Dagur - 09.09.1988, Side 9

Dagur - 09.09.1988, Side 9
9. september 1988 - DAGUR - 9 Hlynur og Karl Óskarssynir frá Frostfilm. Mynd: TLV að mynda biðum við hinum meg- in við húsið þar sem gengið var inn í bíóið áður og veltum fyrir okkur hvað við værum eiginlega I að fara út í að sýna í gömlu og skítugu húsnæði. Það lifnaði heldur betur yfir okkur þegar við sáum nýju salina en við höfðum ekki hugmynd um þá,“ segir Karl og Hlynur samþykkir þessi ummæli bróður síns. Stórslysasvæði „í upphafi vissum við ekkert hvernig þetta mál myndi ganga. Við fengum fyrst smá tilfinningu fyrir því þegar myndin var sýnd í Cannes, aðsóknin var góð og við fengum jákvæðan dóm í biblíu kvikmyndaheimsins Variety. Eft- ir þetta fór okkur að líða aðeins betur,“ segir Karl. „Það er í rauninni létt geðsjúkt að leggja af stað með 11 milljón króna áhættu á íslandi. Þess vegna léttir manni ansi mikið þegar vel gengur." Hlynur bætir við: „En þrátt fyrir góða aðsókn er samt mjög erfitt að ná tekjunum til baka þar sem markaðurinn er svo lítill.“ Foxtrot er að miklu leyti tekin utandyra og sögðu þeir Karl og Hlynur veðrið hafa verið ótrú- lega hagstætt. „Við vorum heppnir yfirleitt að lenda ekki í neinu stóru því að kvikmynd er stórslysasvæði. Við erum hang- andi utan á bílum og þyrlum við að mynda og margt getur komið upp á,“ segir Karl. „Það mátti ekkert klikka," seg- ir Hlynur. „Því tæknilega séð er lítið til á íslandi til að gera kvikmynd.“ „Það er svo mikið verið að fara yfir í videóið núna og því er búið að selja margar kvikmyndatöku- vélar út úr landinu,“ segir Karl. „Svo hefur náttúrlega líka verið niðurbylgja í íslenskri kvik- myndagerð en ég er að vona að þetta rifni upp núna. En ég get ekki séð að hægt sé að gera mynd öðruvísi en með innleggi erlendis frá.“ KR GITARAR Mikið úrvai Klassískir (með nylonstrengjum). Verð frá kr. 5.980.- Þjóðlaga (með stálstrengjum). Verð frá kr. 7.300.- Pokar og töskur. WmÚÐlN S22111 SAMVINNU TRYGGINGAR Bifreiðaútboð Samvinnutryggingar g.t. Akureyri, óska eftir til- boðum í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir umferðaróhöpp. 1. Chevrolet Monza.............. árgerð 1988 2. Subaru st.................... árgerð 1988 3. Cherokee Laredo ............. árgerð 1986 4. Fiat Uno 45 ................. árgerð 1986 5. Nissan Sunny................. árgerð 1984 6. Daihatsu Charade ............ árgerð 1981 7. Ford Fiesta.................. árgerð 1982 Bifreiðirnar verða til sýnis, mánudaginn 12/9 í geymsluskemmu við Glerárósa, frá kl. 12.30-15.00. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 13. sept. nk. Hjjómsveltin Pass leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld ÐE LÓMLÍ BLÚ BOJ5 T Sjallanum 16. og 17. september ATM! Matargestir borga ehhi aðgangseyri Miða og borðapantanir í 5íma 22970 Kjallarinn opinn öll kvöld

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.