Dagur - 14.03.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 14.03.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 14. mars ,1989 Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Vönduð viðarlituö skápasam- stæða. Hörpudisklagað sófasett nýlega plusklætt, vel með farið. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1. Ritvél, Olympia reporter, sem ný. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. okkur skattfram- Látið talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á störnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Pantanir í sima 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. 15% afsláttur. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl, veggsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plastpokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Polyúrþan- kítti f 4 litum, sýrubundið, ósýru- bundið og hvítt, mygluvarið. Festifrauð, speglalím, rakaþolið flísalím, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. til sölu nýuppgerður Kemper Normal G heyhleðsluvagn árg. 1979. 28 rúmmetra. Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, sími 96-31191. Til sölu Johnson snjósleði. Nýyfirfarinn, í góðu lagi. Uppl. í síma 96-41430. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sfmi 27630. Veiðimenn! Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu- hverfi hefst 20. mars. Uppl. gefur Margrét í síma 96- 52284. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Sfminn er 23214. Til leigu 4ra herb. íbúð. Leiga 33 þús. á mánuði. Uppl. í síma 27346. Óska eftir Iftilli íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23084, á daginn. Óska eftir að taka á ieigu 4ra herb. íbúð frá og með 15. maí n.k. Helst í Glerárhverfi.- Algjör reglusemi. Góð umgengni. ÓmarT. sj.þj. sími 27116og 27476. Til sölu baðborð, ungbarnastóll og burðaúm, (sem er líka kerru- poki). Selst ódýrt. Uppl. í síma 24328. Til sölu vegna flutnings. Grátt leðursófasett, svartur leður- hægindastóll með skammeli, spor- öskjulagað eldhúsborð, teborð, hvítt á hjólum, hornborð úr gleri, hvítur sjónvarpsskápur, 2 krómaðir stólar með leðri, 1 grár og 1 hvítur, hillu- samstæða úr Ijósum við, 3 einingar. Einnig Britax bílstóll frá 0-9 mán- aða. Einnig Hókus pókus stóll, leikgrind og Ijóst rúm með tveim skúffum. Uppl. í síma 21338. Titlest golfsett (fullt) + poki og kerra, Jessie Valintino (y2 kvenna) + poki, 100 kúlur. Einnig bflgræjur með fjarstýringu, segulbandi, útvarpi og 6 diska geislaspilara og 2x60 W Pioneer magnari. Uppl. í síma 23911. Konur! Innritun stendur yfir á nýtt nám- skeið. Öryggi og ákveðni, sjálfsþekking, boðskipti og tjáning, sjálfstal, streita, örvun og slökun. Takið aukna ábyrgð á ykkur sjálfum og Iffi ykkar. Litlir hópar, einu sinni í viku. Nú einnig boðið upp á framhalds- námskeið. Nánari upplýsingar kl. 13-16. Ábendi sf., sími 27577. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Aukavinna. Erum að leggja af stað í sölurassíu fyrir fermingarnar og vantar nokkra hressa og heiðarlega sölumenn af báðum kynjum til starfa strax. Um er að ræða mjög auðseljanlegar bæk- ur sem bjóða uppá góða tekju- möguleika fyrir gott fólk. Vinnutími, kvöld og helgar eftir samkomulagi. Tilvalið fyrir fólk sem vantar auka- pening og skólafólk. I Lágmarksaldur 18 ára. í Hringið í síma 24304 milli kl. 12.00- 13.00 og 19.00-21.30. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til sölu Subaru, árg. ’87. Ekinn 17 þús. km. Sjálfskiptur með rafmagni í rúðum. Tveir dekkjagangar á felgum. Ýmis aukabúnaður. Uppl. í síma 26553 eftir kl. 20.00. Til sölu frambyggður Rússajeppií árg. ’81 með Land-Rover dieselvél og nýlega upptekinni vél og gír- kassa. Ástand sæmilegt. Bíllinn er til sýnis á Bílasölu Höldurs Sími 24119, og einnig í síma 96-81337. Hilmar og Gísli. Til sölu Lada sport árg. ’86. Góður bíll. Skipti möguleg á Toyota Hi-Lux 4X4 Pick-up. Uppl. í vinnusíma 95-6310 og heimasíma 95-6434. Til sölu! Lada 1600 árg. 79 og Daihatsu Charmant árg. 79, station til niður- rifs og Land-Rover diesel árg. 75 með mæli. Þarfnast viðgerðar. Tilboð. Uppl. f sfma 25195 eftir kl. 17.00. Til sölu! Saab 99 árg. '82, Bronco árg. '66, Massey Ferguson 575 árg. 78, Sekura snjóblásari, sturtuvagn, heyvinnuvélar, vorbærar kýr og kvfgur. Einnig varahlutir í Land-Rover, Volvo og Lödu. Uppl. f símum 96-43635 og 96- 43621. Subaru árg. 1988 4x4 station til sölu. Lítið ekinn, lítur út sem nýr. Álfelgur og fleira getur fylgt. Uppl. f síma 96-21570. Reglusöm stúlka óskast sem „Au-Pair“ í New Jersey U.S.A. í lok maí eða byrjun júní. Þarf að hafa bflpróf. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 22464. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opiðfrá 9-19 og 10-16 laugardaga. Prenta og gylli á servéttur (dún), sálmabækur og veski. Póstsendi. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum f póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig v.ðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- arnir fást enn. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- inn snjáður og Ijótur og kannski líka rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. ■Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíöu 2, sími 26066. Opið alla virka kl. 14.00-18.30. Hrísalundur. 3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm. Ástand gott. Eyrarlandsvegur. 5 herb. e.h. i tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Ástand gott. Mikið áhvilandi. Furulundur. 3j herb. raðhús í góðu ástandi, 86 fm. Bílskúr 36 fm. Hugsanlegt að taka litla íbúð f skiptum. Stapasíða. 5 herb. raðhús á tveimur haeð- um ásamt bílskúr. Ca 175 fm. Eign f mjög góðu ástandi. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ásamt bilskúr. Samtals 174 fm. Ástand mjög gott. tír jfunuHUt uyKgk NOftÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikl Olalsson hdl. Sölustjóri, Petur Josefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.