Dagur - 12.11.1988, Síða 14
-14 - OAGUR - \2. návember 1988
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
12. nóvember
12.30 Fræðsluvarp.
Endursýnt Fræðsluvarp frá 7. og 9. nóv.
sl.
14.30 íþróttaþátturinn.
Meðal annars bein útsending frá leik
Bayern og Köln í vestur-þýsku knatt-
spyrnunni.
18.00 Mofli - sídasti pokabjörninn (11).
18.25 Smellir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (2).
(Fame.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Já, forsætisráðherra.
21.05 Maður vikunnar.
21.20 í sviðsljósinu.
(I Could Go on Singing.)
Bandarísk bíómynd frá 1963.
Fræg söngkona kemur til Lundúna til að
syngja, en einnig til að hitta þá tvo menn
sem hafa verið hvað mestir áhrifavaldar í
lífi hennar.
23.00 Dauðadá.
(Coma.)
Bandarísk spennumynd frá 1977.
Dularfullir atburðir eiga sér stað á sjúkra-
húsi einu þegar sjúklingar þar deyja án
nokkurra skýringa. Ungur læknir ákveður
að rannsaka málið og fær í lið með sér
unnusta sinn sem einnig er læknir.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
13. nóvember
14.40 íslenskt þjóðlíf í þúsund ár.
Svipmyndir úr safni Daníels Bruuns.
Heimildamynd um ísland aldamótanna
eins og það birtist í ljósmyndum og teikn-
ingum ferðagarpsins Daníels Bruuns.
15.20 Verdi og Rossini.
15.45 Sálumessa í minningu Rossinis.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Jóhanna G. Erlingsson fulltrúi flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (17).
(Degrassi Junior High.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Ugluspegill.
í þessum þætti er fjallað um íslenska
hönnun í víðasta samhengi.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir.
21.20 Matador.
(Matador.)
Þriðji þáttur.
22.10 Feður og synir.
(Váter und Söhne.)
Fjórði þáttur.
23.10 Úr ljóðabókinni.
Kristbjörg Kjeld les nokkur ljóð Stefáns
Harðar Grímssonar.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
14. nóvember
16.30 Fræðsluvarp (13).
1. Málið og meðferð þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds-
skólastigið.
2. Daglegt líf í Kína.
Þriðji þáttur - Það sem moldin og fjöllin
búa yfir.
3. Frönskukennsla fyrir byrjendur.
18.00 Töfragluggi mýslu í Giaumbæ.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.25 Staupasteinn.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Já!
íslenskur þáttur úr raenningarlífinu.
í þessum þætti verður m.a. spjallað við
Ragnar Amalds og sýnt úr leikriti hans
Sveitasinfóníu, einnig verður sýnt úr upp-
færslu Alþýðuleikhússins á Kossi köngul-
lóarinnar.
21.20 Rán í björtu.
Breskt leikrit um roskna ekkju sem er
haldin spilafíkn. Þetta tómstundagaman
hennar er fjárfrekt svo hún ákveður að
ræna banka.
22.15 Kvennahljómsveitin.
(Intemational Sweethearts of Rythm.)
Bandarisk heimildamynd um einstæða
kvennahljómsveit sem var uppi á árunum
í kringum 1930 og spilaði djass.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
12. nóvember
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
08.45 Kaspar.
09.00 Með afa.
10.30 Penelópa puntudrós.
10.50 Einfarinn.
11.10 Ég get, ég get.
(I Can Jump Puddles.)
12.05 Laugardagsfár.
13.10 Viðskiptaheimurinn.
13.35 Litla djásnið.
(Little Treasure.)
Nektardansmær heimsækir dauðvona
föður sinn sem segir henni frá fólgnum
fjársjóði.
15.10 Ættarveldið.
16.00 Ruby Wax.
16.40 Heil og sæl.
Allt sama tóbakið.
17.15 ítalski fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
í þættinum verður dregið í lukkutríói
björgunarsveitanna.
21.15 Kálfsvað.
21.45 Hátt uppi II.#
(Airplane II.)
23.10 Saga rokksins.
(The Story of Rock and Roll.)
23.35 Ástarsorgir.#
(Advice to the Lovelom.)
Rómantísk gamanmynd sem segir frá
ungri og atorkusamri blaðakonu í Los
Angeles.
01.05 Samningar og rómantík.
(Just Tell Me What You Want.)
Max er margslunginn persónuleiki bæði í
viðskipta- og einkalífi og sölumannshæfi-
leiki hans hefur fært honum allt sem hug-
ann girnir.
02.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
13. nóvember
08.00 Þrumufuglarnir.
08.25 Paw, Paws.
08.45 Momsurnar.
09.05 Alli og íkornarnir.
09.30 Benji.
09.55 Draugabanar.
10.15 Dvergurinn Davíð.
10.40 Herra T.
(Mr. T.)
11.05 Sígildar sögur.
- í ræningjahöndum.
12.00 Viðskipti.
12.30 Sunnudagsbitinn.
12.55 Der Rosenkavalier.
16.45 A la carte.
17.15 Opnunarhátíð Myndvikunnar.
Umsjón: Bjarni Hafþór Helgason.
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL.
19.19 19.19.
20.30 Á ógnartímum.
(Fortunes of War.)
Glæný þáttaröð í sjö hlutum frá BBC.
Þetta er sérlega heillandi saga sem
byggð er á ritverkum Oliviu Manning,
Balkan Trilogy og Levant Trilogy.
21.40 Áfangar.
21.50 í slagtogi
við Jón Baldvin Hannibalsson.
22.30 Miðnæturhraðlestin.#
(Midnight Express.)
Óviðjafnanleg spennumynd byggð á
sannsögulegum heimildum Billy Hayes.
Ungur, bandarískur menntaskólanemi og
ferðalangur er tekinn á flugvellinum í
Istanbul með lítið magn af hassi innan-
klæða.
Alls ekki við hæfi bama.
00.30 1941.
Gamanmynd eftir Steven Spielberg sem
gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar.
Mikil ringulreið ríkir í Kaliforníu þegar
fréttist að Japanir hafi í hyggju að gera
innrás.
02.25 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
MÁNUDAGUR
14. nóvember
16.35 Daffi og undraeyjan hans.
17.50 Kærleiksbirnirnir.
18.15 Hetjur himingeimsins.
18.40 Tvíburarnir.
(The Gemini Factor.)
Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og
unglinga. Tviburasystkinin eru tengd
órjúfanlegum böndum þrátt fyrir ólíkt
útlit. - Þegar þau verða fyrir dularfullri
reynslu reynir fjölskyldan að koma til
hjálpar og kallar til sérfræðinga. 2. hluti.
19.19 19.19.
20.45 Rödd fólksins.
21.55 Dallas.
22.45 Hasarleikur.
23.35 Hvíti hundurinn.
(White Dog.)
Spennumynd um hvítan hund sem þjálf-
aður hefur verið til þess að ráðast á
blökkumenn.
Alls ekki við hæfi barna.
01.05 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
12. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steins-
dóttir.
Höfundur les (11).
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Laugardagsútkall.
Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint
frá Akureyri.
17.30 Hljóðbyltingin - „Nær fullkomnun".
Þriðji þáttur af fjórum.
18.00 Gagn og gaman.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 „...Bestu kveðjur"
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Bjarni Marteinsson.
20.45 Gestastofan.
Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á
Héraði. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 Sigurður Björnsson syngur lög eftir
Gylfa Þ. Gíslason og Árna Björnsson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti.
Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurð-
ardóttur.
24.00 Fréttir.
24.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
13. nóvember
7.45 Morgunandakt.
Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðár-
króki flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Guðrúnu Halldórsdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið?
Spumingaþáttur um sögu lands og
borgar.
11.00 Fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholts-
kirkju á kristniboðsdegi.
Jónas Þórisson kristniboði prédikar.
Séra Gísli Jónasson þjónar fyrir altari.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar
Tónlist.
13.30 Vestur-íslendingar í fyrri heims-
styrjöld.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvinafundur.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur.
Þættir úr íslendingasögum fyrir unga
hlustendur.
Sjöundi þáttur.
17.00 Frá tónleikum Fíladelfíuhljómsveit-
arinnar 20. september í fyrra.
18.00 Skáld vikunnar.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima.
Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og
okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda.
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurð-
ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson.
Herdís Þorvaldsdóttir les (2).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
14. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steins-
dóttur.
Höfundur les (12).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur - Fóðuröflun og
framleiðsla matvæla.
Bjarni Guðmundsson kennari á Hvann-
eyri sér um þáttinn.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „...bestu kveðjur."
Bréf frá vini til vinar eftir Þómnni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert
Arnfinnssyni.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu"
eftir Rachel og Israel Rachlin.
Elísabet Brekkan byrjar lesturinn.
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fróttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Puccini, Ravel og
Sibelius.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn.
Hjálmar Árnason skólameistari talar.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 „Árstíðirnar", fiðlukonsert eftir
Antoni Vivaldi.
21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð
þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds-
skólastigið og almenning.
Umsjón: Steinunn Helga Lámsdóttir.
21.30 Bjargvætturinn.
Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fróttir.
LAUGARDAGUR
12. nóvember
8.10 Á nýjum degi
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð-
in og leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn.
Skúli Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn. Gestur
hennar að þessu sinni er Lára Stefáns-
dóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Góðvinafundur.
Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í
Duus-húsi.
03.05 Vökulögin.
Fróttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
13. nóvember
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin.
16.05 116. tónlistarkrossgátan.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins - Auglýsingar.
Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
Fróttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20, 16,
19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
14. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 í undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Drauma-
ráðningar og dulræn fyrirbrigði.
Við hljóðnemann er Matthildur Sigurðar-
dóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.