Dagur - 25.02.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 25.02.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 25. febrúar 1989 Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sími 22551. Foreldrar athugið! Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn. Er með leyfi. Uppl. í síma 26287. Get tekið börn í pössun frá og með 1. mars. Tek einnig sumarafleysingar til 1. ágúst. Hef leyfi. Er í Byggðaveginum. Uppl. i síma 27115. Konu vantar til að koma heim á sveitabæ í nágrenni Akureyrar 1-2 daga í viku til hreingerninga og heimilsaðstoðar. Vinnutími og dagar samkomulag. Þær sem áhuga hafa leggi inn nafn, símanúmer og aldur á afgreiðslu Dags sem fyrst merkt „Heimilisað- stoð“ 21 árs maður óskar eftir að kom- ast í sveitavinnu sem fyrst í nokkra mánuði. Er vanur sveitavinnu, allri almennri vinnu, hef meirapróf. Uppl. í síma 21719 milli kl. 18.00 og 20.00 næstu daga. Snjómokstur, gröfu- og loft- pressuleiga. Alhliða gröfuvinna, múrbrot og fleygun. Fjölnota vél (Bob Cat) í múrbrot, fimm sinnum öflugri en lofthamar. Einnig gröfuvinna, stauraborun, gaffallyftari og ámoksturstæki. Tek að mér frágangsvinnu, lagfær- ingu á WC rörum í gólfi. Gref fyrir drenlögnum. Keyri efni á staðinn eða frá. Hef vörubíl. Loftpressa leigð mannlaus. Ódýrt verk er þitt val. Fjölnot, símar 25548 og 985- 26048. Kristinn Einarsson. Gengið Gengisskráning nr. 39 24. febrúar 1989 Bandar.dollar USD Kaup 51,000 Sala 51,140 Sterl.pund GBP 89,633 89,879 Kan.dollar CAD 42,619 42,736 Dönsk kr. DKK 7,1730 7,1927 Norskkr. N0K 7,6353 7,6563 Sænsk kr. SEK 8,1210 8,1433 Fi. mark FIM 11,9550 11,9878 Fra. franki FRF 8,1941 8,2166 Belg. franki BEC 1,3325 1,3361 Sviss. franki CHF 32,8006 32,8906 Holl. gyllini NLG 24,7603 24,8283 V.-þ. mark DEM 27,9475 28,0242 ít. líra ITL 0,03792 0,03802 Aust. sch. ATS 3,9727 3,9836 Port. escudo PTE 0,3386 0,3396 Spá. peseti ESP 0,4442 0,4454 Jap.yen JPY 0,40364 0,40475 írsktpund IEP 74,488 74,693 SDR24.2. XDR 67,6240 67,8096 ECU-Evr.m. XEU 58,0712 58,2306 Belg. fr. fin BEL 1,3274 1,3311 Til sölu hillusamstæða, sófaborð og hornborð úr dökku vengi (sérsmíðað). Uppl. í síma 21584. Til sölu íbúð að Mímisvegi 4, Dalvík, 105 fm. Laus strax ef óskað er. Uppl. ( síma 96-61653. Til sölu gamalt 110 fm einbýlis- hús á Eyrinni. (Hæð og ris). Mikið endurnýjað og lagfært. Verð 3,9 milljónir. Uppl. í síma 26464. Tveggja herb. íbúð í Glerárhverfi til leigu frá 1. mars. uppl. í síma 21620 eftir kl. 19.00. Glæsilegur jeppi til sölu GMC Jimmy S-15, árg. ’87, ek. 14 þús. mílur. Allur aukabúnaður fylgir. Fluttur inn nýr. Verður til sýnis á Akureyri laugardag- inn 25. febrúar n.k. Uppl. í síma 95-5571 og á Akureyri í síma 96-24051. Til sölu sturtuvagn 5,5 rúmmetrar að stærð. Meller hliðarsturtur. Öxull á fjöðrum. Tvöfaldir hjólbarðar á 900x20 og varadekk. Uppl. í síma 95-6380 og 95-6381 á kvöldin og um hlegar. Fatatilboð. Nokkrar flíkur úr leðri, mokka- og nappalambsskinnum til sölu í Kringlumýri 11, fimmtud. 23., föstud. 24. og laugard. 25. febrúar. Uppl. í síma 22558. Ingólfur. Til sölu 38 rúmmetra fjölhnífa- vagn með losunarbúnað beint í blásara. Uppl. í síma 95-6263. Til sölu stór og góður svalavagn á kr. 5.000.- Einnig barnasvefnbekkur á kr. 500,- og 30-40 ára gamall lítill bogadreg- inn sófi, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í sirha 26669. Til sölu vel með farinn Emmalj- unga barnavagn, tveggja ára gamall. Einnig til sölu hvítur IKEA hornsófi. Uppl. í síma 33112. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn með losunarbúnaði, árg. '87. Einnig Triolet heyblásari með 25 ha. mótor. Uppl. í síma 96-31179. Fender gítarar, Fender bassar. Margar gerðir og litir. Einnig mikið úrval gítara af öðrum tegundum. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Til sölu Subaru Sedan 4x4 árg. '82, ek. 50 þús. km. Fæst á skuldabréfi eða góðri útborgun. Einnig til sölu Mazda 626 árg '80, ek. 90 þús. km. Búið að yfirfara vel. Uppl í síma 96-61653. Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra i ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. O.A. samtökin á íslandi. Samtök kvenna og karla sem eiga við átvandamál að stríða. Laugard. 25. febrúar verður kynn- ingarfundur kl. 16.30-17.30 og stofnfundur kl. 17.30-18.30. Fundarstaður: Glerárkirkja. Allir velkomnir sem áhuga hafa að kynna sér eða taka þátt í samtökun- um. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn í Dynheimum 25. febrúar n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin í Sjallanum um kvöldið. Stjórnin. Til sölu pylsuvagn Vagninn lítur vel út og er með góðum tækjum. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Allar upplýsingar í símum 96-61754 og 96-61743. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Veitum eftirfarandi þjónustu: .Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Geri við og lagfæri styttur sem hafa laskast og- eða brotnað. Margar styttur eru ættargripir og geyma minningar. Styttan er ekki ónýt þó svo hún hafi brotnað. Uppl. í síma 24795. Geymið auglýsinguna. Vantar þig: viðgerð á ryksugum, straujárnum, brauðristum o.fl. Viðgerðir á öllum raftækjum. Raforka Kotárgerði 22, sími 23257. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Konur! Nýtt námskeið hefst 6. mars. Þríflokkun framkomu, sjálfsþekking, boðskipti og tjáning, sjálfstal, streita, örvun og slökun. Takið aukna ábyrgð á ykkur sjálfum og lífi ykkar. Litlir hópar, einu sinni í viku. Nú er einnig boðið upp á framhalds- námskeið sem hefst 12. mars. Nánari upplýsingar kl. 13-16. Ábendi sf., sími 27577. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Stíflulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Blómahúsið Glerárgötu 28, sími 22551. Pacíran er loksins komin. Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt- usa og þykkblöðunga m.a. sjald- séðar steinblómategundir, Lithops. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Blómahúsinu Akureyri. Hestavörur. Skeifur - Skaflar - Fjaðrir. Hófhlífar - Stallmúlar. Endurskinsmerki - Taumar. Spænir - Hestanammi - Leðurfeiti o.fl. Allt fyrir gæludýrin. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 12-18 alla virka daga. Gæludýrabúðin Hafnarstræti 94b, sími 27794. Hestasalan MAKH. Myndbandaupptökur á hestum. Umboðssala á hestum - hesta- skipti. Nýjar leiðir. Öðruvísi hestasala. Hesthússími 985-20465 virka daga kl. 16.00-16.30. Heimasímar á kvöldin 96-21205 og 96-22029. Prenta og gylli á servéttur (dún), sálmabækur og veski. Póstsendi. Er í Litluhlíð 2a, sími 25298. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.