Dagur - 07.10.1988, Side 11

Dagur - 07.10.1988, Side 11
,7. október 1988 - p^GUR-ll hér & þor Barnalegir karlmenn eiga frekar upp á pallborðið hjá konum! Hvers vegna falla konur frekar fyrir barnalegum karlkynsstjörn- um eins og Michael Fox, þrátt fyrir aö líkamlegt atgervi þeirra sé ekki í anda hins fullkomna karlmanns, eins og hjá Ted Dan- son (Staupasteinn) og Michael Douglas? Sérfræðingarnir segja það vera vegna þess, að konur laðist að karlmönnum af fleiri en einni ástæðu. Vissulega leita konur líka eftir þroskuðum og ákveðn- um mönnum, þar sem þeir þættir uppfylla þarfir þeirra fyrir vernd og umhugsun. En konur vilja ekki hafa mennina of „bjarnar- lega“ í útliti. Þeim líður nefnilega yfirleitt ekki vel í návist vöðva- búnta sem í þokkabót virðast frek. Yfir höfuð, líkar konum ekki við vöðvamikla menn! Þess- ar elskur vilja gæja sem eru vina- legir og þægilegir í viðmóti. Önnur ástæða fyrir þvf, að þær Ted Danson. vilja þessa litlu sætu er sú, að þær hafa þörf fyrir að „hjúkra“ eða „hugsa um“. Ef allar þessar þarf- ir kvenna eru settar saman, má ætla að eftirsóttustu karl- mennirnir væru með andlit sem er mitt á milli þess að vera barna- legt og karlmannlegt. Og hverjir eru svo með slík andlit? Jú, sam- kvæmt könnunum bandarískra sérfræðinga í þessu máli, er Michael J. Fox með barnalega Michael Fox. sterkt andlit og lítur út fyrir að vera samstarfsþýður og vinaleg- ur. Michael Douglas. Ted Danson fellur líka inn í myndina, því þrátt fyrir sitt karl- mannlega útlit; mikla höku, hátt enni og úfnar augabrúnir, hefur hann stór augu og breitt bros sem gefur honum barnalegt, saklaust útlit. Michael Douglas er einu skrefi nær barnsandlitinu en Danson. Pó að augu hans virki ógnvekjandi, dregur brosið úr en hann hefur líka mikla höku og hátt enni. Clint Eastwood. Andlit Burt Reynolds er ekki ógnandi, þrátt fyrir að hann líti á sig sem mikið karlmenni. Hann hefur strákslegan sjarma, sem sérstaklega kemur í ljós þegar hann hlær eða brosir, en þá lyftast augabrúnirnar. Clint Eastwood er hin dæmi-. gerða grófa týpa. Lítil stingandi augu, há kinnbein og stór haka. Prátt fyrir þetta, örlar á barns- legu sakleysi í andliti hans. nÍ dogskrá fjölmiðlo SJONVARPIÐ FÖSTUDAGUR 7. október 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sœfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller.) Fjórða saga: - Gæfubamið. 21.00 Derrick. 22.00 Sú góða systir Sara. (Two Mules for Sister Sara.) Bandarískur vestri í léttum dúr frá 1970. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Shirley MacLane. Flækingur nokkur aðstoðar nunnu yfir eyðimörk í Mexíkó og kemst að því að ekki eru allir drottins þjónar guðlegrar nátt- úru. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 7. október 16.25 Sjávarfljóð. (Sea Wife.) Ein kona og þrír menn komast lifs af úr sjávarháska og eftir stranga siglingu í björgunarbáti, ber þau loks að landi á eyðieyju. Einn mannanna fellir hug til konunnar en hún þýðist hann ekki og vill ekkert láta uppi um líf sitt. Aðalhlutverk: Richard Burton og Joan Collins. 17.45 í Bangsalandi. (The Berenstain Bears.) 18.10 Heimsbikarmótið í skák. 18.20 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. 21.10 Þurrt kvöld. 21.55 Gáfnaljós.# (Real Genius.) Þegar hópur sprellfjörugra gáfnaljósa leggur saman liðstyrk sinn er alls að vænta. 23.35 Heimsbikarmótið í skák. 23.45 Sjálfskaparvítið.# (Dante’s Inferno.) Hrollvekja um samviskulausan Mtívolí'‘-eiganda, sem krefst of mikils af lífinu. Honum birtist sýn helvítis sem einn manna hans hefur framkallað. 01.10 Leitin að týndu örkinni. (Raiders of the Lost Arc.) Spennandi ævintýramynd sem náð hefur miklum vinsældum. 03.05 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. © RÁS 1 FÖSTUDAGUR 7. október 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" Elvis1' eftir Mariu Gripe.eigurlaug M. Jónsdóttir les. (3) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamíngjan og skáldskapur- inn. Niundi og lokaþáttur. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjar- fulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. (17). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar moðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tima. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans." 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. íþróttir og símatími um skóla- mál. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafrétt- ir. 18.03 Hringtorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. Umsjón: Þorsteinn Hannesson. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsíns. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. & FOSTUDAGUR 7. október 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Hádegisútvarpið. Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi. með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttú og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 21.30 Lesnar tölur i bíngói styrkt- arfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 7. október 07.00 Kjartan Pálmarsson lítur björtum augum á föstudag- inn. Kjartan spilar pottþétta morguntónlist, lítur í blöðin, gluggar í gamlar greinar og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 09.00 Pétur Guðjónsson til í slaginn á föstudegi. Pétur spilar allra handanna tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og óskalögum í síma 27711. 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshá- degi. 13.00 Snorri Sturluson í sínu sérstaka föstudagsskapi, með allt á hreinu. Föstudagstón- listin er í hávegum höfð, glugg- að er í dagbókina eins og alla aðra daga og afmælisbarni dags- ins er fagnað. Óskalagasiminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson ykkar maður í málefnum líðandi stundar. Fréttatengt efni, menn- ing og listir, mannlífið og fleira og fleira er á dagskránni. 19.00 Kvöldmatartónlist, bitinn rennur ljúflega niður með ókynntri tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fólk í föstudagssteiiingar með hressilegri tónlist og léttu spjalli. Jóhann svarar í síma 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunn- ar. Sprett úr spori, stuðtónlist, létt hjal, óskalög og kveðjur. Síminn er sem fyrr 27711. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorguns. RÍKlSUIVARPfÐ AAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 7. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 104 FOSTUDAGUR 7. október 07.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsmgar. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Sernni hluri morgunvaktar með Gisla Kristjánssyni og Sigurði fflöðverssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. Bjami Dagur í hádegmu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafm á Stjömunni og Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson með tónlist, spjall, fréttú og fréttatengda atburði á föstudagsefrirmiðdegi. Frétrir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 i eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Bjami Haukur Þórsson. Bjarni leikur óskalög af plötum. 989 BYLGJAtL FÖSTUDAGUR 7. október 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið, lit- ið í blödin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttum megin fram úr. Fréttú kl. 8 og Potturinn, þessi heití kl. 9. Súninn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttim- ar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Siminn er 25390 fyrú Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónhstin ahs ráðandi og óskum um uppáhaldslögin þin er vel tekið. Siminn er 611111. Fréttú kl. 14 og 16 og Potturinn ómíss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. - Hvað fúrnst þér? HaUgrimur spjaUar við ykkur um aUt mUU húnins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér Uggur eitthvað á hjarta sem þú vút deUa með HaUgrimi og öðr- um hlustendum. Siminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygU. 19.05 Meiri músik - múina mas. Tónlistin þin á Bylgjunni. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. Helgin tekin snemma með hressUegri tónUst fyrir þig. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.