Dagur


Dagur - 04.01.1989, Qupperneq 11

Dagur - 04.01.1989, Qupperneq 11
10 - DAGUR - 4. janúar 1989 11 myndasögur dogs ~1 ARLAND Þetta er sannarlega yndis- legur dagur. Sólin skín í heiði og fuglarnir syngja... Huh! Þessi dagur virðist svo sem vera ágætur... en er hann það í raun og veru? Gereyðingarvopnin eru í skotstöðu... ... alls konar eitur og aukefni eru í matnum sem við borð- um, drykkjarvatnið er meira og minna mengað og fátækt og þjáningar eru alls staðav í kringum okkur o Ja hérna. Það þarf ekki nema stuttan raunsæisfyrirlestur til að eyðileggja daginn fyrir manni! áiiíííia Ut , Q> » Y-*4//::::::::::>:v::fl --''ð • ANDRES ÖND HERSIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur..................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantamr............. 2 55 11 Heiisuvernd............. 2 58 31 Vaktlækmr. tarsimi .... 985-2 32 21 Lögreglan................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabill ............... 2 22 22 Sjúkrahús ................ 2 21 00 Stjörnu Apótek 214 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasimi....................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvík - Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........6 15 00 Heimasimar............. 6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 612 22 Dalvikur apötek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabill ........... 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-2 17 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla.............. 5 12 25 Lyfsala.................. 512 27 Lögregla................. 512 80 Grenivik Slökkviliðið............... 3 32 77 3 32 27 Lógregla.................. 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjukrabill .................. 63 75 Hólmavik Heilsugæslustöðin .......... 31 88 Slökkvistöð ................ 31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabill ................. 31 21 Læknavakt................... 31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek 4 12 12 Lögregluvarðstolan......... 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin.......... 4 13 33 Sjúkrahúsið................ 4 13 33 Slökkvistoð ............... 41441 Brunautkall ............... 4 1911 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvislöð.................. 14 11 Logregla .................... 13 64 Sjúkrabíit .................. 1311 Læknavakt.................... 1329 Sjúkrahús ................... 1329 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 1345 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin ........ 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek................... 711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabill.... 7 14 03 SlökkVistöð ............. 7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Logregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill... 512 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.....................6 11 06 Slökkvilið ..................4 12 22 Sjúkrabill ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Logregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............214 05 Læknavakt................212 44 Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah 7 1166 Neyðarsími............... 716 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ............... 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla.............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsími...............3 12 22 • Rétt hlutföll Það er eflaust í fersku mlnni hjá mörgum okkar sú umræða sem fram fór fyrir nokkru um „kindasvínanauta- hrossakjötið" sem hægt var að kaupa í búðum. í tilefni þess kemur hér ein saga sem S&S heyrði á dögunum: Enn eitt nýtt veitingahús var opn- að í Reykjavík. Staðurinn bauð upp á nýjan sérrétt, sem hafði öðlast miklar vin- sældír, nefnilega lóustöppu. Góðvinur veitingamannsins var mikill náttúruverndar- maður og fuglavinur og hann hafði áhyggjur út af vinsæld- um þessa réttar. - Heyrðu, mér líst ekkert á þetta. Þú útrýmir lóunum á stuttum tíma, sagði fuglavin- urinn. „Svo svart er það nú ekki. Ef þú lofar að fara ekki lengra með það, skal ég trúa þér fyrir leyndarmáli. Það er nefnilega ekkl eingöngu lóu- kjöt i stöppunni,“ sagði veit- ingamaðurinn. - Jæja, hverju blandarðu saman við? „Hrossakjöti,“ svaraði veit- ingamaðurinn. - í hvaða hlut- föllum? Ja, svona til helm- inga. - Þú meinar semsagt kíló af hrossakjöti á móti hverju kílói af lóukjöti? spurði fuglavinurinn. „Nei, ein lóa á móti hverju hrossi.“ # Orðheppin eða... Miðaldra hjón úr Skagafirðin- um heimsóttu kunningjafólk sitt á Akureyri. Það var orðið langt um liðið síðan vinafólk- ið hafi hist og var móttökuat- höfnin því heldur vandræða- leg. „Við Sigga ætluðum nú að vera búfn að heimsækja ykk- ur fyrir löngu,“ sagði Skag- firðingurinn við gestgjafa sinn. „En einhvern veginn höfum við aldrei komið okkur af stað. Þú veist hvernig þetta er, frestur er á illu bestur...eða þanníg, ha, ha, ha!!“ # Að lokum Að síðustu koma hér nokkur öfugsnúin orðtök og máls- hættir: Að klóra í bakkafullan lækinn! Þarna liggur hnífur- inn grafinn í kúnni! Að sækja barnið yfir lækinn! Að fara í föðurhús að leita ullar! Þegar ein báran rís er önnur stök! Að allra síðustu vill S&S óska lesendum sínum árs og friðar og hamingju og bla bla bla .... BROS-Á-DAG Ég þoli ekki mánudagsmorgna!

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.