Dagur - 17.12.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 17.12.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 17. desember 1988 [/ myndasögur dags 1 ÁRLAND Vinan... það er kominn tími fyrir breyt- ingar hjá mér... ...Breyta yfir í hollan náttúrulegan lifnað ...já ég er ákveðinn!.. ...Ekkert meira hvítt hveiti handa þessum manni! ...héðan í frá er ég gjörbreyttur maður! ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlækmr, larsími.... 985-2 32 21 Lögreglar.................. 2 32 22 Slökkvistööin, brunasimi .. 2 22 22 Sjukrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 214 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöö ................. 43 27 Brunasími....................41 11 Lögreglustööm................ 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustööm.......... 615 00 Heimasimar .............6 13 85 61860 Neyöars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvaröstofan........ 6 12 22 Dalvikur apólek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistoð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla.....................611 06 Sjúkrabill ............. 985-217 83 Slókkvilið ................. 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla............... 512 25 Lyfsala....................512 27 Lögregla...................512 80 Grenivík Slökkviliöið............... 33255 3 32 27 Lögregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabill .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustööin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Logregla....................'32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan.................... 31 88 Húsavik Húsavikur apótek........... 4 1212 Lögregluvarðstofan......... 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin.......... 4 13 33 Sjúkrahúsið................ 4 13 33 Slökkvistöð ............... 41441 Brunaútkall ............... 4 19 11 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð................ 14 11 Logregla................... 13 64 Sjúkrabill .............,.. 1311 Læknavakt................... 1329 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............1346 Lyfsala.................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek .................. 711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabill.... 714 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla....................6 11 06 Slökkvilið ..................4 12 22 Sjúkrabill ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli .................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slokkvistoð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ............... 2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44 Slökkvilið .............. 212 22 Lögregla..................213 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 '4 93 Slokkvistoð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsimi ............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Logregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð He.lsugæsla.............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla............. 3 12 25 Neyðarsími...............3 12 22 vísnaþáttur Eiríkur á Hæli mun hafa kveðið þessa vísu í þingveislu: Veisla þessi og vinahót verða ei nema prettir, eftir skammvinnt skálamót skyrpa þeir eins og kettir. Eiríkur kvað þessa um prest: Hér stendur stirð vaxinn klerkur stórlax að ærunni. I sálinni er vaxtarverkur og vorull í gærunni. Hilmir Jóhannesson á Sauðárkróki kvað, er hann sá þingmenn á sveimi rétt fyrir kosningar. Pingmenn hafa saman sést á sveimi hér um bæinn. „Öxin og jörðin eru best“ eins og fyrri daginn. Hilmir orti svo eftir lestur „nútíma- ljóða“. Línurnar auðar - ekkert á milli, andagiftin í skóvarp tók. En það skal efalaust eitthvað af snilli til að uppnefna þetta - Ijóðabók. Á sínum tíma kvað Hilmir um vin litla mannsins: Lítill hefur margur misst maður átta í þokum. Júdas forðum kyssti Krist, en hvernig fór að lokum. Næstu vísurnar kvað Grímur Sig- urðsson frá Jökulsá. Gestur norðan kom og kvað, kvíða að mörgum setur. Gustamikill gengur að grár og kaldur vetur. Hátt er bergið, hillan flá, hörku - og svellagljái. Tak ég hefi aðeins á einu sinustrái. Brim um alla bakka fer, bát í nausti hrekur. Vfða geysist alda er æðistormur vekur. Andrés Valberg kvað um sýnda veiði, en ekki gefna. Pað er mikið meyjaval á Merkigili í Austurdal. En víst erþörfá vöskum hal ef veginn þangað halda skal. Næstu vísu kveðst Andrés hafa ort í gríni, en allt gerist í höfuðborginni. Ég leik mér á kvöldin og lifi eins og svín, læt þetta blakta eins og gengur. Krónunum eyði í kvenfólk og vín og kann ekki að spara þær lengur. Þorvaldur Þórarinsson frá Hjalta- bakka var sagður léttlyndur maður og benda þessar vísur hans til þess: Mér er lífsins Ijúft að njóta, lifi fyrir vín og svanna, þó í staðinn þurfi að hljóta þunga dóma guðs og manna. Ég er ekki alveg frjáls. Ymsar hamla skorður. En ætlarðu að leggja arm um háls ef ég kæmi norður? Við erum gift, en gleymum því. Góða lyftu kjólnum. Syndin skiptir senn á ný um sæti í skriftastólnum. Jónas Jónasson mun hafa kveðið þessa á köldu vori. Frostið vefur fjallasvið, flytur efa og kvíða. Sólin hefur varla við varma að gefa og þíða. Jón Bjarnason frá Garðsvík skrifar Baldvin Jónsson skáldi kvað: Lamaður, bundinn lymsku-hring ligg á stundum grúfu heimsins undir óvirðing upp við hundaþúfu. Níels Jónsson, sem einnig var nefndur skáldi orti þessa í sjálfsvörn: Aldrei var það ætlun mín orð til þín að hneigja. Skötubarða leppalín láttu munninn þegja.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.