Dagur - 08.03.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 08.03.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 8. mars 1989 f/ myndasögur dogs k ÁRLAND ... sem þýðir að ég klæði mig eins og fólkið sem ég skrifa um til þess að fá betri innsýn í persónu- leika þess ... núna er ég t.d. að skrifa sögu um kúreka .. ANPRÉS ÖND I gær var ég þunglynd og geröi heimskulega hluti! Ha, ha, ég er viss um að þú hefur keypt þér i annan hatt í hatta- búðinni! Nei, nei, ég var skd Ég keypti virkileaa bunalvnd. a||abúðina, ^ r^rv V5 x/, , 11 JTlMP: \ v ii BJARGVÆTTIRNIR # Kropparí metravís Það kemur einstaka sinnum fyrir að skrifari S&S biaðar í sumarbæklingum ferðaskrif- stofanna. Ekki endilega í því skyni aö finna einu og sönnu sumarleyfisferðina, ekki síður tii að láta hugann reika um hríð og ímynda sér að maður sé staddur í 40 stiga hita á baðströnd í Miðjarðarhafinu með einn gráan ( vinstri hönd og ís í þeirri hægri. Maður getur bókstaflega gleymt stund og stað þegar bæklingunum er flett. Ekki sakar að á lit- skrúðugum breiðsíðunum eru undur fagrar konur, tíð- um hæfilega léttklæddar. ( þá gömlu góðu daga þegar Ingólfur var hæstráðandi í Útsýn sá hann einnig um aö taka myndir í Útsýnarbækl- inga (eða svo sögðu gár- ungarnir). Og þá var nú ekk- ert verið að hafa of margar pjötlurnar utan á blessuð- um sólarstrandardömunum. í sumarleyfisbæklingnum frá Útsýn blöstu við kvik- naktir kroppar í métravís á öllum heimsins baðströnd- um. Og auglýsingamennska Ingólfs bar tilætlaðan árangur. Karlarnir flykktust til sólarstranda með bros á vör. # Kípur/Kýpur Nýjasta auglýsingabrellan i ferðaþjónustunni er nýstár- leg stafsetning landfræði- heita. Nú blasir við sólar- dýrkendum með stríðsletri. „Allir til Kípur!“ og „Nýjasti áfangastaðurinn Egipta- land.“ Ef skrifara S&S mis- minnir ekki hafa skólamenn gefið vitlaust fyrir slíka staf- setningu. Saklausri alþýð- unni hefur verið kennt að skrifa Kýpur með -y og Egyptaland einnig með -y. Er búið að breyta reglunum, eða höfum við skrifað þessi lönd vitlaust í öll þessi ár? # Skemmtilegt starf Og svo að lokum nokkrar til- vitnanir í nýjan Útsýnar- bækling. Þar eru stutt viðtöl við fararstjóra fyrirtækisins á komandi sólarvertíð. Kannski er það tilviljun, en altént skondin tilviljun, að i viðtölum við þá alla kemur fyrir nánast sama setningin. Tökum dæmi: „Þórhildur segir að starf fararstjóra sé mjög krefjandi en um leið skemmtilegt.“ „Jón Karl segir að starf fararstjóra sé mjög skemmtilegt." „Guð- mundur segir að starf farar- stjóra sé mjög spennandi og ögrandi viðfangsefni.“ „Ingvar segir að starf farar- stjóra sé mjög skemmtilegt, því í því kynnist hann mörgu fólki.“ „Valdimar finnst starf fararstjóra skemmtilegt og segir enn- fremur að starfið sé mjög krefjandi og að fararstjórar þurfi að gefa mikið af sjálf- um sér.“ rJnrvct/rri finlminln m1 jgj UUyoKÍU IJUIITilulU Sjónvarpið Rás 2 Miðvikudagur 8. mars Miðvikudagur 8. mars 16.30 Fræðsluvarp. 7.03 Morgunútvarpið. 1. Krossferðir. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. 2. Umræðan. - Eva Ásrún Albertsdóttir. Umræðuþáttur um skólamál. 11.03 Stefnumót. 3. Alles Gute. - Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það Þýskukennsla fyrir byrjendur. sem neytendur varðar. 18.00 Töfragluggi Bomma. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 18.50 Táknmálsfréttir. 12.15 Heimsblöðin. 19.00 Poppkorn. 12.20 Hádegisfréttir. 19.25 Föðurleifð Franks (20). 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 19.54 Ævintýri Tinna. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- 20.00 Fróttir og veður. son leika þrautreynda gullaldartónlist og 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. gefa gaum að smáblómum 1 mannlífs- 20.55 Bundinn í báða skó. reitnum. Breskur gamanmyndaflokkur með Ríc- 14.05 Milji mála. hard Briers. Óskar Páll á útkíkki. 21.25 Höfuðsmaðurinn frá Köpenick. 16.03 Dagskrá. (Der Hauptmann von Köpenick) 19.00 Kvöldfréttir. Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- 19.32 íþróttarásin. nefndu leikriti Carls Zuckmayers. 22.07 Á rólinu Svikahrappurinn Voight lætur sauma á með Önnu Björk Birgisdóttur. sig höfuðsmannabúning, heldur til 01.10 Vökulögin. Köpenick, handtekur bæjarstjórann þar Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og og kemur höndum yfir fjárhirslur bæjarins. 4.30. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Sjónvarp Akureyri Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 8. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Miðvikudagsbitinn. 17.25 Golf. 18.20 Handbolti. 19.19 19:19. 20.30 Skýjum ofar. Miðvikudagur 8. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan (Reaching for the Skies.) 3. þáttur. Miðvikudagur 8. mars 21.40 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 07.30 Páll Þorsteinsson. 22.05 Leyniskúffan. Þægileg morguntónlist sem gott er að (Tiroir Secret.) vakna við. 2. þáttur. Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9. 23.00 Viðskipti. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 23.30 í skugga nætur. Góð tónlist með vinnunni. (Nightside.) Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Spennumynd í gamansömum dúr sem Bibba og Halldór koma milli kl. 10 og 11. fjallar um hressar löggur á næturvakt 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. í Los Angeles. Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er Ekki við hæfi barna. 611111. 00.40 Dagskrárlok. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. Rás 1 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustend- ur spjalla saman. Síminn er 611111. Miðvikudagur 8. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 7.00 Fréttir. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 7.03 í morgunsárið Tónlistin þín. með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Hljóðbylgjan „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna M. Miðvikudagur 8. mars Jónsson. Björg Ámadóttir les sjötta 07.00 Róttu megin framúr. lestur. 09.00 Morgungull. 9.20 Morgunleikfimi. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta 9.30 íslenskur matur. morgunvaktar. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 12.00 Okynnt hádegistónlist. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 13.00 Perlur og pastaréttir. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og 10.10 Veðurfregnir. lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. 10.30 Óskastundin. Sími fyrir kveðjur og óskalög 27711 á 11.00 Fréttir. Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland. 11.03 Samhljómur. 17.00 Síðdegi í lagi. 11.55 Dagskrá. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. Þráins Brjánssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 20.00 Axel Axelsson 13.05 í dagsins önn - Kvennarannsóknir. er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- 23.00 Þráinn Brjánsson saga Árna prófasts Þórarinssonar tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir skráð af Þórbergi Þórðarsyni. svefninn. Pétur Pétursson les (7). 01.00 Dagskrárlok. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Stjarnan 15.00 Fréttir. Miðvikudagur 8. mars 15.03 Vísindaþátturinn. 7.30 Jón Axel Ólafsson 15.45 Þingfréttir. vaknar hress og vekur hlustendur með 16.00 Fróttir. skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- 16.03 Dagbókin. ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- Dagskrá. um málum. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 16.20 Barnaútvarpið - Leikhúsferð. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Fréttir. Hver vinnu 10.000 kallinn? Sá eða sú sem 17.03 Píanókonsert nr. 2 eftir Johannes hringir í síma 681900 og er hlustandi Brahms. númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- 18.00 Fréttir. hörðum peningum. 18.03 Á vettvangi. 14.00 Gísli Kristjánsson Tónlist • Tilkynningar. spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Síminn er 681900. 19.00 Kvöldfréttir. 18.00 Af líkama og sál. 19.30 Tilkynningar. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem 19.32 Kviksjá. fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og 20.00 Litli barnatíminn. hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt 21.00 Að tafli. jafnvægi. 21.30 Skólavarðan. 19.00 Setið að snæðingi. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. Þægileg tónlist á meðan hlustendur 22.15 Veðurfregnir. snæða kvöldmatinn. 22.20 Lestur Passíusálma. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- Guðrún Ægisdóttir les 39. sálm. ursteinn Másson. 22.30 Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- 8. mars. menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- 23.10 Djassþáttur. síminn sem fyrr 681900. - Jón Múli Árnason. 24.00-07.30 Næturstjörnur. 24.00 Fróttir. Fróttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 00.10 Samhljómur. 18. 01.00 Veðurfregnir. , Fróttayfirlit kl. 8.45.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.