Dagur - 17.12.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 17.12.1988, Blaðsíða 15
88í!f redmsaftb Tf - RUQAQ - K 17. desember 1988 - DAGUR - 15 dagskrá fjölmiðla Sunnudagur 18. desember 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónlist við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Einar Brynjólfsson spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og einu nýmeti. 16.00 Þráinn Brjánsson á sunnudagssíðdegi. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatartón- list. 20.00 íslenskir tónar. 22.00 Harpa Benediktsdóttir á síðustu rödd sunnudagsins. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 19. desember 07.00 Kjartan Pálmarsson á fyrri morgunvakt Hljóðbylgjunnar. 09.00 Pótur Guðjónsson þessi eini þama. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson á dagvaktinni. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann. 22.00 Þráinn Brjánsson lýkur dagskránni á mánudegi. 24.00 Dagskrárlok. Stjarnan Laugardagur 17. desember 10.00 Ryksugan á fullu. Jóni Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist fyrir alla. 22.00 Næturvaktin. Stjömustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 689910. 03.00-10.00 Næturstjörnur. Fyrir nátthrafnana. Sunnudagur 18. desember 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson. 14.00 Jólabaksturinn. með Bjarna (smáköku)Degi Jónssyni. 16.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason. 18.00 Útvarp ókeypis. Góð tónlist, engin afnotagjöld. 21.00 Kvöldstjörnur. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafnana. Mánudagur 19. desember 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Bylgjan Laugardagur 17. desember 08.00 Haraldur Gíslason á laugardagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 18.00 Meiri músík - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 18. desember 09.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstónlistin. 16.00 Ólafur Már Bjömsson. Hér er ljúfa tónlistin alls ráðapdi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sérvalin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 19. desember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólund Laugardagur 17. desember 17.00 Barnalund. Helga Hlín sér um þátt fyrir yngstu hlustenduma. Leikrit, söngur, glens og gaman. 18.00 Ófrægt fólk. Viðtalsþáttur. Óþekkt fólk talar um sjálft sig, lífið og tilveruna. 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með bárujárnsglefsum. 20.00 Skólaþáttur. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðmvísi er tekið á fréttunum. 21.30 Formalínkmkkan. Árni Valur (lilli) spilar kvikmynda- og trú- artónlist. 23.00 Krían í læknum. Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson lætur móðan mása. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. desember 19.00 Menningin. Þáttur í umsjón Sigurðar Magnasonar. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistar- viðburðir og menning næstu viku. Viðtöl og gagnrýni. 20.00 Raflost. Þrír drengir þungarokka af þekkingu. Jón Heiðar, Siggi og Guðni leika. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðmvísi er tekið á fréttunum. Fréttayfirlit liðinn- ar viku, fólk talar. 21.30 Óvinsældalisti Ólundar. Hlynur leikur óvinsælustu lög vikunnar í öfugri röð á Ólund. 22.00 Lesið úr veggjum hússins. Lesið verður úr fyrmm einangmn útvarpshússins. 23.00 Þokur. Umsjón Jón Marinó Sævarsson. Hljóm- sveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrálok. Mánudagur 19. desember 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðmvísi er tekið á fréttunum. 21.30 Smásagan. 22.00 Mér em fornu minnin kær II. Þuriður Óttarsdóttir spilar islenska alþýðutónlist og talar um æskuárin. 23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason og Steindór Gunn- laugsson kynna fönk- og fusiontónlist. 24.00 Dagskrárlok. Ijósvakarýni 99 Ölýsígar“ Þaö er sem betur fer óþolandi aö setjast niöur og ætla sér aö horfa á sjónvarpið þessa dagana. Óþolandi segi ég, vegna alls auglýsingamagnsins og sem betur fer, vegna þess að maður hefur nóg annaö viö tfmann aö gera. Einn heimilis- maður er ákaflega ánægöur meö þetta og hrópar alloft upp yfir sig upp á síö- kastið: „Ölýsígar!“ Sennilega geta flestir sér rétt til um, aö hér er um 3ja ára snáöa aö ræöa. Þar sem myndbandstæki er eitt af heimilisgögnunum, hef ég gripið til þess ráös ef mér sýnist aö góö mynd verði á dagskrá, einmitt þegar smákökurnar eru í ofninum, aö taka bara upp „og horfa seinna". En gæfa mín var ekki langlíf. Þegar ég fann loks rólega stund til þess aö líta á mynd af þandi sem sýnd hafði verið á Stöð 2 eitt kvöldiö brá mér illilega í brún þegar á mikilli spennustund í miðri mynd komu . . . auglýsingar! „Þvílík ósvífni',“ varö mér að oröi. Þá rifjaðist upp fyrir mér, aö á fyrstu dögum Stöðvar 2 var ákveðið hversu langan tíma aug- lýsingar ættu aö fá í dagskránni og auk þess var tilkynnt aö ekki yröu sýndar auglýsingar milli þátta í læstri dagskrá. Þetta allt hefur nú veriö þverbrotiö. Ekki nóg meö aö tími auglýsinga á hverju kvöldi er farinn aö taka næstum því jafn langan tíma og efniö og þær eru sýndar á milli þátta í ólæstri dagskrá, þá eru þeir nú farnir aö rjúfa efnið fyrir auglýsendur! Ef grannt er skoðað má segja að „Magasín“ 19:19 sé líka ein löng aug- lýsing. Dæmi: Auglýsingar - Einstakar jólabækur og hljómskífur auglýstar ítar- lega - Auglýsingar — Dagskrá kvöldsins auglýst - Auglýsingar! Síöan taka ótrú- lega fáir dagskrárliðir kvöldsins viö, á milli auglýsinga aö sjálfsögðu. Máli mínu til stuðnings tekég þriðjudagskvöldið 13. desember sl. Þá voru aðeins þrír dag- skrárliöir á dagskrá eftir 19:19, en á þriðjudagskvöldi í byrjun október voru þeir sex. Þarna er græögin farin aö ganga full- langt. En, sem fyrr segir, f desember er undirbúningur jólanna í fullum gangi hjá flestum og ætti þaö aö bjarga geöheils- unni fyrir horn. Vilborg Gunnarsdóttir SKÁLHOLT n-KM >m| ifik ! Jón SCiöMkt ' Engilberts frgftvfc -V 1 Dúkku- vagnar PRRIS Leikfangamarkaburinn Hafnarstræti 96, Akureyri Sími: 27744. * * Skautar stœrðir 36-41. Verð kr. 2.765,- Póstsendum. Sími 41337. Flugmannatal er komíð út I bókinni er auk flu&mannatals, saga F.Í.A. og myndir úr flugsögu Islendinga. Bókin fæst í Bókabúð Eddu, Akureyri. W RAYM0ND WEIL GENEVE Fyrir fagurker Liiiíi unga fólksins ★ Góð greiðslukjör ★ Halldór Ólafsson úrsmiður Hafnarstræti 83, Akureyri. 0 Kaupmannafélag Akureyrar hefur sarnið við Dag um auglýsingar fimmtudaginn 22. desember. Munið að skilafrestur er til kl. 12.00 þriðjudaginn 20. desember fyrir blaðið 22. desember. Félagsmönnum eru kunnir skiImálarnir og einnig skilafresturinn, sem er fram að hádegi á þriðjudögum vegna þeirrar auglýsingar sem birta skal fimmtudag- inn þar á eftir. Sími auglýsingadeildar Dags er 24222. ©

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.