Dagur - 16.09.1988, Side 12

Dagur - 16.09.1988, Side 12
12 - ÐAGUR - 16; september 1988 Til sölu mjög vandað hesthús við Sörlagötu í Breiðholti. Uppl. I slmum 26395 og 25620 eftir kl. 19.00. Frambyggður Rússajeppi til sölu, árg. '82 með Land Rover díselvél, ekinn 78 þúsund km. Klæddur,með sætum. Uppl. í síma 43542, á kvöldin. Tækifæri hinna vandlátu! Til sölu Saab 99 GL, árg. '82. Mjög vel með farinn. Ekinn 70 þús. km. Verð kr. 250-300 þúsund. Uppl. í slma 22644. Til sölu Lada Safír 1300 S, árg. ’86. Ekin 36.000 km. Verð kr. 180.000. Útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Fæst á skuldabréfi eða skipti á ódýrari og kjör við við allra hæfi. Uppl. í síma 24213 á kvöldin. Til sölu Toyota Hi-Lux, árg. ’83. Yfirbyggður, upphækkaður, með vökvastýri og ný upptekinni vél. Uppl. í síma 96-61939. Bíll til sölu! Til sölu Fiat Uno 60S, árg. '87. Ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 96-41825. Bíll að norðan Mazda 323, árg. '84, 5 dyra, óryðg- aður. Ekinn 54 þús. Bein sala, góð- ur staðgreiðslu afsláttur. Uppl. í síma 96-27345 kl. 12-13 og á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 300 D, árg. ’84. Mjög góður bíll. Annar Benz 300 D, árg. ’76. Til uppgerðar eða í varahluti. 15 feta hraðbátur með utanborðs- vél. í góðu lagi. Willys, árg. ’64, lengdur. Gott verð. Skipti koma til greina á flestu. Uppl. í síma 96-61235. Vantar þig góðan bíl á góðum kjörum? Til sölu Honda Accord, árg. '80. Ekin 88.000 km. Verð ca. 160.000,- Frábær kjör. Uppl. í síma 96-31202. Tl sölu Mazda 929 station, árg. ’77. Ekin ca. 96.000 km. Selst mjög ódýrt. Uppl. gefur Anna í síma 26957 eftir kl. 15.00. Óska eftir að kaupa notað rúm eða svefnbekk, lengd 2 m. Uppl. í síma 24687. Tek að mér flutninga á fé og stór- gripum um lengri og skemmri vegalengdir. Er með góðan bíl. Upplýsingar í símum 23350 (Björn) og 21430. Flutningar! Flyt hross, kýr og fé fyrir bændur. Er með sérútbúnar græjur til að taka gripi upp á við allar aðstæður. Flyt einnig hey. Sigurður Helgi í síma 26150. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð frá og með 1. des. nk. Algjör reglusemi (til staðar). Uppl. í síma 27116. Einstaklingsherbergi til leigu. Góð aðstaða. Uppl. í síma 25389 eftir kl. 17.30. 4ra herb. íbúð til leigu á Eyrinni. Eitt herbergi er sér. Umsóknir sendist inn á afgreiðslu Dags merkt „4 herb.“. Herbergi til leigu í Glerárþorpi. Uppl. í síma 27516. 3ja herb. íbúð til leigu í Seljahlíð. Laus nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Seljahlíð" fyrir 21. sept. Iðnaðarhúsnæði. 108 fm iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 24496 eftir kl. 20.00. Blönduós. 140 fermetra einbýlishús á einni hæð til sölu. Bílskúr og heitur pottur, ræktuð lóð. Upplýsingar gefur Birna í síma 95-4571. Til leigu herbergi á Brekkunni með aðgangi að baði og eldhúsi. Á sama stað er til sölu barnavagn og leikgrind. Uppl. í síma 27687 eftir kl. 20.00. 4ra herb. íbúð í Glerárhverfi er til leigu í vetur. Uppl. i síma 22195 eftir kl. 20.00. 5 herb. íbúð á Akureyri til leigu strax. Tilvalin fyrir 4-5 menntaskólanema. Uppl. í síma 23643 fram að hádegi sunnud. 18. sept. Gengisskráning Gengisskráning nr. 175 15. september 1988 Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Belgískur franki BEC Svissn. franki CHF Holl. gyllini NLG Vestur-þýskt mark DEM ítölsk líra ITL Austurr. sch. ATS Portug. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japansktyen JPY írsktpund IEP SDR þann 15. 9. XDR ECU - Evrópum. XEU Belgískurfr. fin BEL Kaup Sala 46,680 46,800 78,378 78,580 38,122 38,220 6,4883 6,5050 6,7510 6,7684 7,2204 7,2390 10,5289 10,5560 7,3201 7,3389 1,1870 1,1901 29,5163 29,5922 22,0662 22,1230 24,9006 24,9647 0,03335 0,03343 3,5400 3,5491 0,3018 0,3026 0,3726 0,3735 0,34849 0,34938 66,815 66,987 60,3274 60,4824 51,6071 51,7397 1,1727 1,1757 Fjórhjól. Bændur, ferðamenn. Vel með farið og lítið ekið Yamaha 350 4x4, Big Bear til sölu. Fylgihlutir: Brúsagrind, spil, dráttar- kúla. Uppl. í Véladeild KEA í síma 22997 eða í síma (vs) 91-12045. leiKRÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Gestaleikur Gríniðjan sýnir dagana 22.-25. september kl. 20.30 N.Ö.R.D. Höfundur: Larry Shue Leikendur: Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Júlíus Brjánsson, Gísli Rúnar Jónsson, Björgvin Franz Gíslason, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Edda Björgvinsdóttir. Leikstjórl: Gísli Rúnar Jónsson. „Skjaldbakan kemst þangað líka“ Höfundur: Árni Ibsen Leikstjori: Viðar Eggertsson Leikmynd/búningar: Guðrún Svava Svavarsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlist: Lárus H. Grímsson Leikarar: Theódór Júlíusson og Þráinn Karlsson FRUMSÝNING 7. OKTÓBER Sala aðgangskorta er hafin. Miðasaia í síma 24073 milli kl. 14 og 19. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Kartöflur. Neytendur, takið upp sjálf. Gullauga. Rautt. Premier. Pokar og það sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, gegnt flugvellinum, sími 24926 í hádeginu og á kvöldin. Bílaklúbbur Akureyrar heldur fund föstudaginn 16. september kl. 20.00 í Frostagötu 6. Stjórnin. Til sölu 20 svefnbekkir. Verð frá 1500-3000 krónur. Uppl. í síma 25660 frá kl. 8-16 og 24132 á öðrum tímum. 25 ára maður óskar eftir atvinnu í vetur. Ýmislegt kemur til greina. Helst næturstarf. Nánari uppl. í síma 23198. Eumenía þvottavélar. Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Þjónusta í sérflokki. Verslið við fagmann í heima- byggð. Það borgar sig þegar til lengdar lætur. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og •stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Vil selja nýlegan hefilbekk. Lengd 1,70 m. Góður í föndurhorn- ið. Geirneglingartæki fyrir handfræsara og bókapressur. Uppl. í síma 96-27509. Þjónusta! Tökum að okkur reykingu á kjöti, laxi og silungi. Einnig úrbeiningu og pökkun á kjöti. Uppl. í síma 24673 kl. 10-13 og 17-19. Jóna og Dagur. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Heilsuhomið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. Til sölu Electrolux frystiskápur 225 I. Uppl. í síma 26354. BBC tölva til sölu! BBC Compact 128 með diskettu- drifi, skjá og nokkrum forritum. Prentari getur einnig fylgt. Á sama stað er til sölu blátt Pol- aris fjórhjól, árg. ’86. Nánari uppl. í síma 27404 eftir kl. 19.00. Til sölu vatnaþota (Jet-Ski) Kawasaki. Uppl. í síma 96-61401. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum ástaðnum kl. 8-12 og 13-18. Heimilishljómborð með skemmt- ara. Mikið úrval. Casio, Hohner, Yamaha. Verð frá kr. 8.260.00. Tónabúðin, sími 22111. Dancall farsími til sölu! Uppl. í síma 21031 frá kl. 5-8 á kvöldin. Húsbyggjendur! Til sölu nokkurt magn af ódýru báru- járni. Uppl. í síma 22487. Royobi. Rafmagnshandverkfæri sérlega vönduð og góð verkfæri og verðið t.d. kostar fræsari 2 hö. kr. 15.950.- og hleðsluborvél rafhl. kr. 7450.- Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Sími 25566 Opið aila virka daga ki. 14.00-18.30. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Hentug fyrir skólafólk. Gerðahverfi I: Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samt. ca. 230 fm. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samt. 256 fm. Unnt er að taka litla ibúð i skiptum. Möðrusíða: 5 herb. einbýlishús. Tæplega 150 fm. Bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúðir: Við Bjarmastig, risíbúð. Öll endur- nýjuð. Við Skarðshlíð. Gengíð inn af svöl- um. Ástand gott. Skipagata: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. FASIÐGNA& M SKIPASALA ZSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Simi 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjöri, Pétur Jóselsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. _

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.