Dagur - 04.01.1989, Síða 7

Dagur - 04.01.1989, Síða 7
^PMjPr ,1989,- DAGUR - 13. Völsungur ársins, Róbert R. Skarphéðinsson: Jónas Óskarsson, íþróttamaður Húsavíkur. Mynd: JÓH Jónas Óskarsson - íþróttamaður Húsavíkur - í annað sinn: „Langbesti árangur sem ég hef náð“ Jónas Óskarsson varð fyrir val- inu sem Iþróttamaður Húsa- víkur 1988. Jónas er 27 ára og búsettur í Reykjavík. Hann er kvæntur Lovísu Skarphéðins- dóttur og eiga þau tvo syni, er annar fjögra ára en sá yngri fæddist 27. des., kvöldið fyrir afhendingu viðurkenningar- innar. Jónas hefur áður hlotið nafnbótina íþróttamaður Húsavíkur, það var 1980 en þá náði hann þriðja sæti í lyfting- um á heimsleikum fatlaðra. A leikunum 1984 náði Jónas öðru sæti í sundi, eins og núna. Dagur sló á þráðinn til Jónasar og óskaði honum til hamingju með soninn og nafnbótina, og spurði hvernig honum hefði orðið við að fá þetta tvennt svo til í einu. „Strákurinn kom nú deginum áður. Svo var ég búinn að heyra þetta útundan mér með bikarinn. Fyrsta vísbendingin var sú að spurt var hvort ég kæmi ekki norður um jólin.“ Jónas lýsir yfir ánægju sinni, bæði með drenginn sinn og nafn- bótina. En aðspurður um sund- æfingarnar segir hann: „Ég ákvað að hætta að æfa sund sem keppn- isgrein eftir leikana í haust. Það er dýrt að vera í þessu, í heilt ár hef ég t.d. hætt í vinnu klukkan fjögur á daginn til að mæta á æfingar. Og í haust tók ég sumar- fríið mitt í ferðina á leikana. Þeg- ar maður er kominn með fjöl- skyldu getur maður ekki staðið í svona, og svo er ég líka hálfpart- inn fallinn á aldri. Sundgarpar eru yfirleitt upp á sitt besta á aldrinum 18-20 ára og 28 ára sundmaður sem sigraði á hinum Olympíuleikunum vakti mikla athygli. Það er komið nóg af fólki til að keppa í sundinu núna svo ég gat hætt, unga fólkið hefur staðið sig mjög vel og ég hef mætt á nokkrar æfingar með þeim í vetur að gamni mínu.“ - Þú hættir á hápunkti ferils þíns, ekki satt? „Jú, þetta er langbesti árangur sem ég hef náð, þessi tími sem ég synti á í Kóreu. Þó ég lenti í öðru sæti núna, eins og síðast, þá bætti ég Olympíumetið í undanrásun- um og var á besta tíma þegar ég fór í úrslit. Svo bæti ég aftur þann tíma í úrslitunum. Það er mikill misskilningur hjá fólki, að fatlaðir séu alltaf að keppa við 1 eða 2 eða 3 á þessum leikum. í mínum flokki hafa t.d. verið frá 17 uppí 30 keppendur. Og það er orðið þannig í mörgum flokkum að ekki er keppt ef færri en þrír keppendur mæta.“ Að lokum bað Jónas fyrir góð- ar kveðjur heim til Húsavíkur og þakkir fyrir veitta vegsemd við val á íþróttamanni bæjarins. IM f 'P „Hef alltaf veriö í fótbolta“ Völsungur ársins 1988, Róbert Ragnar Skarphéöinsson tekur viö viðurkenn- ingu af Sigurgeiri AAalgeirssyni formanni Völsungs. - Hvernig finnst þér búið að ungu íþróttafólki á Húsavík? „Bara frekar vel, held ég. Hér er gott íþróttahús en það hefði mátt koma fyrr, það á eftir að skila sér í framtíðinni með betri árangri hjá yngri krökkunum. Mér finnst að árangur hjá krökkunum hafi skánað mikið síðan að íþróttahúsið kom. Það mættu samt vera fleiri æfingar í fótboltanum." - Hvað fannst þér um valið á íþróttamanni Húsavíkur? „Mér fannst Jónas eiga skilið að fá titilinn. Ég fylgdist með fréttum af heimsleikunum í Seoul og bjóst við miklu af honum. Hann átti líka heimsmet í bak- sundinu." IM Róbert Ragnar Skarphéðins- son var kjörinn Völsungur árs- ins 1988. Róbert æfir hand- bolta og fótbolta, auk þess tek- ur hann þátt í fleiri íþrótta- greinum. Hann er sonur hjón- anna Kristjönu Ketilsdóttur og Skarphéðins Olgeirsssonar, verður 15 ára á þessu ári og á þrjár systur. Róbert er ekki sá eini í sinni ætt sem hlotið hefur viðurkenningu á árinu, hann og Linda Pétursdóttir eru bræðraböm. Katla, næstyngsta systir hans varð íslandsmeist- ari í 60 metra hlaupi á árinu og Sokka- tilboð Sængurverasett í gjafaöskjum 1.880.- stk 100% straufrir Kringlóttirog ferhymdir dúkar 350.- Mjúk teppi 150x220 1»550.-n»j590 var 13 ára, þá hætti ég. Svo er allt í lagi að synda. Ég hef alltaf meira gaman af fótboltanum en handboltanum. Ég byrjaði í fót- bolta og hef alltaf verið í fót- boita.“ - Nú er þessi viðurkenning, Völsungur ársins, veitt ungu fólki sem talið er til fyrirmyndar í félagsstarfi. Hvernig finnst þér að hljóta þessa viðurkenningu? „Ég skil ekki alveg af hverju ég fékk bikarinn, það eru ntargir fleiri sem hefðu getað fengið hann, en þeir sem ákveða þetta völdu mig. Ég hef ekki gert meira en aðrir og frekar minna ef eitthvað er. Það breytir voða litlu fyrir mig að fá þetta en það er svolítið gaman. Ég átti ekki von á þessu og finnst ég ekki hafa gert það mikið fyrir Völsung.að ég eigi þetta skilið. Það var svolítið stressandi að labba upp til að taka við bikarnum." - Hvernig líst þér á að vera að fá rússneskan þjálfara? „Hann á sjálfsagt eftir að kenna okkur eitthvað. Spartag Moskva varð sovétmeistari þegar hann þjálfaði liðið, og hann er víst vel menntaður til þessara starfa.“ iðeins 990.- nú lÍéSS 690.- Baðmottusett 690.- varö einnig stigahæst í sundliöi HSÞ. Föðurbræður Róberts, Björn og Kristján hafa um árabil verið í fremmstu röð fót- boltamanna á Húsavík og hlot- ið ýmsar viðurkenningar fyrir árangur í íþróttum. Dagur ræddi við Róbert eftir verð- launaafiiendinguna og spurði fyrst um íþróttagreinarnar sem hann stundaði. „Ég æfi handbolta og fótbolta og svo hef ég gaman af fleiri íþróttum, t.d. borðtennis. Ég hef líka gaman af að vera á skíðum og æfði skíðin reglulega þar til ég Straufrí lök H

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.