Dagur - 25.02.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 25.02.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 25. febrúar 1989 * Sjónvarpið Laugardagur 25. febrúar 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur (11). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (8). 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. Dr. Anna Soffía Hauksdóttir rafmagns- verkfræðingur 21.30 Opið hús. Skemmtiþáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá Útvarpi og Sjónvarpi. Leiðsögumenn eru Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Þórður Skjaldberg húsvörður. 22.15 Skyndisókn. (Fast Break.) Bandarísk bíómynd frá 1979. Skrifstofumaður í New York hefur ódrep- andi áhuga á körfubolta og er búinn að koma sér upp körfuboltaliði í hverfinu hjá sór. Hann fær tilboð um að taka við stjóm háskólaliðs í öðru fylki og þarf að velja á milli áhugamálsins annars vegar og atvinnunnar og fjölskyldunnar hins vegar. 00.00 Dýragarðsbörnin. (Christiane F.) Vestur-þýsk bíómynd frá 1981. Myndin, sem byggð er á sannsögulegum atburðum, gerist í Berlín og segir frá lífi unglingsstúlku sem lendir í slæmum fé- lagsskap og óreglu. Brátt fer hún að nota eiturlyf og fyrr en varir er hún orðin svo háð þeim að hún leggur allt í sölumar til að útvega sér þau. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 26. febrúar 13.00 B-keppnin í handknattleik. Úrslitaleikur - bein útsending frá Frakk- landi. 14.15 Meistaragolf. 15.05 Ugluspegill. 15.50 Shirley Bassey. 16.40 Salvador Dali. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Þórhallur Höskuldsson sóknarprestur í Akureyrarprestakalli. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn (3). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum viðbúin! - Að gæta barna. Stjómandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador (16). 22.10 Ugluspegill. 22.50 Njósnari af líf og sál. (A Perfect Spy.) Þriðji þáttur. 23.45 Úr ljóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Past- emak. Hrafn Gunnlaugsson les. Formála flytur Sigurður A. Magnússon. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 27. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi 4. þáttur. 2. Stærðfræði 102 - algebra. 3. Málið og meðferð þess. 4. Alles Gute 8. þáttur. Þýskuþáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýning frá 22. febrúar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Vistaskipti. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Látbragðsleikur í tunglsskini. Frönsk látbragðsmynd eftir Roberto Aguerre. 20.45 Friðarpolki. (Friedenspolka.) Þýsk sjónvarpsmynd frá 1987. Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna hittast í sjónvarpsþætti og ræða friðarmál. Áður en þátturinn er úti á ýmislegt eftir að gerast sem ekki var gert ráð fyrir. 22.10 Norræni strengjakvartettinn. Upptaka frá Listahátíð í Reykjavík 1988. 23.00 Seinni fréttir. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 25. febrúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Yakari. 08.50 Petzi. 09.00 Með afa. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Pepsí popp. 12.50 Arnarvængur. (Eagle’s Wing.) Hvítur maður stelur afburða góðum hesti frá Comanche indíánum. Indíánahöfðing- inn lætur það sér ekki lynda og heitir því að beita öllum tiltækum ráðum til þess að ná aftur hestinum. 14.30 Ættarveldið. 15.30 Heiðursskjöldur. (Sword of Honour.) 3. hluti. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.25 Stjórnmálalíf.# (The Seduction of Joe Tynan.) Ahrifamikil mynd um þingmann sem hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis Bandaríkjanna og hvaða áhrif það hefur á fjölskyldulíf hans. Með aðalhlutverkið fer Alan Alda en þeg- ar hann hefur ákveðið framboðið að eigin- konu sinni forspurðri myndast mikil tog- streita innan veggja heimilisins. 23.30 Verðir laganna. 00.20 Öskubuskufrí.# (Cinderella Liberty.) Einstök ástarsaga í gamansömum dúr sem fjallar um gildi mannlegra sam- skipta og viðhorfs til fjölskyldunnar. Titillinn er rakinn til viðurnefnis sjó- manna sem haft er um landgönguleyfi sem þeir fá og sem rennur út á miðnætti. I einu slíku leyfi kynnist sjómaðurinn, John Baggs, lauslætisdrós og barstúlku sem hann verður samstundis ástfanginn af. 02.15 Brubaker. Fangavörður nokkur hefur í hyggju að grafa undan misbeitingu valds og órétt- lætis sem viðgengst í fangelsi í Suðurríkj- unum. Myndin er byggð á sannsöguleg- um atburðum. Alls ekki við hæfi barna. 04.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 26. febrúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Denni dæmalausi. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Dotta og hvalurinn. 11.55 Snakk. 12.15 Æskuminningar. (Brighton Beach Memoirs.) 14.05 Menning og listir. Leiklistarskólinn. (Hello Actors Studio.) 15.00 Heiðursskjöldur. (Sword of Honour.) Lokaþáttur. 16.40 Undur alheimsins. 17.10 ’A la carte. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Rauðar rósir.# (Roses are for the Rich.) Seinni hluti. 22.00 Áfangar. 22.10 Helgarspjall. 22.55 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.40 Skjöldur morðingjans. (Badge of the Assassin.) Spennandi leynilögreglumynd byggð á metsölubók Roberts K. Tanebaum. Ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 27. febrúar 15.45 Santa Barbara. 16.30 Einkabílstjórinn. (Sunset Limousine.) 18.05 Kátur og hjólakrílin. 18.20 Drekar og dýflissur. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 21.45 Athyglisverðasta auglýsing ársins. 22.25 Fjalakötturinn. Hefnd Grímhildar.# (Kriemhilde Rache.) 23.25 Póseidonslysið. (The Poseidon Adventure.) Vinsæl stórslysamynd sem segir frá af- drifum skipsins Póseidon á síðustu sigl- ingu þess frá New York til Grikklands. Ekki við hæfi barna. 01.20 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Laugardagur 25. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. - „Sögur og ævintýri’1 (2). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir George Gershwin. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna. - Frú Mahler og frú Weber. Fjórði þáttur af sex. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdftur. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í elleftu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 30. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 26. febrúar 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.20 Brot úr útvarpssögu. Þriðji þáttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga, „Börnin frá Víði- gerði" (8). 16.45 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 9. janúar sl. 18.05 „Eins og gerst hafi í gær.“ Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 20.30 Tónlist eftir Leif Þórarinsson. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (15). 22.00 Fróttir. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Lítið eitt um Bartók. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. - Birtingur eftir Voltaire. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 27. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sögur og ævin- týri". Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Bætt meðferð ullar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær." 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Starfsþjálfun. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Verum viðbúin. Meðal efnis er fimmti kafli bókarinnar „Verum viðbúin". 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Lalo. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Magnús Reynir Guðmundsson bæjarritari á ísafirði talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gömul tónlist á Herne. 21.00 Fræðsluvarp. Níundi þáttur: Umhverfisfræði. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (16). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 31. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 25. febrúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7,8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Sunnudagur 26. febrúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 122. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20,16, 19, 22 og 24. Mánudagur 27. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála. - Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Níundi þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 27. febrúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Ólund Laugardagur 25. febrúar 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustenduma. Leikrit, söngur, glens og gaman. 18.00 Enn á brjósti. Brynjólfur Árnason og Jón Þór Benedikts- son spjalla um félagslíf unglinga á Akur- eyri. 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Glerárskóla. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og viðtöl að venju. 21.30 Sögur. Smásögur og stórar sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón. 22.00 Formalínkrukkan. Árni Valur leikur rólega tónlist. 23.00 Krían í læknum. Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn og leyf- ir þeim að busla að vild. 24.00 Alþjóðlegt kím. Rúnar og Matti eiga heima hlið við hlið og vilja það. 01.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. febrúar 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Listaumfjöllun. Gagnrýni á kvikmyndir, leikrit, myndlist, og tónlist. Umsjón hefur litla listamafían. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrálok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.