Dagur - 01.11.1988, Side 12

Dagur - 01.11.1988, Side 12
12 - DAGUR - 1. nóvember 1988 Til sölu Subaru st. árg. ’87. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 22139. Til sölu Chevrolet Blalzer árg. ’78. Ek. 40 þús. mílur. Uppl. í síma 24944. Til söiu Volvo 244 D, árgerð 1978. Góður bíil, góð kjör. Einnig til sölu rafmagnsorgel B-55. Upplýsingar í síma 24595. Til sölu Suzuki ST 90 sendill árgerð 1982. Ekinn 45 þúsund km. Upplýsingar í síma 61424 í hádeg- inu og á kvöldin. Volvo 244. Er kaupandi að Volvo 244 GL árg. 1982-1983 vel með förnum og lítið eknum dekurbíl. Gott væri að bíllinn væri ekki ekinn meira en 20-50 þúsund km. Ósk Ijósblár en ekki skilyrði. Staðgreiðsla fyrir rétta bílinn með rétta verðið. Upplýsingar f síma 93-51264. Sigurður. Tjónabíll til sölu! Nissan Sunny Cupe árg. '87, 2ra dyra, rauður, skemmdur eftir útaf- keyrslu. Tilboð óskast - Góð kjör. Upplýsingar gefnar á Bílasölunni Stórholt (Þorsteinn), sími 23300 og 25484. Til sölu Mercury Topas árg. ’87, ek. 23 þús. km. Subaru Sedan 4x4, árg. ’80, ek. 98 þús. km. Allar nánari upplýsingar í síma 96- 61313 á kvöldin. Tvær Subaru bifreiðar til sölu árg. '76 og ’77. Þarfnast sameiningar. Upplýsingar í síma 95-6040 á kvöldin. Matvörur - hreinlætisvörur - mjólk - brauð frá Einari - sæl- gæti - gos og margt fleira. Opið frá kl. 9.00-12.30 við Bugðu- síðu og frá kl. 13.00-22.00 við Hlíð- arlund og um helgar. Kreditkortaþjónusta. Kjörbill Skutuls, sími 985-28058. Kvenfélagið Hjálpin heldur fund að Laxagötu 5 miðvikudaginn 2. nóvember kl. 21.00. Stjórnin. Gengið Gengisskráning nr. 207 31. október 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,160 46,280 Sterl.pund GBP 82,086 82,300 Kan.dollar CAD 37,852 37,950 Dönsk kr. DKK 6,7706 6,7884 Norskkr. N0K 6,9977 7,0158 Sænsk kr. SEK 7,4996 7,5191 Fi. mark FIM 11,0036 11,0322 Fra. franki FRF 7,6443 7,6642 Belg. franki BEC 1,2447 1,2479 Sviss. franki CHF 30,9591 31,0396 Holl. gyllini NLG 23,1349 23,1951 V.-þ. mark DEM 26,0931 26,1609 ít. líra ITL 0,03508 0,03517 Aust. sch. ATS 3,7114 3,7210 Port. escudo PTE 0,3151 0,3159 Spá. peseti ESP 0,3946 0,3958 Jap.yen JPY 0,36928 0,37024 írsktpund IEP 69,540 69,721 SDR31.10. XDR 62,0769 62,2383 ECU-Evr.m. XEU 54,0418 54,1823 Belg. fr. fin BEL 1,2340 1,2372 Hvað kostar legsteinn? Hjá okkur getur þú fengið leg- steinsplötu 30x45 með nafni og dagsetningu frá ca. kr. 9.000,- Höfum einnig fleiri stærðir. Hringdu og fáðu myndalista og kynntu þér málið betur. Álfasteinn hf. Sími 97-29977 720 Borgarfirði. Umboðsmaður á Akureyri er Þórður Jónsson, Norðurgötu 33. Heimasími 96-25997 og vinnusími 96-22613. Til sölu Sómi 800, er í smíðum. Vél og tæki vantar, vagn fylgir. Upplýsingar í símum 96-27431 og 95-5761. Hross til sölu: Nokkur folöld undan Riddara 1004 frá Syðra-Skörðugili og vel ættuð- um mæðrum til sölu og einng 4 vetra foli undan Örvari 856 frá Hömrum. Upplýsingar veita Ingibjörg eða Páll í síma 95-4353. Létt bifhjól til sölu. Yamaha Trial árg. '82. Uppl. í síma 25368. Parketslípun. Er parketið illa farið? Við slípum, lökkum og gerum við allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlfð 17, s. 22975. Ysuflök. Lausfryst ýsuflök, verð aðeins kr. 210 kg. Þorskflök, karfaflök, saltfiskur, salt- fiskflök, saltaðar kinnar og margt fleira. Opið frá kl. 8-18 alla virka daga, nema í hádeginu. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót, sími 26388. Til sölu fyrir börn. Hókus-pókus barnastóll verð kr. 2.500 og leikgrind með neti á kr. 1.500. Á sama stað, furuhjónarúm meö dýnum kr. 10.000. Upplýsingar í síma 96-22140 eftir kl. 17.00. Til sölu negld snjódekk á felgum undir Galant. Uppl. í síma 22807 frá kl. 9-18. Til söiu baðborð, símaborð og stóll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25840. Ertu að byggja? Til sölu er notuð eldhúsinnrétting með vaski, blöndunartækjum, elda- vél o.fl. Einnig ágæt innihurð. Upplýsingar í síma 21606. Rafmagnsþiiofnar óskast. Óska eftir að kaupa 8 notaða raf- magnsþilofna af ýmsum stærðum. Uppl. ísíma 97-31485 eða 97-31530 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. IA IGKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Gestaleikur íslenski dansflokkurinn Sýning föstud. 4. nóv. kl. 20.30 og laugardag 5. nóv. kl. 20.30. E Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Par óskast til starfa og stjórnar á kjúklingabúi. Æskilegt að viðkomandi hafi kynnst sveitastörfum. Nákvæmni, hreinlæti og dugnaður nauðsynlegir eiginleik- ar. Frítt húsnæði. Framtíðarstörf fyrir rétt fólk. Uppl. í símum 98-66053, 98-66083 og 98-66051. Ökukennsla - Bifhjolakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið augiýsinguna. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Mig vantar barngóða stelpu til að passa fyrir mig 1 árs strák annað slagið um helgar og á virkum kvöldum. Upplýsingar í síma 26439 eftir kl. 18.00. Húsavík. Húsið Túngata 13 er til leigu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 91-41907. 4ra herbergja íbúð til leigu á Dalvík. Uppiýsingar í síma 61225. 4ra herb. íbúð til leigu í Lunda- hverfi. Laus um mánaðamótin. Tilboð merkt „Lundur 20“ leggist inn á afgreiðslu Dags. Kvígur til sölu. Til sölu snemmbærar kvígur. Vel ættaðar. Uppl. í síma 96-43568. Til sölu tvær vel ættaðar kvígur, komnar að burði. Upplýsingar í síma 31323 eftir kl. 20.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasimi 21508. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hvammshlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Samtais 286 fm. Ekki alveg fullgert. Hamragerði: Vandað 6 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samtals tæplega 230 fm. Langamýri: Húseign með tveimur íbúðum og bílskúr. Ástand gott. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Þarfnast viðgerðar. Laus strax. Ásvegur: Gott einbýlishús á tveimur hæðum eða bílskúr. Ca. 220 fm. Vantar: 5-6 herb. raðhús á 2 hæðum t.d. í Dalsgerði, Akurgerði eöa Heið- arlundi. FASTÐGNA& VJ skipasalaSST NORÐURIANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. I.O.O.F. 15 = 17011018i/2 = □ HULD 59881127 VI 2 I.O.O.F. Ob.2 = 170112814 = n.k. Minningarspjöld til styrktar Horn- brekku, Ólafsfirði, fást í Bókval, Akureyri og Valberg, Ólafsfirði. Gullbrúðkaupsafmæli. í dag, þriðjudaginn 1. nóvember, eiga gullbrúðkaupsafmæli hjón- in Snjólaug Guðrún Jónsdóttir og Benedikt Snorri Sigurðsson, Hjarðarbóli, Aðaldal, S.-Þing. Þau voru gefin saman 1. nóvember 1938 af Friðriki A. Friðrikssyni prófasti á Húsavík. t#ji+.yjrxwjk >; i.-JV. .

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.