Dagur - 08.03.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 08.03.1989, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. mars 1989 - DAGUR - 5 Guðmundiir Sigurbjörnsson lionsmaður og hafnarstjóri á Akureyri, afhcnd- ir Þór Jóhannessyni úr Snerpu, Hafnarbikarinn fyrir sigur í einstaklings- keppni ■ Boccía í flokki þroskaheftra. Mynd: kk Stefán Thorarensen t.v. þakkar bróður sínum Elvari fyr- ir leikinn í borðtennis. Elvar hafði betur og sigraði reyndar í borðtenniskeppninni. Mynd: gb Haukur Gunnarsson IFR einbeittur á svip í einstaklings- keppninni í Boccía i tlokki hreyfihainlaðra. Haukur hafnaði í öðru sæti en á inyndinni er einnig Björn Magnússon ÍFA sem varð í fjórða sæti. Mynd: GB ii! Frá viðureign þeirra Viðars Árnasonar t.v. og Arnar Ómarssonar ÍFR í borðtenniskeppninni. Finnur Sigurgeirsson hinn röggsami dómari leiksins, fylgist vel með gangi mála. Mynd: gb Verðlaunahafar í lyftingakeppninni, f.v. Arnar Klemens- son Viljanum, Reynir Kristófersson IFR og Reynir Sveinsson ÍFR. Mynd: PS Fjórir keppendur mættu til leiks frá Viljanum á Seyðis- firði og hér sjást þeir ásamt aðstoðarstúlkum sínuni. Mynd: PS Lyftingar: 1. Arnar Klemensson Vilj. 2. Reynir Kristófersson ÍFR 3. Reynir Sveinsson ÍFR Þroskaheftir: Boccía einstaklingskeppni: 1. Þór Jóhannsson Snerpu 2. íris Gunnarsdóttir Snerpu 3. Pétur Pétursson Eik 4. Hjalti Gunnlaugsson Snerpu 5. Magnús Filipusson Vilj. 6. Margeir Vernharðsson Eik Boccía sveitakcppni: 1. B-sveit Eikar, Aðalsteinn Friðjónsson, Guðmundur Þorvaldsson og Valdimar Sig- urðsson. 2. E-sveit Eikar, Anna María Ingólfsdóttir, Áskell Trausta- son og Örn Hákonarson, 3. C-sveit Eikar, Kristbjörg Jóhannsdóttir, Nanna Har- aldsdóttir og Matthildur Ingi- marsdóttir. -KK Einar Sveinn Ólafsson formaður mótsnefndar og verksmiðjustjóri ÍSTESS hf., afhendir Stefáni Thorarensen ISTESS-bikarinn fyrir sigur í einstaklings- keppni í Boccía í flokki hrcyfihamlaðra. Mynd: GB Dómgæsla á svona móti er vandasamt verk en hún er nær öll í höndum Hængsmanna. Hér hefur Magnús Ólafsson yfirdómari þurft að skerast í leik- inn hjá þeim annars frábæru dómurum Rafni Bcncdiktssyni og Guðmundi Sigurbjörnssyni. Mynd: ps Sigurður Sigurjónsson og Þórhallur Sigurðsson. I baksýn eru dularfullir náungar frá útlöndum sem fikta við upp- vakninga og önnur undarleg fyrirbrigði. íslenskir leikstjórar alltof oft lát- ið glepjast til að leggja áherslu á þennan undirstraum í íslensku sálarlífi, innhverfu þess. Guðný brennir sig ekki á þessu soði og tekst að gera góða íslenska mynd. Að Vísu verður innhverfan að úthverfu í lokin en þá er ’uíóið búið og engin ástæða til að ergja sig þó slái örlítið út í æðri sálma sem ekki er á neins færi að skilja. Annað er það sem Guðnýju tekst afar vel. Starfsbræðrum hennar sumum hverjum hefur gengið sérstaklega illa að losna við auglýsingagrilluna sem ég vil kalla. Þeir hafa eins og brunnið í skinninu að sýna og auglýsa útlendingum náttúrufegurð íslands. Fyrir bragðið hefur nátt- úran fengið ofurvægi og fegurð- inni verið ausið ótæpilega yfir áhorfendur. í meðförum Guðnýjar verður stórfengleiki náttúrunnar hins vegar eðlilegur bakgrunnur atburðanna, eitthvað sem síast inn en þyrmir ekki yfir áhorfendur svo að kalla má sjálf- stæðan kafla sem ekki þarf annað að gera við en að klippa úr leikar- ana til að geta selt sem landkynn- ingarmynd fyrir ísland. Varla verður skilist svo við Kristnihald undir jökli að ekki sé minnst á frammistöðu Sigurðar Sigurjónssonar. Það er enginn vafi í mínum huga að undir jökli er hann réttur maður á réttum stað. Sigurður er einn af sárafá- um íslenskum leikurum sem get- ur talað fleiri en eina málsgrein í samhengi án þess að verða eins og ræðumaður í predikunarstól eða annarri pontu. Kannski er þetta eilthvað sem sviðsleikarar verða að tileinka sér, þessi draumkenndi talandi sem minnir einna helst á þokkalega vel læsan n'emanda í lestrarprófi. Kannski er þessi framburður nauðsyn- legur á leiksviði en í bíómynd á hann alls ekki við. Þar eiga leikarar að tala eins og fólkið á götunni, með svipuðum áhersl- um, og gleyma því að þeir eru að leika. Þeir verða að vaxa inn í persónurnar sem þeir eiga að túlka, nánast að verða þær, þann- ig að þegar þarf að ýkja þá verða ýkjurnar eðlilegar. Tökum til dæmis Dustin Hoffman í hlut- verki Dorotheu í Tootsie. Þar varð hann að ýkja en enginn varð var við þessar ýkjur, þær urðu eðlilegar. Á sama hátt upplifði ég Gest Einar Jónasson í hlutverki bóndans undir jökli sem ýkta persónu í byrjun en áður en lauk varð Gestur bóndi bara skrýtinn karl. Þetta er að gera ýkjurnar trúverðugar og það tókst Gesti einmitt mæta vel. Einnig hann var laus við fjarrænuna í augun- um og draumkennda röddina sem nánast hver einasti sviðs- leikari íslenskur bregður 1 fyrir sig þegar textinn lengist serjt hann þarf að fara með. Og þarf raunar ekki alltaf langa rullu til.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.