Dagur - 17.12.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 17.12.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 17. desember 1988. Sjónvarpið Laugardagur 17. desember 14.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Jóiin nólgast í Kærabæ. 18.00 Litli íkorninn (3). 18.25 Smellir. 18.50 Tóknmálsfróttir. 19.00 Á framabraut (4). 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Ökuþór (5). 21.20 Jólasveinninn. (Santa Claus) Bandarísk bíómynd frá 1985. Ævintýramynd um uppruna jólasveinsins og heimkynni hans og leikfangaverk- smiðju á Norðurpólnum. 23.00 Bítlavinafélagið. Nokkur hress lög með vinum Bítlana. 23.15 Maður vikunnar. 23.40 Flóttinn frá New York. (Escape From New York.) Bandarísk spennumynd frá 1981. Myndin gerist árið 1997 og hefur Man- hattaneyja í New York verið girt af og henni breytt í fangelsi. Forseti Bandaríkj- anna lendir óvænt í höndum fanganna þar, sem hóta að myrða hann. Yfirvöld ákveða að senda mann inn á eyna til að bjarcja forsetanum. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 18. desember 15.00 Kvöldstund með listamanni. Jón Þórarinsson tónskáld. 15.45 Merki krossins. (The Sign of the Cross.) Bandarísk bíóraynd frá 1932. Myndin gerist í Rómarveldi á tímum Nerós keisara og fjallar um leit kristinna manna að trúfrelsi. 17.45 Sunnudagshugvekja. 17.50 Jólin nólgast í Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (21). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.40 Matador (8). 22.05 Hvað er ó seyði? Þessi þáttur er tekinn upp á Flúðum. 22.45 Eitt ár ævinnar. (A Year in the Life.) Nýr, bandarískur myndaflokkur í sex þáttum, sem fjallar um hjón með fjögur uppkomin böm. Fylgst er með þessari fjölskyldu í eitt ár og hvernig dauðinn hefur afgerandi áhrif á alla fjölskyldu- meðlimi. 23.35 Úr ljóðabókinni. Helga Bachmann les kvæðið Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson. Formálsorð flytur Matthías Viðar Sæmundsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 19. desember 17.45 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.55 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. Endursýning frá 13. des. 18.45 Tóknmál8fróttir. 18.50 íþróttahomið. 19.15 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Þjóðlíf. Brot úr eldri Þjóðlífsþáttum með skírskot- un til nútímans. Meðal annars verður sýnd uppsetning Sjónvarpsins á Djáknan- um á Myrká og viðtal við Egil Eðvarðsson vegna nýrrar myndar sem hann hefur gert um Djáknann en hún verður sýnd í Sjónvarpinu um jólin. 21.40 Rauði Danni. Viðtal Artúrs Björgvins Bollasonar við einn forsprakka stúdentahreyfingarinnar í Evrópu 1968, Daníel Cohn-Bendit eða Rauða Danna eins og hann var oft kaUað- ur. 22.15 Hvítir Mávar. íslensk kvikmynd frá árinu 1984. Aðalhlutverk EgiU Ólafsson, RagnhUdur Gísladóttir, Rúrik Haraldsson og fleiri. Myndin gerist í íslensku sjávarþorpi en þangað koma bandariskir hermenn tU að gera tilraunir með loftslagsbreytingar að eigin sögn. Hinn raunverulegi tilgangur er þó öUu skelfUegri. Myndin er endursýnd. 23.00 Seinni fróttir. 23.10 Hvítir Móvar frh. 23.40 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 17. desember 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. 09.00 Með afa. 10.30 Jólasveinasaga (17). 10.55 Einfarinn. 11.15 Hvað skal gera við Villa? 12.10 Laugardagsfár. 12.50 Hong Kong. (Noble House.) Endurtekið frá síðastliðnum þriðjudegi. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Eign handa öllum. 15.45 Nærmynd. Pétur Sigurgeirsson biskup í endurtek- inni nærmynd. 16.30 ítalska knattspyrnan. 17.20 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.15 í helgan stein. (Coming of Age.) 21.45 Indiana Jones og musteri óttans.# (Indiana Jones & the Temple of Doom.) Slík er spenna þessarar myndar að eftir frumsýningu hennar var haft á orði að varla fyrirfyndist ein ónöguð nögl í öllum kvikmyndasalnum. Og ekki er að undra þegar sjálfur Steven Spielberg er á ferð. Ekki við hæfi yngri barna. 23.40 Mundu mig.# (Remember My Name.) Ung kona kemur aftur til heimabæjar síns eftir tólf ára fangelsisvist. Fyrrverandi eiginmaður hennar er hamingjusamlega giftur á ný og er hún staðráðin í að eyði- leggja hjónaband hans. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins og Berry Berenson. 01.15 í viðjura undirheima. (Hardcore.) Myndin lýsir örvæntingarfullri leit föður að ungri dóttur sinni sem horfið hefur í undirheima klámiðnaðarins. Ekki viö hæfi barna. 02.50 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 18. desember 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Momsurnar. 09.05 Benji. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davið. 10.15 Jólasveinasaga (18). 10.40 Rebbi, það er ég. 11.05 Herra T. 11.30 Hundalíf. 12.00 Viðskipti. 12.30 Sunnudagsbitinn. 13.15 Ástarorð. (Terms of Endearment.) Fimmföld Óskarsverðlaunamynd með meiru. Jack Nicholson á hér frábæra spretti sem drabbarinn í næsta húsi við mæðgurnar tvær. 15.25 Menning og listir. (Emilie Dickinson.) Að þessu sinni er bandaríska ljóðskáldið Emilie Dickinson til umfjöllunar. 16.20 A la carte. 17.10 Smithsonian. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Á ógnartímum (6). (Fortunes of War.) 21.40 Áfangar. 21.50 Helgarspjall. 22.30 Dómsorð.# (Verdict). Ein besta mynd Paul Newman til þessa. Hún fjallar um lögfræðing sem í eina tíð var mikils metinn en hallast nú æ meira að flöskunni. 00.35 Lögreglusaga. (Confessions of a Lady Cop.) Evelyn Carter hefur starfað með lögregl- unni í sextán ár. Hún stendur á tímamót- um í lífi sínu; vinkona hennar fremur sjálfsmorð, elskhugi hennar vill slíta sambandi þeirra og hún efast um að hún hafi valið sér rétt ævistarf. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrórlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 19. desember 15.55 Á krossgötum. (The Turning Point.) Vönduð mynd er fjallar um uppgjör tveggja kvenna sem hittast eftir margra ára aðskilnað. 17.50 Jólasveinasaga. (19) 18.15 Hetjur himingeimsins. 18.40 Ævintýramaður. (Adventurer.) Nýr æsispennandi tólf þátta framhalds- myndaflokkur í ævintýralegum stíl. Flota- ferill Jacks er á enda. Hann er sekur fund- inn um smygl og siglir nú heimleiðis með fangaskipi. En vandræðin hefjast fyrst þegar tveir óvinir hans vilja hann feigan. Myndin lýsir fífldirfskulegri sjóferð á Kyrrahafinu upp úr 1810. 19.19 19.19. 20.45 Dallas. 21.40 Hasarleikur. (Moonlighting.) 22.30 Græðgi.# (Greed.) Þögul mynd frá árinu 1924. McTeague er tannlæknir í fátæklegu úthverfi San Francisco og eignast þar sinn besta vin, Marcus. Marcus kynnir tannlækninn fyrir kærustu sinni en þau tvö laðast hvort að öðru og ákveða skömmu síðar að ganga í það heilaga í óþökk Marcusar, sem finnst hann óneitanlega hafa verið svikinn. 00.15 Ógnir götunnar. (Panic in the Streets.) Myndin gerist á götum New Orleans og dregur upp raunhæft yfirbragð borgar- innar á fimmta áratugnum. 01.50 Dagskrárlok. Rásl Laugardagur 17. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmól. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og er- lendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar • Dagskró. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Þykki frakkinn minn" eftir Albert Wendt. Þýðandi og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigurður Karlsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld, Þorleifur Arnarsson og Oddný Arnarsdóttir. 17.05 Tónlist á síðdegi. 18.00 Gagn og gaman - Bókahornið. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 „...Bestu kveðjur“ 20.00 Jólaalmanak Utvarpsins 1988. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 18. desember 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskró. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ragnari Halldórssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist ó sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spumingaþáttur um sögu lands og borgar. 11.00 Messa ó vegum æskulýðsstarfs þjóð- kirkjunnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. 13.30 „Klerkar á saltara sungu". Dagskrá um messur og helgisiði í umsjá dr. Gunnars Kristjánssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum 17.00 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 24. októ- ber sl. 18.00 Skáld vikunnar - Kristján Kristjáns- son. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurð- ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (12). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Mánudagur 19. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Framtíðarhorfur loðdýraræktarinnar. Gunnar Guðmundsson ræðir við Magnús B. Jónsson kennara á Hvanneyri. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ..bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þómnni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö" (16). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og Mozart. 18.00 Fróttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason markaðsstjóri talar. (Frá Akureyri.) 19.55 Daglegt mál. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel. 21.00 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Rás 2 Laugardagur 17. desember 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Út á Iífið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Sunnudagur 18. desember 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi. vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 16.05 Á fimmta tímanum. Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins - Leitln að fyrirmyndum unglinga. Við hljóðnemann er Sigriður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Mánudagur 19. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Útvarp unga fólksíns. Við hljóðnemann er Oddný Ævarsdóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja - Yfirlit ársins 1988, II. hluti. Skúii Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 19. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 17. desember 10.00 Kjartan Pálmarsson á laugardagsmorgni. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson kynnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónllst á laugardegi. 20.00 Þráinn Brjánsson er ykkar maður á laugardagskvöldi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudagsmorguns.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.