Dagur - 14.03.1989, Blaðsíða 2

Dagur - 14.03.1989, Blaðsíða 2
2 - OAGUR -■Þriðjudagur 14. mars 1989 þegar Svarfdælskir vélsleðamenn í sunnudagsralli á Tröllaskagahálendinu: Hreint stórkostieg ferð - segir Guðmundur Jónsson vélsleðamaður og „olíufursti“ Sjö knáir vélsleðamenn ur Svarfaðardal og Dalvík gerðu góða ferð upp á Tröllaskaga- hálendið inn af Skíðadal og Svarfaðardal sl. sunnudag. „Þetta var hreint stórkostleg ferð,“ sagði Guðmundur Jónsson, einn sjömenninganna Gúmmívinnslan Akureyri: Eldur í vegg Á laugardaginn klukkan 14.23 var Slökkvilið Akureyrar kall- að að húsnæði Gúmmívinnsl- unnar hf. við Réttarhvamm. Eldur eða eldsglóð hafði þá læst sig í timburvegg en fljót- lega tókst að ráða niðurlögum hans. Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri, sagði að óhapp- ið hefði orðið þegar menn voru að rafsjóða í járn innan á tirnbur- vegg. Hiti frá rafsuðunni leiddi gegnum járnið og kviknaði þá eldur í timbrinu. Ekki var nein hætta á ferðum en starsfmenn fyrirtækisins kölluðu þó í slökkvi- lið eins og vera ber til að hafa vaðið fyrir neðan sig. Slökkviliðs- mennirnir þurftu að rífa nokkuð af timbri af veggnum til að kom- ast að glóðinni. Slökkvistarfið gekk vel og tjón varð óverulegt. EHB Miðstjórn ASÍ: í samtali við Dag. Þeir lögðu af stað um kl. 12 og óku fram Svarfaðardal og Skíðadal og þar áfram inn Sveinsstaðaafrétt og upp á Tungnahryggsjökul. Þaðan lá leiðin í vestur og niður Kol- beinsdal og að Hólum í Hjalta- dal. Ætlunin var að fara Unadal og upp á Unadalsjökul en því var ekki við komið vegna hríðarveð- urs. Þess í stað brugðu þeir félag- ar á það ráð að aka vestur að Ketilási í Fljótum. Þaðan lá leið- in upp á Lágheiði og Reykjaheiði og síðan niður Böggvisstaðadal- inn áleiðis til Dalvíkur. Þangað var komið um kl. 20 á sunnudags- kvöld. Guðmundur segir að veður og skyggni hafi yfirleitt verið stór- kostlegt og færi til vélsleða- aksturs hið ákjósanlegasta. Hann segir þó eftirtektarvert að snjór upp á hálendinu sé ekki eins mik- ill og á sama tíma í fyrra. Sem dæmi nefnir Guðmundur að gil á Vesturárdal, inn af Skíðadal, hafi verið sléttfult af snjó á sama tíma í fyrra en nú hafi ekki verið nokkur leið að þeysa yfir það á vélsleðum. óþh Sauðárkróksbær: Vill byggja kaupleiguíbúðir nú hönnun á 8 íbúðum að fara af stað Mánaberg og Sigurbjörg lönduðu fyrir helgi: 45 milljónir á land í Ólafsfirði! Bæöi Irystiskip Ólafsfiröinga, Sigurbjörg ÓF-1 og Mána- berg OF-42, lönduðu í Ólafs- firði í liðinni viku. Sigur- björgin, skip Magnúsar Gamalíelssonar hf., landaði ríflega 140 tonnum sl. föstu- dag eftir 21 dags útiveru. Verðmæti aflans er á bilinu 19-20 milljónir króna. Mánabergið landaði sl. mið- vikudag, einnig eftir 21 dag á miðunum, 195 tonnum, að stærstum hluta þorski. Aflverð- mæti er 25 milljónir króna. Af 195 tonna afla vógu þorskflök 85 tonn, ýsan 19,2 tonn, karfinn 50 tonn og ufsi 40 tonn. Mánabergið hélt úr höfn sl. laugardag en Sigurbjörgin í gær. óþh SICURBJÖRC amrsriROi Vill afturkalla verðhækkaniraar Á fundi Alþýðusambands íslands nýlega var sam- þykkt ályktun þar sem mót- mæit er harðlega þeim miklu verðhækkunum sem dunið hafa yfir almenning á undan- förnum dögum. Segir í ályktuninni að í kjölfar verðstöðvunar beri brýna nauðsyn til að stjórnvöld gefi gott fordæmi með ströngu aðhaldi. Verðhækk- anir á brýnustu nauðsynjar bitni harðast á láglaunafólki og komi til með að spilla fyrir komandi sanmingagerð. „Miðstjórn lýsir ábyrgð á hendur stjórnvöldum vegna stór- felldra hækkana undanfarna daga og gerir kröfu til að ríkisstjórnin afturkalli nú þegar allar verð- hækkanir á vöru og þjónustu og komi í veg fyrir frekari hækkan- Á fundi sínum fyrir skömmu samþykkti bæjarráð Sauðár- króks að leitað verði leiða til að hægt verði að hefja nú þeg- ar byggingu kaupleiguíbúða. Sem kunnugt er fékk Sauðár- krókur á sínum tíma leyfi frá Húsnæðisstofnun um byggingu 8 kaupleiguíbúða og í kjölfar þess voru lögð drög að stofnun Togarar hafa rótfiskað síðustu daga, bæði fyrir vestan og á Austfjarðamiðum. Björgúlfur EA-312 landaði 160 tonnum í gær eftir viku veiðitúr og Dal- félags meðal helstu atvinnufyr- irtækja í bænum um byggingu íbúðanna. Ekkert hefur svo gerst í þessum málum um hríð og á nú að láta til skarar skríða. Að sögn Snorra Björns Sigurðssonar bæjarstjóra ætlar bærinn að stíga fyrsta skrefið núna og láta fara af stað hönn- un á íbúðunum, þannig að borg EA-317 er væntanleg í dag til Dalvíkur með fullfermi, um 100 tonn. Snorri Snorrason, skipstjóri á Dalborgu, sagði að síðustu dagar hafi verið sérstaklega góðir á framkvæmdir geti hafist í sumar. Þegar búið var að leggja drög að stofnun fyrrgreinds félags, sem Sauðárkróksbær var aðili að, var Húsnæðisstofnun sent bréf í von um að hún kæmi fljótlega með staðfestingu eða athuga- semdir. Ekkert hefur hins vegar heyrst frá stofnuninni. „Við get- um einfaldlega ekki beðið lengur Vestfjarðamiðum og fiskurinn geti vart veriö betri. „Það er ekki hægt að segja annað en að sé nokkuð bjart yfir þessu, a.m.k. miðað við það sem oft er á þess- um tíma,“ sagði Snorri. „Að vísu hefur ekki glaðnað að marki yfir fiskeríinu fyrir norðan land. Þó hafa menn eitthvað orðið varir við fisk við Norð-Austurlandið.“ eftir svari frá Húsnæðisstofnun. Ég geri ráð fyrir því að bærinn taki þetta mál upp á sína arma, í bili. Við munum setja hönnun í gang og síðan sjáum við til hvort við fáum samþykki fyrir þessu félagi, sem yfirtaki þá fram- kvæmdirnar eins og þær standa þegar þar að kemur,“ sagði Snorri Björn í samtali við Dag. íbúðirnar átta sem Sauðár- krókur fékk vilyrði fyrir mega ekki vera yfir 130 fermetrar að stærð, samkvæmt reglugerðum. Staðsetning þessara íbúða er fyrirhuguð í efstu götu Túna- hverfisins, sem ekki er farið að gera, en á að koma fyrir ofan götuna Hólatún. Sú gata hefur gengið undir nafninu J-tún, en hún er á skipulagi sem eftir er að samþykkja í bæjarkerfinu, og hefur ekki fengið formlegt nafn. Að sögn Snorra Björns mun sú tillaga verða afgreidd á næstunni í byggingarnefnd, þannig að ekk- ert geti staðið í vegi fyrir fram- kvæmdum þegar þar að kemur. „Við ætlum ekki að láta sumarið líða án þess að þetta fari í gang, “ sagði Snorri Björn að lokum. ír. Þingsályktunartillaga um aðstoð við leigjendur: Góður aíli togara síðustu daga: Björgúlfur og Dalborg með um 260 tonn til Dalvíkur Ríkisvaldið hefur ekkert aðhafst til að létta byrðar leigjenda Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Borgaraflokki, flutti í gær á Alþingi þingsályktunartillögu fjögurra þingmanna Borgara- flokksins um aðstoð við leigj- endur. Samkæmt tillögunni verður ríkisstjórninni falið að undirbúa breytingar á lögum um tekjuskatt og eignarskatt þannig að greidd húsaleiga lágtekjufólks verði annað hvort frádráttarbær frá tekju- skatti eða bætt með húsaleigu- styrkjum. Aðalheiður sagði þegar hún mælti fyrir tillögunni að ekkert hafi verið gert af hálfu ríkisvalds- ins á undanförnum árum til að létta byrðar þess fólks sem greiddi mikla húsaleigu og eygði þar af leiðandi litla von til að kaupa húsnæði. Hún sagði að með því að gera húsaleigu frá- dráttarbæra frá skatti vinnist tvennt. Annars vegar verði kom- ið til móts við það fólk sem standi undir hárri húsaleigu og hins vegar verði með þessu tryggt að leigusalar telji húsaleigu rétt fram. Mikil brögð séu að því að húsaleiga sé svikin undan skatti enda hafi skattayfirvöld ekki haft uppi aðgerðir til að hvetja leigu- taka til að gera grein fyrir liúsa- leigugreiðslum. Aðalheiður segir að gera megi húsaleigu frádráttarbæra frá tekjuskatti líkt og gert er með sjómannafrádrátt eða að leigu- tökum verði greidd ákveðin fjár- hæð í formi styrkja, líkt og hús- næðis- og vaxtabætur. Stjórnvöld þurfi að meta frá lagatæknilegum sjónarmiðum hvor leiðin sé betri. JÓH Sólberg ÓF-12 hefur gert það gott á Austfjarðamiðum undan- farna daga. A þremur sólarhring- um hafa náðst um 120 tonn, að sögn Þorbjarnar Sigurðssonar, skipstjóra. „Þetta er ágætis þorskur, en kannski ekki eins góður og hefur fengist fyrir vest- an að undanförnu,“ sagði Þorbjörn. Hann reiknaði með að leita að skraptegundum til að fylla í kassana. „Við verðum að gera okkur ánægða með það sem við fáum. En við verðum auðvit- að ánægðari eftir því sem við fáum meira. Vandamálið í þessu er kvótinn. í landi eru menn ánægðastir þegar við erum með lítið. Þetta er allt hálf öfugsnú- ið,“ bætti Þorbjörn við og hló. Ef allt gengur að óskum landar Sólbergið í Ólafsfirði nk. föstu- dag. óþh -bjb Athugasemd frá félagsmálastjóra Nýverið afgreiddi bæjarstjórn Akureyrar fjárhagsáætlun fyrir árið 1989. Að gefnu tilefni vill undirritaður að fram komi, að samkvæmt þessari áætlun mun Akureyrarbær verja kr. 15.000 þús. til nýbyggingar dagvistar á árinu, kr. 2.800 þús. til sérstaks frágangs á heimreiðum og bíla- stæðum eldri dagvista og um það bil 11.500 þús. kr. til nýrra leik- valla, viðhalds og endurbóta dag- vista og leiksvæða. Með þökk fyrir birtinguna. Jón Björnsson, félagsmálastjóri Akureyrarbæjar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.