Dagur - 16.09.1988, Page 9

Dagur - 16.09.1988, Page 9
16. september 1988 - DAGUR - 9 Til hliðar arka þeir Hafliði Friðr- iksson og Friðgeir Jóhannesson. Myndarlegur kút- ur er með í för. En á neðstu myndinni eru þær Sigríður í Hofsár- koti og Steinunn frá Syðra - Garðs- horni að ræða málin við Þórólf frá Hánefsstöð- um. Án efa hafa þau verið að ræða um riðuna og framtíð sveitar- innar. En efsta myndin á þessari síðu er af honum Vilhjálmi Þór Þórarinssyni frá Syðra - Garðs- horni. Því miður vitum við ekki um nöfn stúlkunnar og drengsins. Ljósmyndirnar tók TLV Taldð eítir - Takið eftir! Loksins eru áteiknuðu vörurnar komnar, svo sem svuntur, dúkar alls konar, gardínukappar o.fl. • Jólavörurnar, löberar, myndir, jólasveinafjölskyldan, englabörnin og margar fleiri gerðir með römmum. • Barnamyndir í úrvali. • Léreft í mörgum litum. • Öll útsaumsefni. • Fallegar ámálaðar strammamyndir. • Allt fullt af prjónagarni og heklugarni og 200 g hespurnar. • Strigi og föndurvörur í úrvali. • Alltaf nýjar vörur að koma. Yerslun Kristbjargar s------------------------------------------------- Jazzdmis - Ballet Vetramámskeið lieíjast 19.september Jazzduns fyrir 7 ára og eldri, stráka og stelpur, byTjendur og framliald. • Ballet - vmgst 7 ára • Bamaflokkar • Unglingaflokkar • Fuilorðnir JazZ' leikskóli fyrir böm 4-6 ára. Leikir, söngur, dans, leikræn tjáning. Kennarar: Daniel Clark Alice Jóhaims Hulda Ringsted Katrín Káradóttir Sigríður Gísladóttir Innritun í súna 24979 frá kl. 15-19. Skfrteinaafhending laugard. 17. sept. frá kl. 13-17 og sunnudag 13-15. Gestakeiuuul okkur uð þessu slnni cr Uuniel Clurk frú New York. Okkur er þuð mikil áuægja uð getu boðið aemendum okkar upp á uð fá uð njóta leiðsugnur hmis. Dunícl befur um tólf áru skeið verið einn uf uðal sólódönsurum hins frægu dansOokks Alvin Aiiey. Engin áhugamunnesk/u um duns ættí itð láta þetta tæklfæri frumhjá sér faru! ritmsstudío •'l'alke Sími 24979 Tryggvabraut 22 Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.