Dagur


Dagur - 07.10.1988, Qupperneq 9

Dagur - 07.10.1988, Qupperneq 9
7. október 1988 - DAGUR - 9 Félagar úr Samkór Stryn skála í koníaki í eldhúsi Skírnis og Hjördísar að Skarði. nýja vinabæ sínum í Noregi mynd af Grenivík. Hér afhendir Guðný sveitarstjóri Inger sveitarstjóra myndina. Samkórinn frá Stryn hélt tónleika ásamt Kirkjukór Grcnivíkurkirkju í gamla barnaskólanum og hljómaði söngurinn vel í eyrum gesta. Myndir: gb og ak Efnt var til myndasýningar og fengu sveitarstjórnarmenn örlitla nasasjón af hvernig umhorfs er í Stryn og næsta nágrenni. Að þeirri kynningu lokinni sýndu Norðmenn þjóðdansa og Gren- víkingar stigu dansinn „Hallur á Heiði“ sem er gamall dans. Fór þá að færast fjör í leikinn og fram var dregin harmonikan. Ingólfur Benediktsson, sem nýlega varð áttræður þandi nikkuna af mikl- um móð ásamt félögum sínum tveimur og dunaði dansinn fram undir morgun. Guðný Sverrisdóttir sveitar- stjóri í Grýtubakkahreppi sagði að gleðinni afstaðinni að snilldar- lega vel liefði til tekist í alla staði og menn alsælir. „Við stefnum að því að fara í heimsókn til Stryn og ef allt gengur að óskum ættum við að komast út til Noregs næsta sumar.“ mþþ Að loknum tónleikum var boðið upp á íslenskan mat, hangikjöt með öllu til- heyrandi og ekki annað að sjá en hinum norsku líki prýðilega. Snyrti- og Utgreiningamámskeið á Svalbarðseyri 9.-10. okt. Upplýsingar veittar í síma 25256. Anna María. Rafverktakar - Rafiðnaðarmenn Rafmagnseftirlit ríkisins býöur rafverktökum og öðrum rafiðnaðarmönnum á Akureyri og nágrenni að koma á fræðslu- og umræðufund á Hótei KEA föstudaginn 7. okt. kl. 14.00. Rafmagnseftirlit ríkisins. GITARAR Mikið úrval Klassískir (með nylonstrengjum) Verð frá kr. 5.980.- Þjóðlaga (með stálstrengjum). Verð frá kr. 7.300.- Pokar og töskur. K/HAbúðin 9 S 22111 Rokksveit Rúnars Júlíussonar Sigríður Sverrisdóttir hellir kaffi í bolla gestanna og bauð upp á rjóma. leikur föstudags- og laugardagskvöld Matseðill helgarinnar: Rjómalöguð rósinkálssúpa Lambapiparsteik Ananasrjómarönd m/jarðarberjum ★ Athugið! 5nyrtilegur klæðnaður ekki gallafatnaður

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.