Dagur


Dagur - 04.01.1989, Qupperneq 8

Dagur - 04.01.1989, Qupperneq 8
4. janúar 1989 - DAGUR - 7 Sjónvarpið Miðvikudagur 4. janúar 18.00 Töfragluggi Búmma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föðurleifð Franks (11). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Allt í hers höndum. Sjötti þáttur. 20.55 Síðasti dansinn. (L’ultima mazurka.) ítölsk kvikmynd sem gerist á uppgangs- tímum fasista á Ítalíu og fjallar um leikhóp sem áætlar að frumsýna verk í Mílanó, en lendir inn í miðri hringiðu stjómmálaumbrota. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 5. janúar 18.00 Heiða. (28) 18.25 Pappírs Pési. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 í skugga fjallsins hegla. (In the Shadow of Fujisan.) Fyrsti þáttur - Sendiboðar guðanna. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um náttúru- og dýralíf í Japan. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. Brennu-Njálssaga. Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar. 20.40 íþróttaspyrpa. 21.00 Meðan skynsemin blundar. (When Reason Sleeps). Fjórða mynd. 21.50 Quisling málið. (Vidkun Quisling, et liv - en rettsak.) Fyrsti þáttur. Vidkun Quisling, foringi nasistastjórnar- innar í Noregi í síðari heimsstyrjöldinni var tekinn af lífi í Osló þann 24. október 1945. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 6. janúar 18.00 Gosi (2). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Líf í nýju ljósi (21). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (11). 19.25 Búrabyggð (5). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Annáll íslenskra tónlistarmynd- banda. Fyrsti hluti. Sýnd verða nokkur myndbönd frá árinu 1988 og mun dómnefnd velja besta íslenska myndbandið. 21.00 Þingsjá. 21.20 Dr. Alexander Jóhannesson. Heimildarmynd um Dr. Alexander Jóhannesson, fyrrverandi rektor Háskóla íslands. 22.20 Viðtal við Horst Tappert. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við þýska leikarann Horst Tappert. 22.30 Derrick. 23.30 Fjórir félagar. (Four Friends.) Bandarísk bíómynd frá 1981. Myndin gerist í byrjun sjöunda áratugar- ins og fjallar um júgóslavneskan pilt sem flust hefur til Bandaríkjanna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 7. janúar 13.30 íþróttaþátturinn. í þessum þætti verður sýndur leikur í körfuknattleik milli íslenska landsliðsins og ísraelsku bikarmeistaranna. Kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Bradford og Tottenham Hotspur í ensku bikarkeppninni. 18.00 íkorninn Brúskur (4). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (5). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (6). 21.00 Maður vikunnar. Ingólfur Margeirsson ritstjóri. 21.15 Ökufantar. (Cannonball Run.) Bandarísk gamanmynd frá 1981. Ungur maður tekur þátt í aksturskeppni þvert yfir Bandaríkin og á leiðinni lendir hann í ótrúlegustu ævintýrum. 22.50 Systurnar. (Die bleierne Zeit.) Þýsk mynd frá 1981 og segir frá tveimur systrum og ólíkum viðhorfum þeirra til lífsins og þeirra breytinga sem fylgdu hinni róttæku '68 kynslóð. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 8. janúar 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. 18.00 Ást og strið. Kvikmynd Önnu Björnsdóttur um íslensk- ar stúlkur sem giftust bandariskum hermönnum á striðsárunum. 16.00 Horowitz í Moskvu. Hinn viðfrægi píanóleikari Vladimir Horowitz á tónleikum í Moskvu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (21). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Roseanne og skondið fjölskyldulíf hennar. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (9). 21.50 Bjamarhöfn á Snæfellsnesi. Ólafur H. Torfason heilsar upp á fólk á stórbýlinu, kirkjustaðnum og landnáms- jörðinni Bjamarhöfn i Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 22.40 Eitt ár ævinnar (2). 23.25 Úr ljóðabókinni. Gunnarshólmi eftir Jónas Haflgrimsson. Jakob Þór Einarsson les. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Miðvikudagur 4. janúar 15.40 Áhættuleikarinn. (Hooper) 17.20 Jólabrúður. (Candy Claus.) 17.50 Ameríski fótboltinn. 18.45 Ótrúlegt en satt. (Out of this World.) 19.19 19:19. 20.30 Heimur Peter Ustinovs. (Peter Ustinov's People.) Peter Ustinov er sú manngerð sem flesta fýsir að eiga tal við og að sama skapi hef- ur hann hug á að ná tali af sem flestum. í tveimur þáttum sem sýndir verða í kvöld og næstkomandi miðvikudag mun Ustinov sýna bakgrunn, land og menningu við- mælenda sinna sem í þessum tilfellum eru tveir af stærstu leiðtogum heimsins. 21.25 Auður og undirferli. (Gentlemen and players.) 22.20 í minningu Charlie Parker. Heimildarþáttur um jasssnillinginn Charlie „Bird" Parker sem fæddur var í Kansas City árið 1920 en lést í íbúð barónessunnar Nica de Koenigswarter árið 1955. í lifanda lífi var Charlie orðinn goðsögn en hann var gjörsamlega útbrunninn vegna ofneyslu fíkniefna og áfengis er hann lést rúmlega þrítugur að aldri. 23.20 Paradísargata. (Paradise Alley.) Hasarmynd um þrjá ítalskættaða bræður í New York sem telja sig hin mestu kvennagull og hörkutól. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kevin Conway og Anne Archer. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 5. janúar 16.00 Ljúfa frelsi. (Sweet Liberty.) Kvikmyndaleikstjóri hyggst gera mynd eftir metsölubók um frelsisstríð Banda- ríkjamanna gegn Bretum en rithöfundur- inn er ekki á sama máli um hvernig frels- isstríð skuli túlkað. 17.45 Jólasveinar ganga um gólf. (Santa Special.) Teiknimynd með íslensku tali. 18.40 íþróttir. 19.19 19.19. 20.30 King og Castle. Breskur spennumyndaflokkur. 21.20 Forskot á Pepsí popp. 21.30 Dómarinn. (Night Court.) 21.55 Tilbrigði við gult.# (Rhapsody in Yellow.) Fimmtudagsspennumyndin er að þessu sinni úr spennumyndaflokki sem byggir á frægum glæpasögum eftir kunna höf- unda. 23.25 Dauðir ganga ekki í Kórónafötum. (Dead Men Don't Wear Plaid.) Einkaspæjarinn Rigby er í bókstaflegum skilningi lærisveinn Philips Marlowe. 00.50 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Föstudagur 6. janúar 15.35 Smiley.# Fátækur, ástralskur drengur gengur í lið með nokkrum piltum, sem snapa sér hvers kyns vinnu, til að safna peningum fyrir reiðhljóli. 17.10 Dotta og jólasveinninn. (Dot and Santa.) í þessum þætti ferðast Dotta um víða ver- öld í fylgd með jólasveininum. 18.25 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.00 Gottkvöld. Helgi Pétursson og Valgerður Matthías- dóttir fjalla um allt milli himins og jarðar sem er á seyði um helgina. 20.30 í helgan stein. (Coming of Age.) Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. 20.55 Maraþondansinn. Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi þennan söngleik í veitingahúsinu Broadway þann 29. desember sl. 21.35 Sjóræningjarnir í Penzance.# (Pirates of Penzance.) Söngleikur sem gerist í kringum 1885. 23.20 Lög gera ráð fyrir .. .# (Penalty Phase.) Stórvel gerð mynd um virtan lögfræðing sem teflir frama sínum í tvísýnu með því að láta hættulegan morðingja lausan þar sem hugsanlegt er að gegnið hafi verið á rétt hans. 00.50 Velkomin til Los Angeles. (Welcome to L.A.) Ungur dægurlagasmiður kemur til Los Angeles til að ganga frá plötusamningi. Konur hrífast mjög af rómantískum söng hans og margar faila fyrir honum, grun- lausar um hvílíkan Casanóva söngvarinn hefur að geyma. Ekki við hæfi yngri barna. 02.30 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 7.janúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Blómasögur. 09.00 Með afa. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. Spurningar um óréttlæti og hörmungar- ástand heimsins valda ungum dreng miklum heilabrotum. 11.45 Gagn og gaman. 12.10 Laugardagsfár. 13.00 Fangelsisrottan. (The River Rat.) Lífstíðarfangi er látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist. Hann snýr heim til móður sinnar og dóttur ákveðinn í að hefja nýtt Uf. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Ástir í Austurvegi. (The Far Parvillions.) Ástarsaga sem gerist á Indlandi á seinni hluta nítjándu aldar. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.05 Steini og Olli. (Laurel and Hardy.) Hinir elskuðu og dáðu Gög og Gokke eru í stuttu máli tveir hugar án einnar hugs- unar. 21.25 Tootsie.# Aðalleikari myndarinnar, Dustin Hoffman, vinnur enn einn leiksigurinn með þessari mynd. Hér er hann í hlut- verki leikara, sem á heldur erfitt upp- dráttar. Hann bregður því á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk í sápu- óperu og fer í reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður. 23.20 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 00.10 Jesse James.# Einn besti vestri allra tíma með Tyrone Power og Henry Fonda í aðalhlutverkum. 01.55 Falinn eldur. (Slow Burn.) Spennandi sakamálamynd. Þegar sonur frægs listamanns hverfur er einkaspæjari fenginn til að rekja slóð hans. Alls ekki við hæfi barna. 03.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Sunnudagur 8. janúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Momsumar. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Amma veifar ekki til mín lengur. Fjölskylda ein kynnist vandamálum ell- innar þegar amma flytur til þeina. 12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákom- um. 12.50 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur þar sem kynntar eru nýjungar á bílamarkaðinum. 13.10 Endurfundir. (Family Reunion.) Betty Davis sýnir hér mikil tilþrif í hlut- verki kennslukonu sem er að komast á eftirlaun. 16.15 Menning og listir. (T.S. Eliot.) 17.15 Undur alheimsins. (Nova.) Nova eru alhliða fræðsluþættir sem hafa unnið til flestra stærstu verðlaunanna sem veitt eru fyrir fræðsluefni í banda- rísku sjónvarpi. 18.15 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 20.55 Tanner. Ný vönduð framhaldsmynd um forseta- frambjóðandann Jack Tanner, sem hefur til að bera glæsilegt útlit, stórbrotinn persónuleika og tekur auk þess virkan þátt í forsetakapphlaupi Hvíta hússins. 21.50 Áfangar. 22.00 í slagtogi. 22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Valentínó. Stórmynd leikstjórans umdeilda Ken Russells sem byggð er á ævisögu Holly- woodleikarans og hjartaknúsarans Rudolph Valentínós sem uppi var á árun- um 1895-1926. 01.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Miðvikudagur 4. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskrift- ir sem safnað er í samvinnu við hlustend- ur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og foreldrar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö." (27) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútimatónlist. 21.00 „Ævintýri fyrir fullorðna,‘, fjórar örsögur eftir Stefán Snævarr. Höfundur les. 21.15 „Kveðja til Reykjavikur." 21.30 Karlmennska. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um horfurnar i atvinnu- lifinu. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Rás 1 Fimmtudagur 5. janúar 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvikmyndaeftirlit. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem (1). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Við erum ekki lengur í Grimmsævintýmm" eftir Melchior Schedler. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggva- son, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Arn- arsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Verdi, Schu- mann og Dvorák. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Úr tónkverinu - Tríóið. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. 21.25 Smásaga eftir Álfrúnu Gunnlaugs- dóttur úr bókinni „Af mannavöldum". 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tyrkland - þar sem austur og vestur mætast. Fyrri þáttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói - Síðari hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Rás 1 Föstudagur 6. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.