Dagur - 09.09.1988, Síða 14

Dagur - 09.09.1988, Síða 14
'Au&t .í*1 i f í I i i [ iÝ—— Móðir okkar, tengdamóðir og amma, STEINLJNN SVEINHELGA STEFÁNSDÓTTIR, Eyrarvegí 21, Akureyri, lést að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. september. Torfi Gunnlaugsson, Guðfinna Gunnarsdóttir, Stefán Gunnlaugsson, Hugrún Engilbertsdóttir og barnabörn. Þakka innilega samúö og hlýhug, við andlát og útför bróður míns, KRISTJÁNS RÖGNVALDSSONAR, garðyrkjumanns, Barðstúni 3. Guð blessi ykkur öll. Sólveig Rögnvaldsdóttir. 14 - DAGUR - 9. september 1988 SAIþýðu- flokksfolk í Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing veröur haldið laugardaginn 17. sept. í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14 og hefst kl. 10.00 og verður slitið þann sama dag. Dagskrá verður auglýst síðar í Alþýðublaðinu. Fólk er hvatt til góðrar þátttöku. Stjórn kjördæmisráðs. Ritstjórn • Afgreiðsla • Auglýsingar Strandgötu 31 - Sími 24222. Opiö fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 10-18 alla dagana KomiÖ og skoðiÖ VtSA F HMBi ^iuncAwi é hvað er að gerast? Akureyri: Norræni heflunarskólmn Kynningarfundur á vegum Nor- ræna heilunarskólans, NHS, verður á Akureyri á morgun, laugardag. Kynningarfundurinn stendur yfir frá kl. 13.00 til 17.00 í Ánni, (gamla útvarpshúsinu við Norðurgötu) og er opinn öllu áhugafólki um andleg málefni. Daníel og Anne Gurine. Samkoma hjá Hjálp- ræðishemum Anne Gurine Óskarsson og Daníel Óskarsson, kapteinar í Hjálpræðishernum, koma til Akureyrar dagana 10.-11. september. Daníel hefur verið skipaður yfirmaður Hjálpræðis- hersins á Islandi og Færeyjum. Fyrirhugað er að halda fagnað- arsamkomu fyrir þau sunnudag- inn 11. september kl. 20 í húsi Hjálpræðishersins við Hvanna- velli. Daníel er íslendingur, sonur Óskars Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Anne Gurine er frá Haugasundi í Noregi. Þau eiga þrjú börn. Námskeið NHS verður síðan haldið 17.-18. september. Hugleiðingar/hugleiðsla á ýms- an hátt hefja eigið orkusvið og skapa betra samband upp á við og inn á við, jafnframt því að stuðla að andlegu jafnvægi og hugarró. Þar eru notuð: ímyndun, sköpun, æfingar og slökun. Heilun/orkuæfingar: Heilunar- aðferðir og æfingar sem stuðla að því að læra að vera orkuleiðari fyrir orku frá hærri vitundarsvið- um, stjörnuorku og orku frá meistara hinna 7 geisla. Andleg þróun: Felst í því að kynnast andlegri uppbyggingu mannsins og þróun hans hér á jörðinni, m.a. fíngerðari líköm- um hans, eðli þeirra og þróun. Einnig að kynnast lögmálum alheimsins og hvað gerist ef við brjótum þessi lögmál. Gefin er innsýn í geislana sjö og áhrif þeirra á mannlegt líf. NHS bendir á nauðsyn þess að við lærum að starfa og hugsa jákvætt, hjálpa meðbræðrum okkar og vera farvegur náunga- kærleika í daglegu lífi. NHS bendir á nauðsyn þess að þroska sjálfan sig og leggur áherslu á að nemendur hans læri að skilja og finna fyrir alheims- orkunni og nota hana til góðs. NHS er ekki trúarbragðaskóli en guðspeki hagnýtt í daglegu lífi. Heilari er maður sem er búinn að hreinsa vitund sína og skapa innra jafnvægi hjá sér þannig að hann geti starfað sem orkuieiðari. Hann eða hún hefur andlega umframorku og gott samband við sinn innri mann eða sál. Þetta er líka kallað að vera starfsmaður ljóssins. Nánari upplýsingar veita Anna Björg, s. 22093, Anna María, s. 21349, Fríða, s. 24283 og Sigríð- ur, S. 26836. (Fréttatilkynning) Heims- hlaupið á suimudag Heimshlaup 88 hefst næstkom- andi sunnudag, þann 11. sept- ember, en það er Rauði kross íslands sem stendur fyrir hlaup- inu hér á landi. Heimshlaupið er liður í einni mestu fjársöfnun sem fram hefur farið og gengur það undir nafninu Sport aid ’88. Búist er við að á bilinu 20-30 millj- ónir manna um heim allan muni leggja hjálparvana börnum um allan heim lið með því að hlaupa. Hlaupið verður víða um land og hefjast þau öll á sama tíma, 15.00 GMT, og gildir það bæði fyrir hlaupin hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Á Akureyri hefur hlaupið ver- ið undirbúið í samvinnu Akur- eyrardeildar R.K.Í., Ungmenna- félags Akureyrar og æskulýðs- fulltrúa Akureyrar. Ungmenna- félagið mun hafa með höndum framkvæmd mótsins þann 11. september, en það hefst á Akur- eyrarflugvelli og verða þátttöku- númer seld á sama stað frá kl. 14.00, en þau kosta 200 krónur. Forsala þátttökunúmera hófst í gær og einnig verða þau seld í dag á milli kl. 14.00 og 16.30 hjá Akureyrardeild R.K.Í. að Kaup- angi við Mýrarveg. ú T S A L A Takiö eftir! Petta er aðeins örlítið sýnishorn af þeim vörum sem við bjóðum. ViÖ bjóÖum m.a.: Verð áður Nú Jakkaföt á herra 8.360,- 4.180.- Jogginggallar 2.080.- 1.040.- Herraskyrtur 870,- 435.- Dömupeysur 980,- 490,- Barnapeysur 720,- 360.- Allir skór á kr. 1.000 > ★ Barnaskór ★ Loðfóðraðir leðurkuldaskór á börn og fullorðna ★ Úrval af skóm á dömur og herra það borgar sig

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.