ára verslunarafmæli. Af þessu tilefni veröur haldin sérstök afmælisvika dagana 13.-20. ágúst nk. Þessa daga verður boðið upp á mjög fjölbreytta dagskrá fyrir bæjarbúa og gesti þeirra. Bærinn mun að sjálfsögðu skarta sínu fegursta og er nú unnið að stórátaki í umhverfismálum þar í bæ. Helstu dagskrár liðir afmælisvikunnar verða sem hér segir: Laugardagur 13. ágúst: Kl. 10.30 Tekið á móti forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur á Siglufjarðarflugvelli. Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma í Siglu- fjarðarkirkju. Kl. 15.00 Opnaðar sýningar. - Málverkasýning í Ráðhúsi. - Ljósmyndasýning í Slysa- varnahúsi. - Nemendasýning í Grunn- skóla. Kl. 16.00 Brúðuleikhúsið - sýning á sviði við Grunnskóla Norð- urgötu. Kl. 20.00 Unglingadansleikur í Alþýðuhúsinu - hljómsveitin Cargo leikur. Kl. 23.00 Dansleikur á Hótel Höfn. Hljómsveitin Gautar leikur. Sunnudagur 14. ágúst: Kl. 13.00 Gestir ganga upp í Hvanneyr- arskál. Kl. 14.00 Hátíðarmessa í Hvanneyrar- skál. Séra Vigfús Þór Árna- son prédikar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Anthony Raley við undirleik Blásara- kvintetts Siglufjarðar. Kl. 17.00 Hestamannafélagið Glæsir sér um sýningu og dagskrá á malarvelli. Kl. 20.00 Tónleikar í Tónskóla Siglu- fjarðar. Jónas Ingimundar- son leikurá píanó. Mánudagur 15. ágúst: Kl. 10.00 Ferð í Héðinsfjörð, farið verður með skipi frá Hafnar- bryggju. Umsjón: Björgunarsveitin Strákar. Heimkoma áætluð kl. 18.00. Þriöjudagur 16. ágúst: Kl. 17.00 Vígsla á nýjum grasvelli að Hóli. Kl. 18.00 Kappleikur K.S.-Valur. í leikhlé keppir 5. flokkur KS Kl. 20.30 Tónleikar í Tónskóla Siglu- fjarðar. Brasskvintett Siglu- fjarðar leikur, Jóhann Már Jóhannsson syngur. Kl. 21.00 Sjóstangveiðimót sett. Miðvikudagur 17. ágúst: Kl. 06.00 Sjóstangveiðimót hefst. Mótsstjóri Magnús Magnús- son frá Vestmannaeyjum. Umsjón með mótinu hafa Stangveiðifélag Siglufjarðar og Björgunarsveitin Strákar. fyrir- ágúst Kl. 14.00 Sjóstangveiðibátar koma að landi og afli vigtaður. Kl. 14.00 Ferð á Siglunes - farið verð- ur frá Hafnarbryggju. Kl. 17.00 Alþýðuleikhúsið sýnir leik- ritið Ævintýri á ísnum á sviði á skólabala. Kl. 20.00 Tónleikar á skólabala. Unglingahljómsveit leikur. Fimmtudagur 18. ágúst: Kl. 06.00 Seinni dagur sjóstangveiði- móts. Kl. 14.00 Sjóstangveiðibátar koma að landi og afli vigtaður. Kl. 19.00 Lokahóf sjóstangveiðimóts á Hótel Höfn. Verðlaunaafhending. Umsjón Björgunarsveitin Strákar. Föstudagur 19. ágúst: Kl. 19.00 Síldarball á Hötel Höfn. Umsjón Siglfirðingafélagið Reykjavík. Laugardagur 20. ágúst: Kl. 10.30 Ýmsar uppákomur í Sund- höll. Kl. 11.15 Gönguhjólarallý íbænum. Á Hóli Kl. 14.00 KS-Breiðablik 2. deild. Kl. 14.45 Fallhlífarstökk (íleikhléi). Kl. 16.00 Skemmtidagskrá. Kl. 17.00 Grillveisla - öllum bæjar- búum og gestum boðið. Varðeldur, skemmtiatriði og margt fleira. Umsjón hefur íþróttabanda- lag Siglufjarðar. Sýmng á fískileitar- og siglingatækjum JMC—A VANGER-SHIPMA TE—VING TOR—GOLDSTAR—SPERR Y Fiskileitar- og siglingatækjasýning laugar- daginn 23. júlí og sunnudaginn 24. júlí kl. 13.00 til 19.00 að Furuvöllum 1, Akureyri. Sýndir verða dýptarmælar • loran •talstöðvar kallkerfi • radarar • plotter • gyrokompásar HAFTÆKN! SF. Friðrik A. Jónsson hf. Allt í ul tileguna Hústjöld 4ra manna Tjöld 2ja-5 manna Svefnpokar, Kælitöskur24 og 32 1 Matarsett fyrir 4 og 6 HPpttjj&pf Aukasúlur í 3ja og 5 manna tjöld Tjaldhælar og fleira og fleira Opið laugardaga kl. 9-12. _ lli EYFJÖRÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 ^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.