Dagur - 21.03.1989, Síða 12

Dagur - 21.03.1989, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 21. mars 1989 Starfskraftur óskast í sveit frá 15. apríl. Uppl. í síma 31153. Góö kona óskast strax til að aðstoða á heimili eftir hádegi. Uppl. eru veittar í síma 25880, þriðjud. 21. og miðvikud. 22. mars fyrir hádegi. Félagsmálastofnun Akureyrar. 1 ..... " ■ .."'S Til sölu Pólaris Indy 650, árgerð 1988. Ekinn 700 mílur. Uppl. I síma 26841. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig viðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simar 25296 og 25999. Gengiö Gengisskráning nr. 55 20. mars 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 52,750 52,690 Sterl.pund GBP 90,387 90,627 Kan.dollar CAD 44,107 44,224 Oönsk kr. DKK 7,2236 7,2427 Norskkr. N0K 7,7511 7,7717 Sænsk kr. SEK 8,2512 8,2731 Fi. ntark FIM 12,4410 12,4741 Fra. franki FRF 8,3149 8,3370 Belg. franki BEC 1,3441 1,3477 Sviss. franki CHF 32,6828 32,7695 Holl. gyllini NLG 24,9486 25,0148 V.-þ. mark DEM 28,1438 28,2185 ít. líra ITL 0,03835 0,03846 Aust. sch. ATS 4,0006 4,0112 Port. escudo PTE 0,3422 0,3431 Spá. peseti ESP 0,4524 0,4536 Jap. yen JPY 0,40047 0,40153 irsktpund IEP 75,206 75,405 SDR20.3. XDR 68,6035 68,7856 ECU-Evr.m. XEU 58,6184 58,7740 Belg.fr. fin BEL 1,3388 1,3424 Óska eftir að kaupa Hondu MT í góðu standi. Uppl. í síma 96-61251. Dagmamma! Dagmamma óskast fyrir 9 mánaða gamlan strák, hálfan daginn. Uppl. í síma 26148 eftir kl. 17.00 á daginn. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttiiistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Framtöl - Bókhald. Töivuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. S 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta alian sólarhringinn. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Þrir litlir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 26843. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- arnir fást enn. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- inn snjáður og Ijótur og kannski lika rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Veiðimenn! Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu- hverfi hefst 20. mars. Uppl. gefur Margrét í síma 96- 52284. ATH. PC tölva. Til sölu afar Ijúf og vel með farin Commodore PC 10-11 með 640 KB minni og tveim 360 KB diskdrifum. Uppl. í síma 21416. Hljómtæki, margar gerðir. Hitachi - Panasonic - Sony - Technics. Útvarpsklukkur - Ferðatæki. Tónabúðin. Sími 22111. Til sölu er góður svefnbekkur 90X195 með dýnu. Einnig tveir bólstraðir stólar úr sófa- setti, lélegt áklæði en annars góðir. Uppl. í síma 24148 eftir kl 18.00. Ódýrt-Ódýrt. Hillusamstæða úr furu, 260X180. Nýr sjónvarps- og videóskápur úr furu. Nýtt tágasófasett, ónotað, Ser- owatt þvottavél, árg. ’84 í fullkomnu lagi. Chicco barnastóll. Uppl. í síma 26424 allan daginn. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Prentum á fermingarservéttur með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Húsavíkurkirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Dalvíkurkirkju, Sauð- árkrókskirju, og fleirum. Servéttur fyrirliggjandi. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, sími 21456. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-20.00, föstudaga frá kl. 13.00-20.00 og laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Til sölu nýuppgerður Kemper Normal G heyhleðsluvagn ára. 1979. 28 rúmmetra. Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, sími 96-31191. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til sölu Skoda 130 GL, árg. ’87. Ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 24275 eftir kl. 18.00. Til sölu Lada 1500, árg. ’79, í mjög góðu lagi. Góð kaup. Uppl. í síma 27749. Til sölu MMC Galant GLX 2000, árg. ’85. 1987 vél, ekin 18.000 km. Skipti á ódýrari (vélsleða, Tersel eða Fox 410-413). Uppl. í síma 31221 í hádeginu og á kvöldin. Subaru 4x4 station, árg. ’87 til sölu. Ekinn 17 þús. km. Sjálfskiptur með rafmagni í rúðum. Tveir dekkjagangar á felgum. Ýmis aukabúnaður. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 26553 eftir k. 20.00. Lancer 1800 GLX station, árg. ’88 til sölu . Tvílitur með rafmagni í rúðum, topplúgu og álfelgum. Einnig Fiat 127, árg. ’81. Verð 80- 100 þús. Uþþl. í sima 31280. Til sölu Mazda 626, 4 dyra, Sedan, árg. '88. FordBronco Sþort, árg. '74, græjað- ur, tilbúinn í páskaferðina. Brúsastatíf og matarkassi, tilbúið í páskaferðina. VW bjalla árg. '72 í þokkalegu ástandi. Uþpl. i síma 61973, í hádeginu. Gunnar. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Snjótennur. Eigum til afgreiðslu strax snjótennur á dráttarvélar. Dragi, Fjölnisgötu 2a, sími 96-22466. Panasonic - Technics - Sony. Úrvals kasettutæki, útvarpsklukk- ur, ferðatæki, hljómtæki. Verslið við fagmenn. Örugg þjónusta. Opið á laugardögum. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu Nissan diesel vél SD22. Þessi vél er út Datsun 220c, 74 hestöfl, árg. '78, í góðu lagi. Uppl. í síma 95-7151. Kingtel símar. Ertu að leita að nýjum síma? Við seljum ýmsar gerðir Kingtel síma. Mjög fallegir og vandaðir tónvals- símar á hreint frábæru verði. Dancall farsímar. Við erum Dancall umboðsmenn. Dancall hentar alls staðar. Verslið við fagmenn. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur. 3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm. Ástand gott. Eyrarlandsvegur. 5 herb. e.h. i tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Ástand gott. Mikið áhvilandi. Furulundur. 3j herb. raðhús i góðu ástandi, 86 fm. Bílskúr 36 fm. Hugsanlegt að taka litia íbúð i skiptum. Heiðarlundur. 5 herb, raðhús á tvelmur hæðum ásamt bflskúr. Samtals 174 fm. Ástand mjög gott. Borgarhlíð. | 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Samtals ca. 160 fm. Skipti á 3ja til 4ra her- bergja íbúð hugsanleg. Áhvíl- andi lán ca. 1.5000 milljónir. FASTÐGHA& (J SKVASAíASST NORÐURLANDS Cí Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedlkt Olatsson hdl Sölusljóri, Pelur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.