Dagur - 22.12.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 22.12.1988, Blaðsíða 13
dagskrá fjölmiðla i Sjónvarpið Fimmtudagur 22. desember 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.45 Heiða (26). 18.10 Stundin okkar - Endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á Barokköld. (The Age of Baroque.) Sjötti þáttur. - Frá Rubens til Gainsbourgh. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 íslensk dagskrá um jólin. 21.05 Trumbur Asíu. Lokaþáttur. 22.00 Meðan skynsemin blundar. (When Reason Sleeps). Önnur mynd - Myrkfælni. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 íþróttasyrpa. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 22. desember 16.15 Jól upp til fjalla. (Smoky Mountain Christmas.) Fræg söngkona flýr glaum stórborgarinn- ar og fer ein upp til fjalla til þess að eiga rólega jólahátíð en lendir þess í stað í ófyrirsjáanlegum ævintýrum. 17.45 Jólasveinasaga (22). 18.10 Þrumufuglarnir. 18.35 íþróttir. 19.19 19.19. 20.45 Sviðsljós. 21.35 Forskot á Pepsí popp. 21.50 Dómarinn. (Night Court.) 22.15 Lík í kjallaranum.# (Leich im Keller.) Bankarán er aðeins forsmekkurinn að vítahring tvíburabræðranna Herberts og Karls. Lífsstíll þeirra er mjög ólíkur en kemur ekki í veg fyrir samviskuleysi beggja. 23.50 Miðnæturhraðlestin. (Midnight Express.) Ungur Bandaríkjamaður lendir í tyrknesku fangelsi. Hans eina undan- komuleið er leynileg neðanjarðarlest fanganna. Óviðjafnanleg mynd. Alls ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 22. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ (19).. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um upplýsingaþjóðfélag- ið. Fyrri hluti. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gáttaþefur kemur í bæinn í dag og Barna- útvarpið fer til fundar við hann í Þjóð- minjasafninu. Einnig hugað að því hvaða þýðingu jólin hafa fyrir okkur með því að ganga ofan í bæ og spyrja vegfarendur þeirrar spurningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Scriabin. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Úr tónkverinu. 20.30 Aðventutónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 8. þ.m. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. 23.10 Ljóðatónleikar - „Schubert" Balkan- landanna. Síðari hluti. 24.00 Fróttir. Rás 2 Fimmtudagur 22. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer'1 eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmt.udagur 22. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 22. desember 07.30 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Aðalfréttimar ld. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Stjarnan Fimmtudagur 22. desember 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. - Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna Iagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 22. desember 07.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlending- um að taka fyrstu skref dagsins. 09.00 Pétur Guðjónsson mætir á svæðið, hress og kátur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Þráinn Brjánsson, líf og fjör, enda pilturinn kátur með afbrigðum. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að • kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Pétur Guðjónsson með tónlist á fimmtudagskvöldi. 22.00 Þráinn Brjánsson lýkur dagskránni. 24.00 Dagskrárlok. Ólund Fimmtudagur 22. desember 19.00 Aflraunir. Einar Sigtryggsson með það skemmtileg- asta úr íþróttalífinu. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi er tekið á fréttunum. 21.30 Það er nú það. Valur Sæmundsson spjallar við hlustend- ur og spilar meira og minna. 23.00 Æðri dægurlög. Freyr og Diddi spila sígildar lummur sem allir elska. 24.00 Jólafri Ólundar til 28. desember. Almanak Þjóð- vinafélagsins Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur gefið út Almanak Hins íslenska þjóðvina- félags um árið 1989, en aðalhluti þess er almanak um árið 1989 sem dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur hjá Raunvísinda- stofnun Háskólans hefúr reiknað og búið til prentunar. Annað efni Þjóðvinafélagsalmanaksins að þessu sinni er Árbók íslands 1987 sem Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari tók saman. Þetta er H5. árgangur Þjóð- vinafélagsalmanaksins sem er 216 bls., prentað í Odda. Umsjónar- maður þess er Jóhannes Hall- dórsson cand. mag., forseti Þjóð- vinafélagsins. Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins auk Jóhannes- ar (kosnir á Alþingi 9. maí 1988) eru: Jónas Kristjánsson forstöðu- maður Stofnunar Árna Magnús- sonar, varaforseti; dr. Guðrún Kvaran orðabókarritstjóri; Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari og Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður. Ævintýri barnanna - Nýr bókaflokkur Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér þrjár bækur í nýjum bóka- flokki fyrir yngstu börnin og nefnist hann Ævintýrí barnanna. Þetta eru sögurnar um Rauð- hettu, Pétur Pan og Hans hug- prúða. „Hér eru sögð sígild ævintýri sem börnin hafa skemmt sér við kynslóð fram af kynslóð. Hver hefur ekki tekið þátt í raunum Rauðhettu litlu og baráttu henn- ar við úlfinn ógurlega, eða dáðst að stráknum Hans, sem ekki kunni að hræðast og hlaut að lok- um prinsessuna sem allir vildu eiga,“ segir tn.a. í frétt frá For- laginu. Ævintýrin eru endursögð við hæfi yngstu barnanna og rnynd- skreytt af nokkrum þekktustu listamönnum Spánar. Þorsteinn skáld frá Hamri þýðir sögurnar. 22. desember 1988 - DAGUR - 13 806 í tedrneeeb .55 - RUÖAC! — Sf Sjálfsbjargarfélagar - Velunnarar. Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin að Bjargi þriðjudaginn 27. desember kl. 16.00. A.Hir hjartanlega velkomnir. Nvjung frá/* SANS SOUCIS Saxis Soucis liposome ★ II rukkur orsakaðar af þurri húð jafna sig nær samstundis. ★ Varanlegar hrukkur mildast. ★ Hindrar hrukkumyndun. BADEN-BADEN • PARIS Komið og kynnist tunabærri Hvjutig frá SANS soucs SÍMI (96)21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.