Dagur - 07.10.1988, Side 10

Dagur - 07.10.1988, Side 10
 myndasögur dags 1 ÁRLAND Fröken Bára finnst þér ekki þessi glæpavarsla þín vera að fara úr böndunum? Hah...sekt fyrir ybb- ing gegn glæpa- vörslu! Einhvern veginn finnst mér að þú hafir tapað dómgreindinni... Móðgandi ummæli við iglæpavörð! Ég held að þú sért alveg ga ga! Brot á lögum | nr. 912... Ég held að ég nái ekki í gegn! Reglugerð nr. 439...trufla yfirmann við störf... ANPRÉS ÖND HERSIR i— —— n BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 ____________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss............. 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................. 43 27 Brunasími.....................41 11 Lögreglustöðin............... 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 6 15 00 Heimasímar..............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvikur apótek........... 612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-217 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla.............. 512 25 Lyfsala................... 512 27 Lögregla.................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabill ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús ................., 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........4 13 33 Sjúkrahúsið............... 413 33 Slökkvistöð...............4 14 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ...............4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabíll .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús .................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð.................5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjú'krabill .......... 985-217 35 Neskaupstaður Apótek...................711 18 Lögregla.................7 13 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ...............4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................212 44 Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími ............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahltð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla..................314 00 Heilsugæsla...............312 25 Neyðarsimi................312 22 # ... sem talar beint Óneitanlega hefur verið mik- ið um að vera hina síðustu daga, Ólympíuleikar ný- afstaðnir og glæný ríkis- stjórn búin að koma sér fyrir í ráðherrastólum. Á þessum örlagadögum í lífi íslensku þjóðarinnar var mikið um beinar útsendingar héðan og þaðan, Arnar Björns beint frá Sól og hinn og þessi sem talar frá Alþingi, sjávarútvegsráðu- neytinu og yfirleitt bara frá öllum þeim stöðum sem fleiri en þrír þingmenn komu sam- an til skrafs og ráðagerða. „Þetta er Jón Jónsson sem talar beint frá kaffistofu blablabla en þar eru formenn flokkanna að spila bridds,“ á líklega einhvern tíma eftir að heyrast. # Fjölmiðlum að kenna En sumsé eftir þessa örlaga- tíma var áberandi hvernig fjölmiðlum var kennt um það sem miður fór. Fjölmiðlar voru neikvæðir út í hand- boltalandsliðið svo það gat vart á heilu sér tekið. Enda fór sem fór. Og allt fjölmiðl- um að kenna. Stjórnin sprakk í beinni útsendingu. Allt fjöl- miðlum að kenna að sam- komulagið var ekki upp á það besta á stjórnarheimilinu fyrrverandi. Spurning hvort ríkisstjórnin nýja ætti ekki að setja bráöabirgðalög sem banna alla fjölmiðla. Þegar bannið hefur tekið gildi ætti handboltalandsliðið að geta unnið Rússa með glans, allt myndi leika í lyndi á stjórnar- heimilinu og hin margumtöl- uðu hjól atvinnulífsins gætu þá farið að snúast sem aldrei fyrr. Því auðvitað hlýtur vandi fiskvinnslunnar, útgerðarinnar, iðnaðarins, landbúnaðarins og svo fram- vegis líka að vera neikvæð- um skrifum fjölmiðla að kenna. Kenningin er þessi: Engir fjölmiðlar, betri tíð og blóm um haga alla. # Helena Mikið var rætt og ritað um hingaðkomu fellibylsins Helenu. Fjölmiðlar voru dálít- ið duglegir að segja frá Helenuheimsókninni og allir settu sig í viðbragðsstöðu. Svo bara kom engin Helena (nema kannski Albertsdóttir á örlagastundinni). Það var líka fjölmiðlum að kenna. Helena hætti við af því að þeir voru eitthvað svo neikvæðir út í hana. ◄ % rBOLTINN Bugðusíðu 1 Tímapantanir í 5Íma 26888.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.