Dagur - 25.02.1989, Blaðsíða 17

Dagur - 25.02.1989, Blaðsíða 17
25. febrúar 1989 - DAGUR - 17 Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Tjarnarlundur: 2ja herb. (búð i fjölbýlishúsi 48 fm. Laus fljótlega. Vallargerði: 107 fm. raðhús á einni hæð. Góð eign á góðum stað. Steinahlíð: 180 fm raðhús með bílskúr, rúmlega fokhelt, búið að leggja miðstöð. Smárahlíð: 2ja herb. (búð á 2. og 3. hæð í fjölbýlishúsi. Lausar eftir sam- komulagi. Iðnaðar og verslunar- hús í Gilinu: Hentugt fyrir léttan iðnað. Laus strax. Hjarðarholt í Glerár- hverfi: Eldri eign í tvíbýlishúsi í ágætu standi. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, skipti á raöhúsi ( Glerárhverfi. Oddeyrargata: Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Rúmgóð eign á góðum stað. Ýmis skipti möguleg. Vanabyggð: Rúmgóð efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Góð lán áhvíl- andi. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar aii- ar stærðir húseigna á söluskrá. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Björn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Emil í Kattholti Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýnlng þriðjud. 28. feb. kl. 18.00. Hver er hræddur við Virginíu Woolf? 3. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30 4. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30 lEIKFElAG AKUREYRAR sími 96-24073 KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnud. 26. febrúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guð- laugsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Fundir □ HULD 59892277 IV/V 2 Frl. Gjafirogáheit F.S.Á. hefur borist gjöf frá Ó.K. kr. 5.000,- Móttekið með þakklæti. Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri. HVÍTASUntlUKIRKJAfí ^mrdshlíð Sunnud. 26. feb. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuöurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýöur fundur. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma, kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánud. kl. 16.00 heimilissamband. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Akureyrarprcstakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju veröur n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Allir velkomnir eldri sem yngri. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 32-45-118-353-529. Bræðrafélagsfundur verður í kapell- unni eftir messu. B.S. Guðsþjónusta vcrður að Seli n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Messað verður á Hlíð n.k. sunnu- dag kl. 4 e.h. B.S. Biblíulestur verður í kapellunni n.k. mánudagskvöld kl, 9. Björgvin Jörgensson fer yfir Jóhannesarguðspjall. Kl. 9.10 Be Good Kl. 11.00 Big Buisness Kl. 11.10 Be Good Borgarbíó AWW A THÍF’ Kl. 11.10 Ðusters Sunnud. 26. febrúar. Kl. 3.00 Sú göldrótta Kl. 3.00 Draumalandið Kl. 5.00 Big Buisness Kl. 5.00 Be Good Kl. 9.00 Big Buisness Laugard. 25. febrúar. Kl. 9.00 Big Buisness Kl. 9.10BeGood Kl. 11.00 Big Buisness Aðalfundur Þórs verður haldinn í Glerárskóla sunnudaginn 5. mars n.k. Lagabreytingar Venjuleg aðalfundarstörf. íþróttafélagið Þór. Faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, JÓHANN FRÍMANNSSON Oddeyrargötu 14, Akureyri, sem lést laugardaginn 18. febrúar verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 27. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeir sem vilja minnast hins látna vinsamlegast látið Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Stella Jóhannsdóttir, Edda Jóhannsdóttir, Kristján Ragnarsson, Matthildur Jóhannsdóttir, Jón Matthíasson, Kristbjörg Jóhannsdóttir, Vilhelm Sverrisson, Herdís, Jóhannsdóttir, Elínborg Jóhannsdóttir, Frímann Jóhannsson, Guðrún Valgarðsdóttir, Soffía Jóhannsdóttir, Hannes Hafsteinsson, Magnþór Jóhannsson, Friðrikka Valgarðsdóttir, Halldór Jóhannsson, Huida Einarsdóttir, Óttar Jóhannsson, Þorgerður Einarsdóttir, Bergfríður Jóhannsdóttir, Sigurnías Frímannsson, barnabörn og barnabarnabörn. Verkstjóri óskast Staða verkstjóra í röra- og hellusteypu fyrir- tækisins er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í meðferð steypu eða t.d. múrverki. Aðeins kemur til greina áreiðanlegur og duglegur maður. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. ^ MÖL&SANDUR HP. V/SÚLUVEG - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)21255 Vandaðir úti- og innispeglar. Felgulyklar mm - Perufatningar. Pústupphengjur - Tjakkar. Húddkrækjur - Fjaðraspennur. Gormaspjöld - Sogdælur. Hraðamælissnúrur með lausum enda. Toppgrindarbönd - Jarðleiðarar. NÝJAR LEIÐIR í REKSTRU VIÐ BJÓÐUM ★ Tölvur ★ Tölvur - Hugbúnað ★ Tölvur - Hugbúnað - Kennslu ★ Tölvur - Hugbúnað - Kennslu - Bókhaldsráðgjöf ★ Hugbúnað - Kennslu - Bókhaldsráðgjöf ★ Kennslu - Bókhaldsráðgjöf ★ Bókhaldsráðgjöf Hvað hentar þér? Fjárhags- og viðskiptahugbúnaður • Launabókhald Tollkerfi • Sölukerfi • Ritvinnsla • Samskiptaforrit Tímaskráning • Verkbókhald • Flestar gerðir tölva Prentarar • Samskiptabúnaður • Nettengingar g= cordcitci VKTmn hugbúnaöor - forrttun - rtögjöf Rafreiknir HUGBÚNAÐUR CITIZEN Sölukerfi MICROLINE OVELL FELL TRYGGVABRAUT 22 600 AKUREYRI SÍMI 96-25455.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.