Dagur - 07.06.1989, Page 8
8«- OAGÖR - Mið^ikudágtir 7r jtínfvib89íV
Ég verð í 4 bekk MA næsta vetur
og mig vantar 2ja herb. íbúð frá 1.
okt. til 1. júli.
Góðrl umgengni heitið.
Ég er reglusöm og reyki ekki.
Fyrirframgreiðsla ef óskar er.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 95-6115. (Helga).
Reglusamt par með eitt barn
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á
leigu helst á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Einnig fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 25109.
Óska eftir herbergi með snyrti-
aðstöðu til leigu sem fyrst a.m.k.
til haustsins.
Reglusemi.
Uppl. í síma 25574 eftir kl. 18.00.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu í byrjun september.
Góð umgengni og reglulegar
greiðslur.
Uppl. í síma 26248.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í sima 25626 eftir kl. 16.00.
(Hjálmar).
Til leigu 3ja til 4ra herb. íbúð á
besta stað í bænum í 3 mánuði.
Laus strax.
Uppl. I síma 23072.
Herbergi til leigu ásamt eldhúsi
og baði.
Búsáhöld fylgja.
Uppl. í síma 23448.
Til leigu 5 herb. raðhúsíbúð við
Furulund.
Laus strax.
Uppl. í síma 23233 milli kl. 13 og
15.
Reykjavík.
(nágrenni háskólans er til leigu gott
herbergi með eldhúsaðgangi.
Uppl. ( sima 96-31149.
íbúð til sölu í Reykjavík.
Til sölu þriggja herbergja íbúð á
besta stað í bænum, rétt við Há-
skólann.
Ibúðin er í nýlegri blokk með sér-
hita, ca. 90 fm.
Fæst á góðu verði með góðri út-
borgun.
Uppl. í síma 91-688331. Oftast við
fyrir hádegi og á kvöldin.
2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „53“ fyrir 9. júní.
Til leigu
eitt herbergi, eldhús og snyrting.
Sérinngangur.
Uppl. í síma 22672 eftir kl. 18.00.
Gengið
Gengisskráning nr. 104 6. júní 1989 Kaup Sala Toilg.
Dollari 57,690 57,850 57,340
Sterl.p. 90,187 90,437 89,966
Kan. doliarí 47,981 48,114 47,636
Dönskkr. 7,4415 7,4621 7,3255
Norskkr. 8,0081 8,0303 7,9265
Sasnskkr. 8,6066 8,6305 8,4999
Fi.mark 13,0050 13,0410 12,8277
Fr.franki 8,5277 8,5514 8,4305
Belg.franki 1,3821 1,3860 1,3625
Sv.franki 33,4241 33,5168 32,6631
Holl. gyllini 25,6971 25,7684 25,3118
V.-þ. mark 28,9528 29,0331 28,5274
ít. líra 0,03988 0,03999 0,03949
Aust.sch. 4,1156 4,1270 4,0527
Port.escudo 0,3487 0,3497 0,3457
Spá. peseti 0,4479 0,4491 0,4525
Jap.yen 0,40307 0,40419 0,40203
l'rsktpund 77,434 77,649 76,265
SDR5.6. 71,5489 71,7473 71,0127
ECU, evr.m. 60,0813 60,2479 59,3555
Belg.fr. fin 1,3798 1,3836 1,3584
Útfararkransar -
Kistuskreytingar.
Frágangur í kirkju fyrir athöfn inni-
falinn.
Blómahúsið,
Glerárgötu 28,
sími 22551.
Opið frá kl. 10.00-21.00 alla daga
vikunnar.
Gröfuvinna.
Tek að mér alla almenna gröfu-
vinnu.
Er með Case 580 traktorsgröfu,
fjórhjóladrif, opnanleg framskófla,
6,8 m langur gröfuarmur.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3,
símar 985-24267 og 96-26767.
Óska eftir að kaupa skelli-
nöðru.helst Hondu MT, annars
kemur allt til greina.
Uppl. i síma 24947 eftir kl. 20.00.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Siglinganámskeið.
Halló - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Kennt verður á einmennings segl-
skútur.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna byrjendanámskeið
og viku framhaldsnámskeið.
Námskeiðunum lýkur með siglinga-
keppni.
Fyrstu námskeiðin hefjast 5. júni.
Innritun er hafin í sima 25410 og í
félagsheimili NÖKKVA við Höep-
nersbryggju frá 1. júní kl. 12.00 -
16.00 í síma 27488.
Eru heimilistækin í ólagi?
Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir:
Candy, Volund, Cylinda, Miele,
Zanussi, Rafha, Creda og flestar
gerðir þvottavéla, eldavéla og
bakarofna.
Ath: Viðgerðarþjónusta sam-
dægurs eða eftir nánara sam-
komulagi.
Rofi s/f,raftækjaþjónusta.
Sími 985-28093 og heimasími
24693.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, simar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, simi
25296.
Ford 3000 dráttarvél árg. '75 til
sölu.
Uppl. í síma 21960 á kvöldin.
Náms- og starfsráðgjöf.
Náms- og starfsráðgjöf getur hjálp-
að þér að finna hvers konar nám og
starf hentar þér.
Ábendi sf.
Valgerður Magnúsdóttir,
sálfræðingur, sími 27577 (kl. 13-14)
og 24782.
Afgreiðslumaður óskast til af-
leysinga í sumar.
Vinsamlegast hafið samband fyrir
10. júní.
Teppaland,
Tryggvabraut 22.
Óska eftir að kaupa Elliða raf-
magnsrúllur.
Uppl. í síma 24908 og 96-61263.
Pipulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson, pípulagninga -
meistari.
Sími 96-25035.
Eru húsgögnin í ólagi?
Tek að mér bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Látið fagmann vinna verkið.
K.B. bólstrun.
Norðurgötu 50, sími 21768.
Til sölu sófasett 3-2-1.
Vel með farið.
Uppl. í síma 24127 eftir kl. 19.00.
Til sölu nýlegur svefnbekkur með
rúmfataskúffu.
Uppl. í síma 22063.
r ' ........ 1
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Sjálfsstyrking.
Sjálfsstyrking fyrir konur sem vilja
taka aukna ábyrgð á sjálfum sér og
lífi sínu.
Stutt námskeið að hefjast.
Ábendi sf.
Valgerður Magnúsdóttir,
sálfræðingur, sími 27577 (kl. 13-14)
og 24782.
2ja tonna trilla til sölu.
Uppl. ( síma 22174 eftir kl. 19.00.
Leiðist þér einveran?
Yfir 1000 eru á okkar skrá.
Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú?
Fáðu lista, skráðu þig.
Fyllsta trúnaði heitið.
Sími: 91-623606 frá kl. 16.00-
20.00.
Raftæki í úrvali.
Eumenía þvottavélarnar og upp-
þvottavélarnar vinsælu.
Örbylgjuofn m/grilli.
Kaffikönnur, brauðristar, hrærivélar,
handryksugur, djúþsteikingapottar
og ótal margt fleira.
Verslið við fagmann -
Það borgar sig.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383.
Tii sölu DBS drengjareiðhjól 5
gíra, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 21169 eftir kl. 19.00.
Einn sem stendur upp úr.
Til sölu Subaru station 4x4 árg. '82.
Uppl. í síma 22829 á daginn eða
21737 á kvöldin.
Til sölu Mazda 929 station árg.
’81.
Escord árg. '74.
Bronco árg. 72.
Uppl. í síma 96-62597 eftir kl.
19.00.
Til sölu Toyota Corolla DX, árg.
’82 til niðurrifs.
Skemmd eftir árekstur.
Bíllinn er til sýnis hjá Bláfelli,
Draupnisgötu.
Til sölu Volvo 164, árg. ’70
f sæmilegu ásigkomulagi.
Á sama stað óskast keyptur Zetor
4718, árg. 73.
Má vera með bilaða vél.
Uppl. í síma 31297 á kvöldin.
Til sölu Nissan Patrol árg. ’85, ek.
90 þús. km.
Skipti á ódýrari fólksbíl koma til
greina.
Uppl. í síma 23124 eftir kl. 19.00.
Tilboð óskast í bifreiðina Þ-4543,
sem er Subaru station 1800 árg.
’82, skemmda eftir ákeyrslu.
Til sýnis á Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri
5a, sem einnig tekur við tilboðum til
16. júní.
Réttur áskilinn til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Til sölu Mercury Topas, árg. 87.
Skipti möguleg.
Uppl. i síma 61313.
Subaru station árg. 1981 til sölu.
Ekinn 117 þús. km.
Bíllinn er í mjög góðu lagi.
Upplýsingar gefnar í símum 31129
eða 31132.
Bændur og búaiið.
Tek að mér tætingu á garðlöndum
og flögum.
Vinnuvélaleiga
Kára Halldórssonar,
sími 24484 og 985-25483.
Óskum eftir góðum hljómborðs-
leikara sem fyrst.
Uppl. í síma 25555 eða 61844 eftir
kl. 19.00.
Háþrýstiþvottadælur allt að 200
börum til leigu.
Uppl. í síma 24596 eftir kl. 19.00.
Til sölu snjósleði.
Wild Cat, 110 hö, árg. ’89.
Uppl. í síma 96-51203.
Ferðafélag Akureyrar.
Laugardaginn 10. júní.
Málmey og Þórðarhöfði.
Lagt af stað frá skrifstof-
unni á Akureyri kl. 9.00 og ekið til
Hofsóss. Siglt þaðan.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins,
Strandgötu 23, sími 22720.
Skrifstofan er opin alla virka daga
kl. 16.00-19.00.
Bægisárkirkja.
Ferming sunnudaginn 11. júní kl.
14.00.
Fermd verða:
Guðný Steinunn Hreiðarsdóttir,
Öxnhóli.
Valdís Rut Jósavinsdóttir,
Litla-Dunhaga.
Þórir Ármannsson.
Myrkárbakka.
Sóknarprestur.
Svanhvít Jónsdóttir frá Steins-
stöðum varð sjötug í gær, þriðju-
daginn 6. júní.
Hún tekur á móti gestum laugardag-
inn 10. júní frá kl. 16.00-20.00 að
Galtalæk.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími 24162-.
Frá 1. júni til 15. sept. verður opið
frá kl. 13.30-17.00 alla daga.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið frá 1. júní kl. 1-4 alla daga
nema laugardaga.
Vinarhöndin styrktarsjóðs Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum þroskaheftra.
Spjöldin fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Möppudýrinu Sunnu-
hlíð.
Minningarspjöld til styrktar Horn-
brekku, Ólafsfirði, fást í Bókval,
Akureyri og Valberg, Ólafsfirði.