Dagur - 30.07.1988, Side 13
30. júlí 1088 - DAGUR - 13
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið.
Umsjón: HUda Torfadóttir. (Frá
Akureyri.)
11.00 TUkynningar.
11.05 Vikulok.
Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda-
þjónusta, viðtal dagsins og
kynning á dagskrá Útvarpsins
um helgina.
12.00 TUkynningar - Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
Þáttur um listir og menningar-
mál.
Umsjón: Magnús Einarsson og
Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir - TUkynningar -
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Tveir kjölturakk-
ar“ eftir Semjon Zlotnykov.
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdótt-
ir.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Leikendur: Valgerður Dan og
Þorsteinn Gunnarsson.
17.10 Forleikir, dansar og fúga.
18.00 Sagan: „Hún ruddi braut-
ina“
Bryndis Víglundsdóttir þýddi,
samdi og les (16).
TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir - Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin.
Þáttur i umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
20.00 Litli barnatiminn.
(Endurtekin frá morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfonsson.
20.45 Af drekaslóðum.
Úr Austurlandsfjórðungi.
21.30 íslensk einsöngslög.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Fredda rétt hjálparhönd" úr
safninu „Áfram Jeeves“ eftir P.
G. Wodehouse.
23.25 Danslög.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið.
Sigurður Einarsson kynnir sí-
gUda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
31. júli
7.45 Morgunandakt.
Séra Öm Friðriksson prófastur á
Skútustöðum flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna.
Þáttur fyrir böm i tali og tónum.
Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá
Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Á slóðum Laxdælu.
Lokaþáttur.
Umsjón: Ólafur H. Torfason,
11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju
á Skálholtshátið. (Hljóðrituð 24.
þ.m.)
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.30 Rithöfundurinn Friðrik
Ásmundsson Brekkan.
Dagskrá í aldarminningu hans,
tekin saman af Bolla Gústavs-
syni i Laufási.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
Sígild tónlist af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall
Harðar Torfasonar.
16.00 Fréttir • Tilkynningar ■
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Rússneski píanóleikarinn
Stanislav Bunin leikur verk eft-
ir Fréderic Chopin.
18.00 Sagan: „Hún ruddi braut-
ina.“
Bryndis Víglundsdóttir bjó til
flutnings og les (17).
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Víðsjá.
Haraldur Ólafsson rabbar við
hlustendur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
20.30 Tónskáldatimi.
Leifur Þórarinsson kynnir
islenska samtimatónlist.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla
saga“.
Halla Kjartansdóttir lýkur lestr-
inum (15).
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norræn dægurlög.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
1. ágúst
Frídagur verslunarmanna
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Ekki er allt sem sýnist -
Auðlindin.
Þáttur um náttúmna í umsjá
Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akur-
eyri).
9.45 Búnaðarþáttur.
Fjallað um ferðaþjónustu
bænda.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Classic Aid 11“ - Tónleikar
til styrktar flóttamannahjálp
Sameinuðu þjéðanna.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir
ísland" eftir Jean-Claude Barr-
eau.
Frans Gíslason les (11).
14.00 Á frívaktinni.
15.00 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
15.30 Embættistakaforseta íslands.
Útvarpað frá guðsþjónustu í
Dómkirkjunni og athöfn í
Alþingishúsinu.
Kynnir: Atli Rúnar Halldórsson.
(Fréttir kl. 16.00 og veðuríregnir
kl. 16.15 á Rás 2).
17.00 Fréttir.
17.03 „Kaustinen" - Þjó.ðlaga-
hátíðin i Finnlandi 1987.
„Datina" þjóðlagahljómsveitin
frá Botosani í Rúmeníu flytur
nokkur rúmensk þjóðlög.
18.00 Á heimleið.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Um daginn og veginn.
Baldur Hafsteinsson lögfræðing-
ur talar.
20.00 Litli barnatíminn.
Endurtekinn frá morgni.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
21.30 íslensk tónlist.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Búðar í lofti...
23.10 Kvöldstund í dúr og moil
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
ÞRIÐJUDAGUR
2. ágúst.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Mörgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir
ísland" eftir Jean-Claude Barr-
eau.
Franz Gíslason lýkur lestri sög-
unnar.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Á slóðum Laxdælu.
Umsjón: Ólafur H. Torfason.
15.35 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Britten,
Kodály og Villa-Lobos.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Úr sögu siðfræðinnar -
Hegel.
Vilhjálmur Árnason flytur sjötta
og lokaerindi sitt.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Kirkjutónlist.
Marie-Claire Alain leikur orgel-
verk eftir César Franck.
21.00 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
21.30 Útvarpssagan: „Teitur
verður frægur"
- smásaga eftir Erlend Jónsson.
Höfundur les.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Tveir kjölturakk-
ar“ eftir Semjon Zlotnykov.
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdótt-
ir.
23.10 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
30. júli
08.10 Á nýjum degi
með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás.
með Halldóri Halldórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn.
Umsjón: Rósa Guðný Þórðar-
dóttir.
17.00 Lög og létt hjal.
- Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið.
Pétur Grétarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
31. júlí
09.00 Sunnudagsmorgunn
með Önnu Hinriksdóttur sem
leikur létta tónlist fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Um loftin blá.
Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur
spurningar fyrir hlustendur og
leikur tónlist að hætti hússins.
15.00 Gullár i Gufunni.
Guðmundur Ingi Kristjánsson
rifjar upp gullár bítlatímans.
Lokaþáttur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin leikin.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
Umsjón: Bryndís Jónsdóttir.
22.07 Af fingrum fram.
- Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
1. ágúst
Frídagur verslunarmanna
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
(Veðurfregnir kl. 16.15).
18.00 Svæðisútvarp Norðurlands
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Frá Akureyri)
(Útvarpað um allt land þennan
dag).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 Vökulögin.
TónUst af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá fimmtudegi
þátturinn „Heitar lummur'' í
umsjá Unnar Stefánsdóttur.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
ÞRIÐJUDAGUR
2. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayíirlit ■ Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
TónUst af ýmsu tagi.
22.07 Bláu nóturnar.
- Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
1. ágúst
Frídagur verslunarmanna
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Báðum dagskránum er útvarpað
um allt land þennan dag.
ÞRIÐJUDAGUR
2. ágúst
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
LAUGARDAGUR
30. júlí
10.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
með góða morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur.
Haukur Guðjónsson í laugar-
dagsskapi og spilar tónlist sem á
vel við.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar
í umsjá Andra & Axels. Leikin
eru 25 vinsælustu lög vikunnar.
Einnig kynna þeir líkleg lög til
vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Hún tekur á móti gesta-
plötusnúði kvöldsins sem kemur
með sínar uppáhaldsplötur.
24.00 Næturvaktin.
Óskalögin leikin og kveðjum er
komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
31. júlí
10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á þægilegum nótum með hlust-
endum fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
í sunnudagsskapi.
15.00 Einar Brynjólfsson
leikur tónhst fyrir þá sem eru á
sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson
leikur m.a. tónlist úr kvikmynd-
um.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
leikur öll íslensku uppáhaldslög-
in ykkar. Kjartan tekur á móti
óskalögum í síma 27715 milli kl.
18 og 19.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. ágúst
Frídagur verslunarmanna
07.00 Pétur Guðjónsson
á morgunvaktinni með tónlist,
upplýsingar um veður og létt
spjall.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
með tónlist úr öllum áttum,
gamla og nýja í réttum hlutföll-
um.
17.00 Pétur Guðjónsson
leikur þægilega tónlist í lok
vinnudags.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
mætir í rokkbuxum og striga-
skóm og leikur hressilega rokk-
tónlist frá öllum tímum.
24.00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
2. ágúst
07.00 Pótur Guðjónsson
vekur Norðlendinga af værum
svefni og leikur þægilega tónlist
svona í morgunsárið.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
leikur góða tónlist og spjaUar við
hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
17.00 Pótur Guðjónsson
verður okkur innan handar á leið
heim úr vinnu. Tími tækifæranna
klukkan 17.30 tU 17.45.
Síminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson
22.00 B-hliðin.
Sigríður Sigursveinsdóttir leikur
lög sem iítið hafa fengið að heyr-
ast, en eru þó engu að síður allr-
ar athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
30. júlí
09.00 Sigurður Hlöðversson.
12.10 Gunnlaugur Helgason.
Gunnlaugur á ferð og flugi um
hlustunarsvæði Stjörnunnar.
Fréttir kl. 16.00.
16.00 „Milli fjögur og sjö.“
Bjami Haukur leikur létta grill-
og garðtónlist að hætti Stjörn-
unnar.
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á
stýri.
22.00-03.00 Sjuddirallireivaktin
nr. 2.
Táp og fjör frískir herramenn
Bjarni Haukur og Sigurður
Hlöðvers leika allt frá Hönnu
Valdisi að Rick Astley.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
SUNNUDAGUR
31. júlí
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi."
16.00 „í túnfætinum."
Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni
7 leikur þýða og þægilega tónlist
í helgarlok úr tónbókmennta-
safni Stjörnunnar.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers-
son.
Helgarlok. Sigurður í brúnni.
22.00 Árni Magnússon.
Ámi Magg tekur við stjórninni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
1. ágúst
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Þorgeir á morgunvaktinni. Lífleg
og þægileg tónlist, veður, færð
og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gunnlaugi.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Ami Magnússon.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að
hætti Stjömunnar. Vinsæll liður.
19.00 Síðkvöld á stjömunni.
Gæða tónlist á síðkveldi með
Bjama Hauki Þórssyni.
22.00 Oddur Magnús.
Á nótum ástarinnar út í nóttina.
24.00-07.00 Stjörauvaktin.
ÞRIÐJUDAGUR
2. ágúst
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gulla.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Ámi Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2
og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vin-
sældalista frá Bretlandi og
stjörnuslúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónlistarstemmn-
ing með Einari Magg.
Kl.22.00 Oddur Magnús.
Óskadraumurinn Oddur sér um
tónlistina.
24.00-07.00 Stjörauvaktin.
989
IBYL GJANl
W LAUGARDAGUR
W 30. júlí
08.00 Felix Bergsson á laugar-
dagsmorgni.
Felix leikur góða Iaugardags-
tónlist og fjallar um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
Fréttir kl. 8 og 10.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 1,2 & 16.
Hötður Arnarson og Anna
Þorláks, fara á kostum, kynjum
og kerum. Brjálæðingur Bylgj-
unnar lætur vaða á súðum.
Ángrins og þó lætur móðan
mása.
Fréttir kl. 14.00.
16.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn leikur 40 vin-
sælustu lög vikunnar. Tveir tím-
ar af nýrri tónlist og sögunum á
bak við bana. Viðtöl við þá sem
koma við sögu.
Fréttir kl. 16.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Haraldur Gislason
og hressilegt helgarpopp.
20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið
með góðri tórúist.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
nátthrafn Bylgjunnar.
Magga kemur þér í gott skap
með góðri tónlist, viltu óskalag?
Ekkert mál síminn er 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
31. júli
09.00 Felix Bergsson á sunnu-
dagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og
spjall við hlustendur.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 Sunnudagstónlist
í biltúrinn og gönguferðina.
Fréttir kl. 14.00.
13.00 Umferðarútvarp viðs vegar
að.
Bensinleikur Bylgjunnar i fullum
gangi.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
19.00 Sunnudagskvöldið
byrjar með þægilegri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högní Gunnars-
son og undiraldan.
Þorsteinn kannar hvað helst er á
seyði í rokkinu.
Breiðskifa kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjarni Ólafur Guðmundsson.
MÁNUDAGUR
1. ágúst
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Haraldur er sannkallaður morg-
unhani, hann veit hvemig á að
undirbúa daginn með þér.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressilegt morgunpopp á allra
vörum. Flóamarkaður kl. 9.30.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar -
Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Amarson.
Sumarpoppið allsráðandi. Vertu
vel vakandi Hörður er til alls vis.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson,
í dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægilega
tónlist fyrir þá sem em á leiðinni
heim og kannar hvað er að
gerast, i dag - í kvöld.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þin.
Magga sér um að þitt lag heyrist
í kvöld, sláðu á þráðinn til hennar,
það er aldrei að vita hvað gerist.
Síminn er 611111.
21.00 Þórður Bogason
með góða tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Nssturdagskrá Bylgjunnar.
Bjami Ólafur Guðmundsson.
ÞRIÐJUDAGUR
2. ágúst
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Léttir tónar óma úr stúdíói með-
an Halli ræður rikjum. Lagið þitt
er þar á meðal.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressilegt morgunpopp bæði
gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl.
9.30. Siminn er 611111.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 Hörður Arnarson.
/ _
16.00 Asgeir Tómasson,
í dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem eru á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
21.00 Þórður Bogason
með góða tónlist á Bylgju-
kvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.